Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 Bók með ljósmyndum Páls Stefánssonar LIGHT — Images of Iceland, ljósmyndabók Páls Stefánsson- ar, er komin út í tilefni af 25. útgáfuári Iceland Review. Bók- in er 72 síður með 57 litljós- myndum. I formála að bókinni segir Har- aldur J. Hamar ritstjóri m.a.: „Aðeins örfáar af þeim milljónum myndavéla sem framleiddar eru í heiminum lenda að lokum í góðum höndum — höndum fólks sem get- ur séð hversdagsleikann í kringum VALHÚS FASTEIGNASALA Reykjavíkurvegi 62 S:65'H22 VEGNA MIKILLAR EFTIR- SPURNARVANTAR ALLAR GERÐIR EIGNA HRAUNBRÚN Rúml. 200 fm einb. á tveimur hæðum auk tvöf. bílsk. Afh. frág. aö utan fokh. innan eöa tilb. u. tróv. HVERFISGATA Járnklætt timburhús á tveimur hæðum ca 90 fm á rólegum staö. Laust strax. Verö 3,9 millj. BREIÐVANGUR - PARH. 176 fm parhús á tveimur hæöum. Bílsk. Afh. frág. aö utan einangr. aö innan. Teikn. á skrifst. GRENIBERG - PARHÚS 6 herb. 164 fm pallbyggt parh. auk 35 fm innb. bílsk. Afh. frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. KÁRSNESBRAUT Glæsil. 6 herb. 178 fm parh. á tveimur hæöum auk bflsk. Frág. utan, fokh. innan. Teikn. á skrifst. HJALLABRAUT 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæö. Verö 4,6 millj. SÆVANGUR - EINBÝLI Járnkl. timbhús. Verö 5,4 millj. LYNGBERG - PARHÚS 110 fm á einni hæö auk 26 fm bflsk. Afh. rúml. tilb. u. tróv. Verð 4,8 millj. SUÐURHVAMMUR Glæsil. raöh. á tveimur hæöum. Innb. bflsk. og sólst. Teikn. og uppl. á skrifst. SUÐURHV. - RAÐH. Glæsil. 185 fm raöh. á tveimur hæöum. Innb. bilsk. Afh. frág. utan fokh. innan. Verö 4,6 millj. STEKKJARKINN 7 herb. 160 hæö og ris. Bflskréttur og gróðurhús. Verö 5,8 millj. ÖLDUGATA — RVÍK Góö 4ra herb. 110 fm ib. á 2. hæö. Ekkert áhv. Verö 4,6 millj. HRINGBRAUT - HF. Falleg 6 herb. 128 fm efri-sórh. 4 svefnh., 2 saml. stofur. Útsýnisstaöur. Bílskréttur. Verö 5,6 millj. HJALLABRAUT Falleg 3ja-4ra herb. 96 fm íb. á 2. hæð. VerÖ 3,9 millj. ÁLFASKEIÐ 115 fm 4ra herb. íbúöir m. bflsk. á 1. hæö og 4. hæö. Verö 4,5 millj. SUÐURHVAMMUR - SÉRHÆÐ Glæsil. 105 fm íb. á neðri hæö. Afh. frág. utan fokh. aö innan. Verö 2,8 millj. Teikn. á skrifst. SMYRLAHRAUN - SKIPTI 3ja herb. 86 fm íb. ásamt bilsk. Fæst aöeins i skipum fyrir raöh. eða einb. i Hafnarf. SMÁRABARÐ Nýjar 2ja herb. 85 fm íb. meö sérinng. Afh. tilb. u. tróv. í febr. Verö 3350 þús. og 3450 þús. Teikn. á skrifst. ÖLDUTÚN 80 fm 3ja herb. ib. m. bils. Verö 4,2 millj. EINBÝLISHÚS Á HELLU Góö lán. Verö 3 millj. SKÚLAGATA - RVÍK 47 fm 2ja herb. mikiö endurn. Verö 2,6 millj. HAFNARFJÖRÐUR Matvöruversl. í fullum rekstri. Heppilegt tækifæri fyrir samhenta fjölsk. Uppl. á skrifst. HVALEYRARBRAUT IÐNAÐUR/FISKVINNSLA Selst i einu lagi eöa í einingum. Teikn. á skrifst. Gjörið svo vel að líta inn! BSveinn Sigurjónsson sölustj. ■ Valgeir Kristinsson hrl. okkur í