Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 Ódyr og góð leikföng Púsluspil frá 79,- til 195,- Dúkkur frá 494,- til 1.582,- Kerra m. kubbum 714,- Tónlistar bóndabœr 726,- Köttur 1.023,- Segulkubbar 1.495,- KAUPFÉLÖGIN UM LAND ALLT. Ferðabíll 357,- Kubbahani 280,- Dúkka í kerru 375,- Ir5Í££?yV-UItí OSPIN OG YLUSTRAIÐ Haraldur Magnússon Haraldur Magnússon fæddist á Árskógsströnd við Eyjaíjörð 1931. Hann ólst upp í Eyjafirði og Skagafirði fram að tvítugsaldri. Nú býr hann í Hafnarfirði. Þetta smásagnasafn er fyrsta bók Haraldar, en þessar sögur og íleiri til hefur hann skrifað í frístundum sínum undanfarin ár. Sögurnar eru að ýmsu leyti óvenjulegar og flestar fela þær í sér boðskap. Þetta eru myndrænar og hugmyndaauðugar sögur, sem höfða til allra aldurshópa; sögur sem vekja fólk § til umhugsunar. £ SKVGGSJÁ BÓKABÚÐ OIFVERS STEINS SF Á S (. I I R JAKO.BS.SO_N i£iiAiin WJMUFAR \.IAItUXX i:ix.uts vw;,i MHll.U.VSIIVIII SKHGCSJÁ HAFNARFJARÐARJARLINN Einars saga Þorgilssonar Ásgeir Jakobsson Bókin er ævisaga Einars Þor- gilssonar um leið og hún er 100 ára útgerðarsaga hans.og fyrirtækis hans. Einar hóf út- gerð sína 1886 og var því út- gerðin aldargömul á síðasta ári og er elzta starfandi út- gerðarfyrirtæki landsins. Þá er og verzlun Einars Þorgilssonar einnig elzta starfandi verzlun landsins, stofnuð 1901. Einar Þorgilsson var einn af „feðrum HafnarOarðar," bæði sem atvinnurekandi og bæjar- fulltrúi og alþingismaður. Þá er þessi bók jafnframt almenn sjávarútvegssaga í 100 ár og um það saltfisklíf, sem þjóðin lifði á sama tíma. MAGNÚS JÓNSSON BÆRÍ BYRJUN ALDAR HAFNARFJÖRÐUR ANGINN OG DÓMARINN 'áttur af Sigurði skurdi g Skúla sýslumanni Lsgeir Jakobsson vonefnd Skurðsmál hófust leð því, að 22. des. 1891 mnst lík manns á skafli á Mningsdal í Önundarfirði. áönnum þótti ekki einleikið m dauða mannsins og féll runur á Sigurð Jóhannsson, em kallaður var skurður, en ann hafði verið á ferð með eim látna daginn áður á ilofningsheiði. Skúla sýslu- nanni fórst rannsókn málsins leð þeim hætti, að af hlauzt ára rimma, svo nefnd Skúla- aál, og Sigurður skurður, sak- ius, hefur verið talinn morð- ngi í nær 100 ár. Skurðsmál lafa aldrei verið rannsökuð érstaklega eftir frumgögnum g aðstæðum á vettvangi fyrr n hér. BÆR I BYRJUN ALDAR HAFNARFJÖRÐUR ' Magnús Jónsson Bær í byrjun aldar — Hafnar- fjörður, sem Magnús Jónsson minjavörður tók saman, er yfirlit yfir íbúa og hús í Hafn- arfirði árið 1902. Getið er hvar húsin voru staðsett í bænum, hvort þau standa enn o.s.frv. Síðan er getið íbúanna. Og þar er gífurlega mikill fróðleikur samankominn. Ljósmyndir eru af fjölda fólks í bókinni. Allur aðaltexti bókarinnar er handskrifaður af Magnúsi, en aftast í bókinni er nafnaskrá yfir þá sem í bókinni eru ncfndir, alls 1355 nöfn. SKVGGSJA - MEÐ MÖRGU FÓLKI Audunn Bragi Sveinsson Auðunn Bragi Sveinsson, fyrr- verandi kennari og skólastjóri, hefur ritað margt sem birst hefur í blöðum og tímaritum í gegnum árin í ljóðum og lausu máli, og einnig hefur hann ritstýrt nokkrum bók- um. Bók sú sem hér birtist fjallar fyrst og fremst um fólk við ólík skilyrði og í mismun- andi umhverfi, — frá afdal til Austurstrætis, ef svo má að orði komast. Með mörgu fólki er heitið, sem höfundur hefur valið þessu greinasafni sínu. Mun það vera réttnefni. ÖSPIN OG ÝLUSTRÁIÐ Haraldur Magnússon Haraldur Magnússon fæddist á Árskógsströnd við Eyjafjörð 1931. Hann ólst upp í Eyja- firði og Skagafirði fram að tvítugsaldri. Nú býr hann í Hafnarfirði. Þetta smásagna- safn er fyrsta bók Haraldar, en þessar sögur og fleiri til hefur hann skrifað í frístundum sín- um undanfarin ár. Sögurnar eru að ýmsu.leyti óvenjulegar og flestar fela þær í sér boð- skap. Þetta eru myndrænar og hugmyndaauðugar sögur, sem höfða til allra aldurshópa. BÓKABÚÐ OIIVERS STEINS SE PRISMA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.