Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987
63
Samband íslenskra loðdýraræktenda gefur út lista yfir bestu loðdýrabúin:
Vísbending um bestu lífdýrin og
hvatning til bænda að bæta sig
- segir Jón Ragnar Björnsson framkvæmdastjóri SÍL
SAMBAND íslenskra loðdýra-
ræktenda hefur g-efið út skrá
yfir bestu loðdýrabændur lands-
ins, svokallaðan topplista, en
hann er miðaður við sölu skinna
í danska uppboðshúsinu á síðasta
sölutímabili. Félagsbúið í
Engihlíð í Vopnafirði er efst i
þremur algengustu flokkum
minkaskinna og Tryggvi Stef-
ánsson á Hallgilsstöðum í
Fnjóskadal í blárefaskinnunum.
Eingöng-u sölutölur frá
danska uppboðshúsinu
Tilgangurinn með útgáfu topp-
listans er tvíþættur, að sögn Jóns
Ragnars Björnssonar, fram-
kvæmdastjóra SÍL. Annars vegar
að gefa kaupendum lífdýra vísbend-
ingn um hvar bestu dýrin séu og
hins vegar að hvetja menn til að
bæta sífellt framleiðsluna.
Reglur um topplistann voru sam-
þykktar á síðasta aðalfundi SÍL og
var listinn fyrir 1987, sem er fyrsti
topplisti SÍL, unninn af starfsmönn-
um samtakanna. Að sögn Álfhildar
Ólafsdóttur skinnaráðunauts SÍL
er fyrirmynd hans topplisti danska
loðdýraræktarsambandsins en slíkir
listar eru gefnir út á öllum Norður-
löndunum. í reglunum segir að til
að koma til álita á listann þurfi
viðkomandi framleiðandi að hafa
selt öll skinn sín af þeirri tegund í
danska uppboðshúsinu DPA. Álf-
hildur segir að þetta skilyrði sé
sett til þess að sem réttust mynd
fáist af framleiðslu búanna, menn
geti til dæmis ekki sent lökustu
skinnin annað til aö komast ofar á
topplistann. Þá þarf framleiðandinn
að hafa framleitt ákveðinn lág-
marksfjölda skinna.
Á topplistanum kemur fram, auk
nafns búsins og fjölda skinna, staða
skinnanna miðað við meðaltal
danskra búa í lit, gæðum, stærð
og hreinleika. Meðaltal dönsku
skinnanna er sett á 100 þannig að
staða viðkomandi framleiðanda
gagnvart dönskum framleiðendum
sést á listanum. Framleiðendum er
síðað raðað á listann eftir stiga-
Svartminkur (Scanblack-högnar)
fjölda sem fæst út úr þessum
matsþáttum, en þeir vega misjafn-
lega mikið. Einnig kemur fram á
þessum lista fjöldi hvolpa á paraða
læðu vorið 1987.
Besta minkabúið er
Engihlíð í Vopnafirði
Félagsbúið í Engihlíð í Vopna-
fírði er efst á lista minkabúanna í
þremur algengustu litaafbrigðun-
um, svartmink, brúnmink og pastel.
Hér á eftir eru birt fimm bestu
búin í hveijum þossara flokka. Þar
kemur einnig fram meðaltal
íslenskra og danskra búa, svo og
stigahæstu dönsku búin.
Einnig voru gefnir út listar yfir
aðrar tegundir, en sem minna er
framleitt af. Dalsbúið í Helgadal
er stigahæst í brúnmink, villtum
(Scanbrown-Wild type), með 2.583
stig. Meðaltalið í Danmörku er
2.605 stig og meðaltal íslenskú
skinnanna 2.445 stig. Bestu
íslensku búin eru ofan við danska
meðaltalið og besta danska búið í
stærð og hreinleika skinnanna en
langt undir í gæðum.
Gunnar Baldursson á Kvíarhóli í
Ölfusi var bestur af framleiðendum
íslenskra perluhögnaskinna, sem
reyndar er mjög lítið framleitt af
hér á landi. Meðaltal íslensku skinn-
anna er 2.456 stig en Gunnar fékk
2.555 stig. Meðaltal dönsku skinn-
anna er 2.536 stig.
