Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 27

Morgunblaðið - 16.12.1987, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 27 S66» Saga þemunnar cf'tir Margaret Atwood. Sagan gerist í náinni framtið þar sem eitt sinn voru Bandaríkin. Kristnir bók- stafstrúar karlmenn hafa tekið völdin. Konur eru flokkaðar eftir notagildi. Þernur, eins og sú sem segir söguna, eru Iciddar undir Liðsforingja mánaðarlega í þeirri von að þær ali þeim og Frúm þeirra barn. Margverðiaunuð metsiilubók. Sól á heimsenda Saga eftír Matthíasjohannessen Enn leggur Matthías á nýjar leiðir og sendir frá sér allianga sögu. Hvernig tekst ljóðskáldinu upp við sagnagerð ? \bók 1góð bók Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr. Helstu þœttir í þróun húsagerðar og heimila ó íslandi, síðustu tuttugu árin, raktir og studdir ríkulega myndskreyttum dœmum og samrœmdum grunnteikningum. Tímamótaverk um íslenskan arkitektúr. Pétur H. Ármannsson arkitekt er höfundur verksins. Ljósmyndir tóku Guðmundur Ingólfsson, Kristján Magnússon og Ragnar Th. Sigurðsson, allir í fremstu röð meðal íslenskra Ijósmyndara. wt Ábökkum eftír Jóhönnu Á. Steingrímsdóttur Margt hefur gerst á bökkum Laxár í Þingeyjarsýslu fýrr og síðar og á þar ýmist í hlut heimafólk eða aðkomnir laxveiðimenn. Jóhanna Áifheiður Stcingrimsdóttir rifjar upp i þessari skemmtilegu bók ýmsa af slíkum atburðum, ekki síst það sem borið hefur við í grennd við Nes í Aðaldal, þar scm hún er borin og barnfædd. Blindflug eftir Ómar Þ. Halldórsson Ung kona fer í flugvél heim til forcldra sinna austur á land. Það er ókyrrð í lofti og cinnig í lífl hennar. Hún skoðar ævi sína og samband við nokkra karlmenn. Með þessari þriðju skáldsögu sinni sannar Ómar Þ. Halldórsson að hann er einn athyglisverðasti höfúndur okkar lslendinga.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.