Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987
19
ER í DAG UNNIÐ AF BRUNAMALASTOFNUN RIKSINS.
Skeljungur h.f.
_______________á
Vfti til varnaðar!
RAFIÐNAÐAR-
SAMBAND
ÍSLANDS
Háaleitisbraut 68,
sími 91 -681433, Reykjavík.
m'\V. Þjónusta
tKORPUS
ARMÚLA 24 REYKJAVlK ..
685020 £
TOLVUSETWNG • UTGREMWGAR *)
PRENTFORMAGERO • PRENTWONUSTA A
!
ÁV
A.GUÐMUNDSSON HF
HÚSGAGNAVERKSMIÐJA
SKEMMUVEGUR 4
PÓSTHÖLF 26
202 KÓPAVOGUR
SlMI 91-73100
Erfitt getur reynst að
vera vitur eftir á, þegar
fyrirtæki þitt er bruna-
rústir einar og starfsfólk
þitt hefur misst atvinn-
una.
Mikil og þung ábyrgð
fylgir því, að hafa árum
saman látið allar eld-
varnir lönd og leið.
Sérstaklega getur það
orðið þungbært í byggð-
arlögum þar sem allt
atvinnulíf byggist á einu
fyrirtæki. Munið, að
eldsvoði, sem leggur
fyrirtæki þitt í rúst, er
óþarfi.
ISFELAG
MflAm Wesönaimaeyta M.
WlGlobus?
RÍKISSPÍT ALAR
i
H
| EKKIER RAÐ NEMAITIMA SE TEKIÐ!
Húseigendur, frystihúsaeigendur, verksmiðjueigendur!
S ■ m WÉÉÉÉto '" ^ " “ **
5
I
5
A því ári sem nú er að líða
hafa orðið nokkrir kostnaðar-
samir eldsvoðar í atvinnuhús-
næði. Eldsvoðar, sem
viðkomandi slökkvilið hafa ekki
ráðið við vegna þe’ss, að ekki
hafði verið tekið nægilegt tillit
til brunavarna, þegar bygging-
arnar voru byggðar. Onóg
skipting bygginga í brunahólf
og vöntun á brunaviðvörunar-
kerfum getur orðið til þess, að
ekkert verði við ráðið ef eldur
kemur upp, jafnvel ekki á þeim
stöðum á landinu þar sem
best útbúnu slökkviliðin eru til
taks. Þetta er staðreynd, sem
menn verða að horfast í augu
við. Eina ráðið er að taka til
hendinni við að ganga svo frá
hlutunum, að lítill eldur nái ekki
að verða að stóru báli. Þetta
er gert með skiptingu bygginga
í trygg brunahólf, slökkvikerf-
um og brunaviðvörunarkerfum.
Alltaf er mikilvægt að slökkvilið
nái á eldstað á fyrstu tíu mínút-
unum. Til þess að þessar
ráðstafanir séu framkvæmdar
á sem hagkvæmastan og ár-
angursríkastan hátt þarf að
brunahanna bygginguna.
Brunamálastofnun ríkisins veit-
ir aðstoð og tæknilegar upplýs-
ingar við þetta verk.
Samkvæmt reglugerð um
brunavarnir og brunamál skal
brunahanna allar meiriháttar
byggingar, þ.e. atvinnuhús-
næði og byggingar þar sem
fólk safnast saman eða dvelur.
Þessi brunahönnun er háð
samþykki Brunamálastofnunar
ríkisins.
11 Húsbyggendur!
9
W:
SLYSAVARNAFÉLAG I
BLANDS
4GERÐIR
ÖRYGGISLÆSINGA
(PANIC)
yggingavörur h.f.|
* 1t. Pó«thóNB13S. S*iw: 35697 A M1760
LSS er til husa á Laugavegi
59, Reykjavík, simi 10670.
Veitir ráðgjöf, þjónustu og
námskeið varðandi bruna-
varnir. Utvegar eldvarnabún-
að til heimila, fyrirtækja og
slökkviliða.
i
í
$
I
i
Gætið þess að farið sé eftir kröfum reglugerðar um
brunavarnir við hönnun hússins.
Notið einungis byggingarefni, sem eru viðurkennd
af Brunamálastofnun ríkisins. Annars getur komið í
Ijós síðar, að ekki fæst leyfi til að nýta húsið á þann
hátt sem þið óskið og erfitt og kostnaðarsamt getur
orðið að breyta þar um.
Kaupið einungis slökkvibúnað og brunavarnakerfi
viðurkennd af Brunamálastofnun ríkisins.
SVEITARStJORNIR, FYRIRTÆKI
Það er ekki eftir neinu að bíða með að
gera þær úrbætur sem Brunamálastofnun
hefur gert kröfur um.
Á morgun getur það verið of seint!
Brunamálastofnun ríkisins er til húsa
á 4. hæð á Laugavegi 59, Reykjavík.
Þar starfa nú 7 starfsmenn auk brunamálastjóra ríkisins.
Skrifstofan er opin alla almenna vinnudaga frá kl. 8 á morgnana til kl. 4 siödegis.
Þar er veitt ráðgjöf á sviði brunavama, bæði til hönnuöa byggingá og til slökkvi-
liða. Teknar eru ákvaröanir um brunatæknilega hæfni byggingarefna og eftirlit er
haft með öryggisbúnaði. Brunamálastofnun hefur með höndum kennslu og þjálfun
slökkviliðsmanna um allt land. Til þeirrar starfsemi er kennslusalur í húsnæði stofn-
unarinnar og hefur veríð aflaö ýmissa tækja til þessa námskeiöahalds. Eftirlit með
hönnun bygginga er stór þáttur í starfi stofnunarinnar. Mikill fjöldi teikninga af
nýjum byggingum kemur til samþykktar á hverju ári eða um ein bygging fyrir hvern
virkan dag. Eftirlit með eldri byggingum er einnig stórt verkefni og verða allar
meiriháttar eldhættur á landinu skoðaöar af starfsmönnum stofnunarínnar á næstu
árum. Gefnar verða út skýrslur um ástand bygginga í hinum ýmsu greinum reglu-
lega. Stofnunin stendur reglulega fyrir ráðstefnum og námskeiöum um bmnavarnir
og brunamál. Stofnunin á gott bókasafn um bmnamál og reynir að afla bóka og
tæknirita á því sviði.
Sími BMSR, Brunamálastofnunar ríkisins, er 25350.
GETRAUN:
Hvaða aðili á íslandi annast
viðurkenningar á slökkvibúnaði
og brunavamakerfum?
Nafn:.
Heimilisf.:
Póstnr.:......Staður:...............................
Sendið svörin til:
Skrifstofu LSS, Laugavegi 59, 101 Reykjavík.