Sigurður Hansen á Kringlumýri
í Skagafirði skaraði fram úr í fram-
leiðslu hvítrefsskinna, fékk 2.271
stig alls. Meðaltalið hér er 2.190
en 2.526 í Danmörku.
Bestu blárefaskinnin
frá Hallgilsstööum
Bestu blárefaskinnin á árinu
reyndust vera frá Tryggva Stefáns-
syni á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal
en bestu skuggarefaskinnin frá
Hauki Valdimarssyni á Skeiði í
Svarfaðardal. Listi yfir 15 bestu
búin í þessum tegundum fara hér
á eftir.
Fjöldi Litur Gæði Stærð Stig Hvolpar
skinna alls á læðu
Stigahæsta danska búið 1987 906 107 132 105 2.864
Meðaltal danskra Scaublark-högnask. 1987 1.836.279 100 100 100 2.529
Félagsbúið Engihllð Vopnafirði 160 97 85 106 2.451 3,9
Reynir Barðdal Sauðárkróki 1.445 92 80 104 2.357 4,7
Sveinn Sveinsson Frostastöðum Skagafirði 115 92 75 106 2.346 5,2
Einar E. Gíslason S-Skörðugili Skagafirði 393 89 78 101 2.290 4.1
Sigurður Hansen Kringlumýri Skagafirði 411 90 75 103 2.290 4.5
Meðaltal íslenskra Scanblack-högnaskinna 15.093 87 76 97 2.216 4.5
Brúnminkur (Scanbrown-högnar)
Fjöldi Gæði Stærð StifT Hvolpar
skinna alls á læðu
Stigahæsta danska búið 1987 650 138 104 2.006
Meðalt. danskra Scanbrown-högnask. 1987 1.454.213 100 100 1.701
Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði 49 87 106 1.670 3,9
Dalsbú Helgadal Mosfellssveit 113 85 102 1.619 5.2
Reynir Barðdal Sauðárkróki 230 81 104 1.606 4,7
Fehlur hf. Höfn 97 81 104 1.604 4.4
Sigurður Hansen Kringlumýri Skagafirði 35 78 105 1.596 4.5
Meðaltal ísl. Scanbrown-högnaskinna 1987 1.998 78 98 1.523 4.5
Pastel-minkaskinn (högnar) Fjöldi Gæði Stærð Hrein- Stig Hvolpar
skinna leiki alls á læðu
Stigahæsta danska búið 1987 6.653 125 106 103 2.924
Meðaltal danskra Pastel-högnaskinna 1987 617.368 100 100 100 2.641
Félagsbúið Engihlíð Vopnafirði 68 81 108 97 2.549 3.9
Sveinn Sveinsson Frostastöðum Skagaf. 36 74 iii 101 2.545 5,2
Dalsbú HelgadaJ Mosfellssveit 192 91 101 93 2.520 5.2
Reynir Barðdal Sauðárkróki 231 80 103 100 2.503 4,7
Bændaskólinn Hólum Hjaltadal Skagaf. 177 76 105 97 2.466 3.7
tUi
nii
Blárefir
Stigahæsta danska búið 1987
Fjöldi Litur Gæði Stærð Hrein- Stig Hvolpar
skinna leiki alls á læðu
169 107 126 108 104 4.044
Tryffffvi Stefánsson Hallgilsst. Fnjóskadal
Hjörtur Benediktss. Eystri-Hól V-Landeyj.
Böðvar Guðmundss. Brúarholti Grimsnesi
Loðdýrabúið Hjarðarhaga Akrahreppi
Hermann Brynjólfsson Asgarði Grimsnesi
Karl Jóhannsson I»rándarst. Eiðahreppi
Búi Vifilsson Króki Hvalfirði
Aðalsteinn Ingimarss. Hróarss. Skagahr.
Egill Þórarinss. M-Reykjum Haganeshr.
Bændaskólinn Hólum Hjaltadal
Ólafur Sigurðsson Svinafelli Öræfum
Geir Stefánsson Ketilsst. Hlíðarhr.
Guðbrandur Skarphs. Dagverðarn. Skd.
