Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 66

Morgunblaðið - 16.12.1987, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 Stjörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Bréffrá SporÖdreka „Ég er ekki sammáia Ki nu;u;i sem skrifaði til þín um sam- starfskonu sína sem ekki vildi þýðast hana vegna þess að hún væri Sporðdreki. Ég tel mjög hæpið að útskýra hegð- un hennar einkum af því að hún er Sporðdreki. þvi ég tei mig og fleiri Sporðdm-ka sem ég þekki miklu opnari og vin- gjamlegri en þessi hegðun segir til um. Slœmt merki? Eru Sporðdrekar virkilega svona siæmir andlega eins og oft kemur fram í greinum um stjöjT.umerki? Ég wií þoss líka dæmi, að kona sem var Uamshafandi. og átti að eiga uru miðjan nóvember vildi halda í sér þar til hún næði yfír í Bogmannsmerkið, því Sporðdrekinn hefur svo slæmt orð á sér. HvaÖ meÖ hin? Það getur verið að ég sé svona tilfinningasamur, en oft er ég segi fólki að ég sé Sporðdreki og þá segir það yfírleitt „stór- hættulegur, eitraður, skap- maður o.fl.“ Er það dýrið sjálft sem fólk er hrætt við eða erum við svona hættuleg- ir? Ég skal viðurkenna að ég er stundum óþarflega tilfinn- ingasamur um smáatriði, en þetta get ég illa sætt mig við, að eitt merki af öllum skuli vera svona slæmt. Ég hef nefnilega ekki heyrt neitt svipað um önnur merki nema að Krabbi sé smásál og Tviburi sé óáreiðanlegur og reikandi." <7 ottaöfábréf Ég þakka kærlega fyrir bréfíð og vil um leið óska þess að fleiri iesendur sendi inn bréf með fleiri fyrirspumum en þi'im sem varða beinlínis þeirra eigið stjömukort. Einn- ig er alltaf gaman að fá að heyra sögur úr bæjarlífinu. SKld lífgar upp á þáttinn og eykur fjölbreytnina. Hinn ágæti Sporðdreki sendi einnig inn fyrirspum um kortið sitt og verður hún tekin fyrir fljót- lega. Kortiö í heild Hvað varðar söguna af kon- unni sem þú nefnir þá er sagt að hún sé dæmigerð fyrir Sporðdreka einfaldlega vegna þess að hinn dæmigerði Sporðdreki er lokaður og sein- tekinn. Hvað varðar þig þá ert þú Vog í framkomu (Rísandi) og í tiifinningum (Tungþ. Þessir þættir opna þig og svo er með aðra ein- staklinga, við þurfum að skoða kortið í heild áður en við metum útkomuna. Gott merki Hvað varðar hið slæma and- lega orð sem Sporðdrekinn hefur á sér má segja að vei- flestir drekar séu ekkert verri en annað fólk, en eins og svo . oft áður þá koma nokkrir óorði á fjöldann. Ég held að allar þessar sögur sem ganga um Sporðdrekann lýsi því fyrst og fremst að fólk hefur áhuga á honum. í öðru lagi er eitthvað dramatískt við eðli hans og því verða lýsing- ar á honum oft eftir því. Merki hreinsunar Það sem sennilega skiptir einnig máli er að Sporðdrek- inn er merki sálrænnar hreinsunar, þ.e. hann hefur áhuga á því að takast á við , neikva'ðar hliðar sínar í þeim tilgangi að þroska sig. Fyrir vikið beinist meiri athygli að því neikvæða þegar hann er' annars vegar þó öll merki hafi veikleika. Eg vil því gefa þér það ráð að taka það ekki alvarlega þegar fólk er að hallmæla Sporðdrekanum og svara því til að allir hafí sínar slæmu htíðar. GARPUR GRETTIR FERDINAND SMÁFÓLK Ef ég verð „Maidrottning“ Það gleður mig að heyra, Þú matt meira að segja líta I>ú hneigir þig og verður Míjjgát ætla ég að tala við herra... upp ef þú vilt. álút þegar ég geng hjá... þig áfram. Líta upp? Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Árið 1973 var 69 ára gamall maður í sveit Bandarikjamanna, sem spilaði á HM. Eldri spilari hefur ekki tekið þátt í keppninni um Bermúda-skálina. Sami maður vann bandarísku bikar- keppnina, Vanderbilt-mótið, 1981, þá 76 ára að aldri. Löng- um bridsferli þessa manns er lokið. Hann lést í síðasta mán- uði, 83 ára. B. Jay Becker hét hann, og var af mörgum talinn í flokki 10 bestu spilara heims, Becker var títið gefinn fyrir flóknar sagnvenjur, hann vildi hafa sagnir eðlilegar og einfald- ar til að forðast misskilning. Þegar spilið hér fyrir neðan kom upp hafði hann þó látið telja sig á að nota Gerber-ásaspuming- una, fjögur lauf. En gleymdi henni, auðvitað þegar til kom: Suðurgefur, enginn á hættu. Norður ♦ D8 V 1063 ♦ ÁDG96 ♦ ÁD4 Vestur ♦ 543 VK532 ♦ 1052 ♦ Austur ♦ G1072 VKD74 ♦ 1087 ♦ 76 Suður ♦ ÁK96 VG92 ♦ 4 ♦ KG983 Vestur Nordur Austur Suður — — — 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 spadi Pass 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 spaðar Pass 6 iauf Pass Pass Pass Þijú grönd er eina geimið sem vinnst, en það er erfítt að ná þeim samningi, þar eð hvorugur á fyrirstöðu i hjarta. Becker var með spil suðurs og meinti fjögur lauf sem eðlilega sögn. En félagi hans tók sögnina sem spurningu um ása og sýndi tvo með fjórum spöðum. Becker áleit þá að skipting norðurs hlyti að vera 3-1-5-4, og stökk í slemmu. Vestur fann ekki hjartaútspil- ið, kom út með tígul, sem gaf Becker tækifæri til að vinna spilið á óvenju glæsilegan hátt. Hann svínaði tíguldrottningu, tók tígulás og trompaði tígul. Fór inn á blindan á lauf og stakk aftur tígul. Tók síðan tvisvar lauf og endaði í borðinu í þess- ari stöðu: Norður ♦ D8 V 1063 ♦ G ♦ - Vestur Austur ♦ 543 ♦ G1072 VÁ85 II VKD ♦ - ♦ - ♦ - |Is. 1 ♦ - Austur varð að henda hjarta í tígulgosann til að standa vörð um spaðann. Becker fleygði hjarta og vestur spaða. Nú tók Becker spaðadrottningu og spil- aði meiri spaða, tíu og ás. Og lokahnykkurinn: hjartagosi! Hjartað stíflað og gaffall í báð- um hálitum. Ótrúleg staða. 9V.Ö^jV PIONEER HUÓMTÆKI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.