Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. „Au-pair“ - Stokkhólmur Barngóður, samviskusamur og vandvirkur einstaklingur á aldrinum 18-22ja ára óskast á íslenskt heimili í Stokkhólmi í 6-12 mán- uði, frá janúar '88. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki og hafi bílpróf. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Au-pair - 4914“ fyrir 19/12. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga á: Skurðdeild. Æskileg menntun: Alm. hjúkr- unarfræðingur með nám í skurðstofuhjúkrun og/eða starfsreynslu í skurðstofuhjúkrun. Svæfingadeild. Æskileg menntun: Alm. hjúkrunarfræðingur með nám í svæfinga- hjúkrun og/eða starfsreynslu í svæfinga- hjúkrun. Störf geta hafist strax eða eftir samkomulagi. Óskum að ráða sjúkraliða á: Skurðdeild. Um er að ræða langtíma af- leysingastöðu frá 1. janúar 1988. Vinnutími: 7.30-15.30 mánudaga-föstudaga, 100% starf. Góð starfsskilyrði á nýlegum deildum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri alla virka daga frá kl. 13.00-14.00 í síma 96-22100/274 og deildarstjórar viðkomandi deilda. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Mosfellsbær Reykjahverfi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- hverfi, Mosfellsbæ. Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í síma 91-83033. fltangiiiilMbiMfe Ráðskona í Rvík Ráðskona óskast til að gæta bús og barna hjá fjölskyldu í miðborginni. Aðeins reglu- samur og þrifinn einstaklingur kemur til greina. Má hafa með sér stálpað barn. ^BfVETTVANGUR Skólavörðustig 12, simi 623088. Laust starf hjá biskupsstofu Starf skrifstofustjóra hjá biskupsstofu er laust til umsóknar. Hér er um nýtt starf að ræða, en skrifstofustjóri á m.a. að hafa yfir- umsjón með öllum fjármálum biskups- embættisins. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknir er greini nám og fyrri störf um- sækjanda sendist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu fyrir 12. janúar 1988. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. desember 1987. Múlaborg Höfum lausa stöðu fyrir sjálfstæða og ábyrga manneskju. Upplýsingar gefa forstöðmenn í síma 685154 á milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar -hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Laus embætti er forseti íslands veitir Embætti héraðsdýralækna í Barðastrandar- umdæmi og Norð-Austurlandsumdæmi eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 1. febrúar 1988. Landbúnaðarráðuneytið, 10. desember 1987. „Au-pair“ - Noregur Hjón með tvö börn, 6 og 8 ára, óska eftir „au-pair“ frá jan. '88. Frítt fæði og hús- næði. Frítt fargjald fram og til baka. Aðgangur að bíl. Þú, sem hefur áhuga, hafðu samband við mig á morgun og föstudag á milli kl. 9.00 og 15.00. Ólöf, sími91-76166. Danskennari Óskum að ráða danskennara til starfa eftir áramót. Góð laun í boði. Vinnutími eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 652212. Sölu- og lagerstarf Stórt þjónustufyrirtæki í Austurborginni vill ráða starfskraft á aldrinum 30-55 ára til sölu- og lagerstarfa. Umsóknir merktar: „Lagerstarf - 6166“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar AV Meistarafélag húsasmiða Umsóknir úr styrktarsjóði Nauðungaruppboð á jörðinni Galtanesi í Þorkelshólshreppi verður töstudaginn 18. des- ember og hefst þar kl. 14.00. Þetta er þriðja og siöasta uppþoö. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón isberg. Orðsending frá Tryggingastofnun ríkisins til lífeyrisþega, sem fengu sínar fyrstu greiðslur frá Tryggingastofnuninni í nóvem- ber ’87, svo og til þeirra sem ekki fengu bréf frá ríkisskattstjóra í nóvember ’87 varð- andi staðgreiðslu skatta og lífeyrisbóta: Þeir í þessum hóp, sem vilja nýta stað- greiðsluafslátt sinn að einhverju eða öllu leyti hjá Tryggingastofnun ríkisins hafi samband við hana sem allra fyrst og í síðasta lagi 18. desember. Auglýst er eftir umsóknum úr styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða. Æskilegt er að umsóknir berist skrifstofu félagsins fyrir 18. desember. Allar frekar upplýsihgar á skrifstofunni. Stjórnin. Kæli- og frystiklefar Tilboð óskast í kæli- og frystiklefa ásamt öllum búnaði. Um er að ræða tvo kæla 2.77 x 3.15 m og 1.7 x 1.4 m og einn frysti 4.23 x 6.30 m. Klefarnir eru úr 70 mm þykk- einingum. Allar frekari upplýsingar eru veitt- ar í símum 92-50285 og 92-14975 milli kl. 9.00-16.00 alla virka daga. Allur réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skógrækt - skógrækt í ráði er að skipuleggja 100 ha land til skóg- ræktar. Landið er í miðju birkiskógarbeltinu í uppsveitum Árnessýslu og að mestu þakið birkiskógi. Landinu verður skipt í 20 5 hekt- ara skákir og fylgir réttur að mega byggja eitt sumarhús á hverri skák. Upplagt tæki- færi fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, sem áhuga hafa á ræktun nytjaskóga. Leigutími á landinu er ein öld. Nánari upplýsingar í síma 99-6951 eða 91-14581 eftir kl. 20.00. Til leigu við Laugaveg Til leigu er 115 fm húsnæði á 3. hæð í lyftu- húsi. Aðkoma bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Hentar vel fyrir teiknistofur. Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9.00-17.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.