Garðar Steinsson Engihlíð Árskógsströnd
Bændaskólinn Hvanneyri Borgarfirði
289
135
178
298
44
754
96
200
43
142
200
29
193
234
247
109
109
107
105
107
107
98
108
102
106
106
102
103
104
106
101
100
103
95
102
99
110
97
100
107
102
103
103
92
105
106 102
101 105
101 102
106 104
99 102
105 99
98 103
101 102
104 102
94 101
99 101
105 97
96 106
107 103
94 102
3.806
3.778
3.763
3.731
3.725
3.722
3.711
3.710
3.707
3.704
3.704
3.702
3.699
3.699
3.698
4.6
8,2
2.7
6.4
6.2
5.6
3.7
3.4
3,0
5,0
4.4
6.9
6,2
4.1
4.9
Meðaltal danskra blárefaskinna 1987
100 100 3.636
Meðaltal islenskra blárefaskinna 1987 42.660 103 92 99 98 3.566
5.0
Meðaltal islenskra Pastel-högnask. 1987
99 2.373
4.5
Skuggarefir (shadow)
Fjöldi
skinna
Stigahæsta danska búið 1987 114
Meðaltal danskra Shadow-ref askinna 1987 34.689
Haukur Valdimarsson Skeiði Svarfaðard. 28 85 99
Berghildur Björgvinsd. Gunnarsstöðum 32 85 101
Þórarinn Guðvarðarson Minni-Reykjum 45 86 105
Elinborg Bessadóttir Hofsstaðaseli 64 87 101
Vignir Arason Hvammi Svalbarðshr. 57 88 94
Ingvi Eiriksson Þverá Svarfaðardal 38 86 95
Einar E. Gíslason S-Skörðugili Seyluhr. 184 84 97
Reynir Barðdal Sauðárkróki 83 83 102
Helgi Sigurmonsson Hraunsmúla Staðarsv. 34 82 109
Dalalæða Dalvík 52 92 91
Sigurður Gunnlaugsson Hlíð Tunguhr. 79 82 93
Grávara hf. Grenivík 65 85 99
Jósep Rósinkarsson Fjaðarhomi Bæjarhr. 41 81 101
Guðsteinn Kristins Skriðulandi Langadal 70 84 93
Heimir Magnússon Svínabökkum 69 84 93
MeðaltalislenskraShadow-refaskinna 6.509 83 91
1987
Einnig var gefinn út topplisti
yfír bestu silfúrrefabúin, þó fram-
leiðslan hafí verið lítil. Þar var
Félagsbúið á Hofí í Vatnsdal stiga-
hæst, með 3.442 stig. Meðaltal
íslensku skinnanna er 3.423 stig
en 3.480 hjá Dönum.
Rétt er að árétta að topplistar
SÍL ná ekki til þeirra framleiðenda
sem selja loðskinn á uppboðum hjá
Hudson’s Bay and Annings í Lond-
on eða öðrum uppboðum, að hluta
eða öllu leyti.
Litur Gæði Stærð Hrein- Stig Hvolpar
leiki alls álæðu
108 120 112 100
100 100 100 100
3.515
3.489 5.6
3.451 6.0
3.450 4,3
3.412 5,2
3.390 3,3
3.377 6,0
3.369 7,8
3.361 4,5
3.354 2,9
3.339 5,5
3.332 7,0
3.328 6,3
3.318 5,9
3.313 7,1
3.310 5.2
97 99 3.254 5,0
110 103
100 106
98 103
98 102
104 99
104 99
102 100
97 101
93 100
99 98
102 102
99 96
95 101
103 98
103 99
FLÍSAR
Karsnesbraut 106. Simi 46044 — 651222.
ÁHEIT
TIL HJÁLPAR
Gírónúmer
6210 05
KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
S 62 10 05 OG 62 35 50
Schicsscr®
FROTTE-
SLOPPAR
stuttir-síðir
16 gerðir
Verð frá 1.990.-
-L
IVFHF3*
Laugavegi 26. s 13300 - Glæs.b*. s 31300
Hjartans þakkir til barna, tengdabama, barna-
barna og jjölskyldna þeirra, ásamt vinum, sem
geröu mér ógleymanlegan 85 ára afmœlis-
daginn þann 24. nóvember sL
Guð blessi ykkur öll.
Marta Jónsdóttir,
AkranesL
lUSDHTT
eftir sniílinginn heimskunna
- Richard Scarry -
er falleg og skemmtileg baraabók.
Tilvalinjólagjof.