Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 41 Bandaríkin: Tímarits- auglýsing syngurtvö jólalög JÓLIN eru í nánd og bandarísk tímarit gerast þykk og hávær. Þegar rúmlega milljón lesendur tímaritsins New York Magazine opnuðu nýjasta blaðið gullu við í eyrum þeirra jólalögin „Jingle Bells“ og „Santa Claus is Coming to Town“. Tónlistin kom úr ör- tölvukubbi sem falinn var í auglýsingu um „Absolut Vodka“. Þar sem auglýsingar í sjónvarpi hafa hækkað mjög að undanförnu leita markaðsstjórar nú nýrra leiða til að vekja eftirtekt neytenda. Þessi nýja auglýsingabrella er þó dýr, því framleiðsla örtölvukubbsins kostar meira en milljón dala og margir telja enn óvíst hvort slíkar auglýs- ingar borgi sig. Sumir auglýsinga- stjórar halda því fram að fyrir eina tónlistarauglýsingu sé hægt að kaupa þrjár hefðbundnar auglýs- ingar og þrefalda þannig kynning- una. Richard Lewis, framkvæmda- stjóri auglýsingastofunnar sem sá um vodka-auglýsinguna, segir hins vegar að engin auglýsing hafi vak- ið eins mikla eftirtekt og þessi tónlistarauglýsing. „Þetta hefur aldrei verið gert áður í Bandan'kjun- um og þegar auglýsingamar eru vel gerðar margborga þær sig fýrir auglýsandann," segir Lewis. Þó er deilt um hvernig vodka- auglýsingin hafi heppnast. í New York ganga ýmsar sögur um reiða lesendur sem hafi átt í erfiðleikum með að þagga niður í aúglýsing- unni. Póstburðarmenn stóðu með syngjandi böggla og kona á Man- hattan kvartaði yfir því að þegar hún hefði komið heim hefði kór póstkassa tekið á móti henni, fullir af snarrugluðum vodka-auglýsing- um. Sumir auglýsendur em strax farnir að hugsa fyrir jólunum árið 1988. „Það er ömggt að auglýsing- ar koma til með að tala,“ sagði Lewis. „Ef við látum ekki til skarar skriða gera einhverjir aðrir það.“ London Observer Service Dettifoss færir Finn- umjólasíld Helsinki, frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunblaðsins. FINNAR eru vanir að hafa íslenska síld í jólamatinn. I ár voru helstu síldarunnendur orðn- ir áhyggjufullir vegna þess hve langt leið áður en fréttir bárust um íslenskt síldarskip. f fyrra var jólasíldin þremur vikum fyrr á boðstólum. En nú er jólasíldin loks komin á markað eftir að Dettifoss losaði 5.000 tunnur af austfirskri síld i hafnarborginni Ábo (Turku) fyrir viku. Fram að því hafði íslenskt síldar,- skip ekki sést á þessum slóðum síðan í lok apríl en þá losaði Hvassa- fell um 6.700 tunnur. Samtals hafa Finnar keypt 15.500 tunnur af íslenskri síld í ár. Síldarútflutningur íslendinga til Finnlands hefur auk- ist frá því í fyrra um 3.000 tunnur. Salan er ekki stöðug allt árið því Finnar borða helst síld um jólin og í júní eða júlí er fyrsta kartöfluupp- skera ársins kemur á markaðinn. semn Slökkvitæki, reykskynjarar Olíuluktir Olíulampar og luktir í miklu Rafmagnsverkfæri í öll verk Lyklasett USAG Norsku ullamærfötin ULPUR - JAKKAR - FRAKKAR - OG FATNAÐUR í ÚRVALI Loftvogir, klukkur, Ánanaustum, Grandagarði 2, sími 28855. Opiðtil kl. 22.00 laugardag I fatadeildinni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.