Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987
55
Frjátst Framtak ht
HEIÐUR
í HÚFI
eftirhinn vinsæla rithöfund
Jeffrey Archer
Breski rithöfundurinn Jeffrey Archer hefur ritað hverja metsölubókina afannarri.
Gerðarhafa verið kvikmyndir eftir þeim flestum og hefurt.d. myndin KaneogAbel
verið sýnd isjónvarpinu hérlendis. ÍHEIÐUR íHUFI segir frá Adam Scott sem fær
i hendur gulnað umslag, þegar erfðaskrá föðurhans eropnuð. I umslaginu erlykill
að leyndarmáli sem virðist ifyrstu sakleysislegt en annað kemurá daginn. Barátta
uppá lifogdauða hefst, þarsem margir vilja komastyfir listaverk, semAdam finnur
ibankahólfi i Sviss og hafa raunar ærna ástæðu til.
IIIUDUR I lli'EIcrsiH-iinumlisuyu -suimköllm).hjjivy. Uvhcr-hók cinsoyþivrycr-
ust licslur.
Ut l m l/NDI I ! POHFR OOAH
DRAUGAR,
SVIPIR OG
DULARFULL
FYRIRBRIGÐI
Draugar
svipir„i
fyrirbrigdi
i
eftir n/igel Blundell
ogRogerBoar
Óhætt er að segja að draugar og svipir gangi Ijósum logum á siðum þessarar spenn-
andi bókar. Við Islendingarhöfum átt magnaða drauga, Móra og Skottur, en við
lestur bókarinnar kemur iljós, að þeir þola tæpast samjöfnuð við þá mögnuðu
drauga, sem sagt er frá ibókinni. Þá er einnig greint frá fjölmörgum yfirnáttúruleg-
um atburðum, sem gerst hafa á ýmsum timum og hent fólk afólikum toga og
þjóðerni. Höfundar bókarinnar leituðu viða fanga erþeiröfluðu efnis iþókina og
komustað raun um að afnógu varað taka. DRAUGAR, SVIPIR OG DULARFULL
FYRIRBRIGÐI er einkar læsileg bók en jafnframt spennandi. Fjölmargar myndir eru
i bókinni. Þýðandi bókarinnar er Björn Jónson.
AVEIÐI-
SLÓÐUM
eftir Guðmund Guðjónsson
Guðmundur Guðjónsson erlöngu kunnuröllu veiðiáhugafólki, bæði fyrir bækur sinar
um iax- og silungsveiðar og fyrir veiðiþætti sina iMorgunblaðinu. I bókinniÁ VEIÐI-
SLÓÐUM finnur allt veiðiáhúgafólk eitthvað við sitt hæfi. Þar eru magnaðar veiðisögur
úrýmsum áttum, sagt frá hakförum og glimu við stórlaxa - felulöxum og einnig
rómantísk lýsing á veiðiferð iLangá. Höfundur segir frá dvöl sinni með „ Klakmönnum
íslands “ við Laxá iAðaldal og siðast en ekki sist eru viðtöl við fjóra kunna laxveiði-
menn, sem hafa sannarlega frá mörgu að segja. Þeireru: Hörður Óskarsson, Stefán
Á. Magnússon, GuðmundurÁrnason og Magnús Jónsson. Þeirhafaallirséðog
reynt margt á sportveiðiferli sínum.
A VEIDISLÓDUM crsannarle/ta óskahók wióimannsins I úr - hók scm styllirskamm-
í/cyió oy hió þcirra cftir nýju vcióisumri.
EYMD
eftir konung spennusaganna,
Stephen King
Óþarfierað fara mörgum orðum um bandariska rithöfundinn Stephen King. Hann
hefur einstök tök á þvi að halda lesendum sinum imikilli spennu og bækur hans
eru óneitanlega öðruvísien flestar aðrar spennubækur. Eymd er nýjasta saga King
og kom fyrst út isumar. I bókinni segir frá rithöfundi, sem lendir i umferðarslysi
og verður hjálparvana. Einn afaðdáendum hans, hjúkrunarkona með vafasama fortið,
tekur hann upp á arma sína og þá hefjast hörmungar hans fyrir alvöru. Hjúkrunarkon-
an vill segja honum fyrir verkum - gera hann að verkfæri sinu og skipar honum að
endurvekja sögupersónur, sem hann hafði lagt til hliðar.
EYMDcr mögrtuó bók, scm hcldur lcsandanumföstumfráfyrstu hlaósióu lilhinnar
siÓustu.
....
ISrÓRflBffitlffi
'INTÝR! SÖGUR BÆNIR. KVÆÐLLÐKia
ÁTUR ÞRAUTIR OG FÖNDUR
ÍRANGRI
VERÖLD
eftir Hrafnhíldi
I/algarðsdóttur
íRANGRI VERÖLD hefurað geyma smásögur eftir Hrafnhildi Valgarðsdóttur. Hrafn-
hildur er kunnur höfundur barna- og unglingabóka og fékk nýlega fyrstu verðlaun i
samkeppni um slikar bækur. IRANGRIVERÖLD er fyrsta bók Hrafnhildar sem ætluö
erfullorðnum. Frásagnarstill Hrafnhildar er isenn meitlaðurog agaður. Hún nálgast
söguefni sitt afmiklum skilningi og vandvirkni og persónusköpun hennar er einstak-
lega skýr.
í RANGR! VERÖLD cr bók, scm vckja mun athyglihjú hókmenntasinnuóu fólki.
STORA
BARNA-
BÓKIN
2. útgáfa þessarar vinsælu og fallegu rammislensku barnabókar. íbókinnieru ævin-
týri, sögur, bænir, kvæði, leikir, gátur, þrautirog föndur. Haukur Halldórsson
myndskreytti bókina, enJóhanna Thorsteinsson fóstra valdi efnið. Þetta ereinstök
barnabók sem gripið er til aftur og aftur. Óskabók foreldra, sem vilja velja börnum
sinum gott og uppbyggilegt lestrarefni.
íi?
Frjálstframtak
Ánm'tlcj LS’ - Simi 82300