Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 52

Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Blaðbera vantar í Móaflöt, Tjarnarflöt og Bæjargil. Upplýsingar í síma 656146. „Au-pair“ - Stokkhólmur Barngóður, samviskusamur og vandvirkur einstaklingur á aldrinum 18-22ja ára óskast á íslenskt heimili í Stokkhólmi í 6-12 mán- uði, frá janúar '88. Skilyrði er að viðkomandi reyki ekki og hafi bílpróf. Umsóknir ásamt upplýsingum sendist aug- lýsingadeild Mbl. merktar: „Au-pair - 4914“ fyrir 19/12. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI Óskum að ráða hjúkrunarfræðinga á: Skurðdeild. Æskileg menntun: Alm. hjúkr- unarfræðingur með nám í skurðstofuhjúkrun og/eða starfsreynslu í skurðstofuhjúkrun. Svæfingadeild. Æskileg menntun: Alm. hjúkrunarfræðingur með nám í svæfinga- hjúkrun og/eða starfsreynslu í svæfinga- hjúkrun. Störf geta hafist strax eða eftir samkomulagi. Óskum að ráða sjúkraliða á: Skurðdeild. Um er að ræða langtíma af- leysingastöðu frá 1. janúar 1988. Vinnutími: 7.30-15.30 mánudaga-föstudaga, 100% starf. Góð starfsskilyrði á nýlegum deildum. Upplýsingar veitir hjúkrunarframkvæmda- stjóri alla virka daga frá kl. 13.00-14.00 í síma 96-22100/274 og deildarstjórar viðkomandi deilda. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Mosfellsbær Reykjahverfi Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Reykja- hverfi, Mosfellsbæ. Upplýsingar hjá afgreiðslu blaðsins í síma 91-83033. fltangiiiilMbiMfe Ráðskona í Rvík Ráðskona óskast til að gæta bús og barna hjá fjölskyldu í miðborginni. Aðeins reglu- samur og þrifinn einstaklingur kemur til greina. Má hafa með sér stálpað barn. ^BfVETTVANGUR Skólavörðustig 12, simi 623088. Laust starf hjá biskupsstofu Starf skrifstofustjóra hjá biskupsstofu er laust til umsóknar. Hér er um nýtt starf að ræða, en skrifstofustjóri á m.a. að hafa yfir- umsjón með öllum fjármálum biskups- embættisins. Laun skv. kjarasamningum ríkisstarfsmanna. Umsóknir er greini nám og fyrri störf um- sækjanda sendist dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu fyrir 12. janúar 1988. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 16. desember 1987. Múlaborg Höfum lausa stöðu fyrir sjálfstæða og ábyrga manneskju. Upplýsingar gefa forstöðmenn í síma 685154 á milli kl. 10.00 og 12.00 næstu daga. Hellissandur Blaðbera vantar á Hellissand. Upplýsingar -hjá umboðsmanni í síma 93-66626. Laus embætti er forseti íslands veitir Embætti héraðsdýralækna í Barðastrandar- umdæmi og Norð-Austurlandsumdæmi eru laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir sendist landbúnaðarráðuneytinu fyrir 1. febrúar 1988. Landbúnaðarráðuneytið, 10. desember 1987. „Au-pair“ - Noregur Hjón með tvö börn, 6 og 8 ára, óska eftir „au-pair“ frá jan. '88. Frítt fæði og hús- næði. Frítt fargjald fram og til baka. Aðgangur að bíl. Þú, sem hefur áhuga, hafðu samband við mig á morgun og föstudag á milli kl. 9.00 og 15.00. Ólöf, sími91-76166. Danskennari Óskum að ráða danskennara til starfa eftir áramót. Góð laun í boði. Vinnutími eftir sam- komulagi. Upplýsingar í síma 652212. Sölu- og lagerstarf Stórt þjónustufyrirtæki í Austurborginni vill ráða starfskraft á aldrinum 30-55 ára til sölu- og lagerstarfa. Umsóknir merktar: „Lagerstarf - 6166“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar AV Meistarafélag húsasmiða Umsóknir úr styrktarsjóði Nauðungaruppboð á jörðinni Galtanesi í Þorkelshólshreppi verður töstudaginn 18. des- ember og hefst þar kl. 14.00. Þetta er þriðja og siöasta uppþoö. Sýslumaður Húnavatnssýslu, Jón isberg. Orðsending frá Tryggingastofnun ríkisins til lífeyrisþega, sem fengu sínar fyrstu greiðslur frá Tryggingastofnuninni í nóvem- ber ’87, svo og til þeirra sem ekki fengu bréf frá ríkisskattstjóra í nóvember ’87 varð- andi staðgreiðslu skatta og lífeyrisbóta: Þeir í þessum hóp, sem vilja nýta stað- greiðsluafslátt sinn að einhverju eða öllu leyti hjá Tryggingastofnun ríkisins hafi samband við hana sem allra fyrst og í síðasta lagi 18. desember. Auglýst er eftir umsóknum úr styrktarsjóði Meistarafélags húsasmiða. Æskilegt er að umsóknir berist skrifstofu félagsins fyrir 18. desember. Allar frekar upplýsihgar á skrifstofunni. Stjórnin. Kæli- og frystiklefar Tilboð óskast í kæli- og frystiklefa ásamt öllum búnaði. Um er að ræða tvo kæla 2.77 x 3.15 m og 1.7 x 1.4 m og einn frysti 4.23 x 6.30 m. Klefarnir eru úr 70 mm þykk- einingum. Allar frekari upplýsingar eru veitt- ar í símum 92-50285 og 92-14975 milli kl. 9.00-16.00 alla virka daga. Allur réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. Skógrækt - skógrækt í ráði er að skipuleggja 100 ha land til skóg- ræktar. Landið er í miðju birkiskógarbeltinu í uppsveitum Árnessýslu og að mestu þakið birkiskógi. Landinu verður skipt í 20 5 hekt- ara skákir og fylgir réttur að mega byggja eitt sumarhús á hverri skák. Upplagt tæki- færi fyrir einstaklinga eða fyrirtæki, sem áhuga hafa á ræktun nytjaskóga. Leigutími á landinu er ein öld. Nánari upplýsingar í síma 99-6951 eða 91-14581 eftir kl. 20.00. Til leigu við Laugaveg Til leigu er 115 fm húsnæði á 3. hæð í lyftu- húsi. Aðkoma bæði frá Laugavegi og Hverfis- götu. Hentar vel fyrir teiknistofur. Upplýsingar í síma 672121 frá kl. 9.00-17.00.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.