nýju ljósi og gefið okkur tækifæri til að varðveita það sem við upplifðum, en létum þó fram- hjá okkur fara. Eða þá að þetta fólk gefur okkur tækifæri til að njóta fjarlægra staða, ekki aðeins til fróðleiks heldur til að veita okkur nýja sýn ofar amstri hvers- dagsins. Oft eru okkur færðar miklar gersemar." í Light — Images of Iceland eru formáli og eftirmáli á ensku. Bók- in er í stóru broti og annaðist Ijósmyndarinn sjálfur útlitshönnun að undanskilinni kápu sem Björg- vin Ólafsson sá um. Allar litgrein- ingar voru unnar hjá Prentmynda- FASTEIGNÁ HÖLLIN |MIÐBÆR - HAALEITISBRAUT 5Ö 60 35300-35522-35301 Skúlagata - 2ja Nýstands. ca 50 fm jaröhæö til afh. strax. Verö 2600 þús. Mosgerði 2ja-3ja Ósamþ. kjib. i þrib. Sérinng. Laus strax. Álftahólar - 3ja Mjög rúmg. ib. á 3. hæö. Suöursv. Gott útsýni. Sameign nýstands. Mjög rúmg. bilsk. fylgir eigninni. Birkimelur - 3ja Mjög góö íb. á 3. hæö. Skiptist i tvær stofur og gott svefnherb., aukaherb. í risi og kj. SuÖursv. Garðabær - 3ja + bílsk. Mikiö endurn. og góö neöri hæö í tvib. viö Goöatún. 24 fm bilsk. Sérinng. Silfurteigur - 3ja Glæsil. risíb. Öll endurn. Suöursv. Glæsil. útsýni. Fífusel - 4ra Glæsil. 110 fm ib. á 2. hæö. Þvotta- herb. innaf eldhúsi. Bílskýli. Til afh. i jan. Ásbraut - 4ra + bílsk. Mjög góö endaíb. ó 3. hæö viö Ásbraut 1 Kóp. Skiptist m.a. i 2 góöar stofur og 2 svefnherb. Góöur bilsk. fylgir. Bein sala eöa mögul. skipti á stærra sérbýli. Ingólfsstræti - 4ra Góö íb. sem er hæö og ris í tvibhúsi. Sérinng. Ekkert áhv. Laus strax. Garðabær - sérhæð Glæsil. 100 fm efri hæö ásamt innb. bilsk. Til afh. strax fullfrág. utan, fokh. innan m. miöstöö og ilögn i gólfi. Mávahlíð - sérhæð Mjög góö ca 130 fm efri hæö sem skipt- ist í 3 góö svefnherb. og stóra stofu. Suðursv. Nýtt gler og eldhús. Góöur bílsk. fylgir. Hafnarfjörður - sérhæð Mjög góö ca 130 fm mjög góö efri hæö í tvib. viö Hringbraut. Sórinng. Nýtt eld- hús og baö. Lítiö áhv. Norðurbær — Hafn. Til sölu 2 mjög góöar 3ja herb. endaib. á 1. hæö og jaröh. viö Hjallabraut i Hafnarf. íb. sem eru samt. ca 180 fm seljast saman og henta mjög vel fyrir tvær samhentar fjölsk. eöa eina stóra fjölsk. Skuldlaus eign. Parhús - Seljahverfi Fallegt parh. á tveimur hæöum, samt. ca 126 fm.' Húsiö er mjög vandað, aö mestu fullfrág. Mögul. á skiptum fyrir 4ra herb. ib. í hverfinu. Seljahverfi - raðh. Glæsil. ca 200 fm raöh. Skiptist í tvær hæöir og kj. í húsinu eru m.a. 6 herb., mjög góö stofa, tvö baöherb. o.fl. Allar innr. og frág. hússins hiö vandaöasta. Fallegur suöurgaröur. Bilskýli. Hverafold - raðhús Glæsil. ca 150 fm einnar hæöar raöhús i Grafarvogi. Innb. bílsk. Skilast fullfrág. utan m. gleri og huröum en fokh. aö innan. Bjarnhólastígur - einb. Glæsil. hæð og ris samtals ca 200 fm + 50 fm bílsk. í Kóp. Skiptist m.a. i 4 herb. saml. stofur og laufskála. Ekkert áhv. Mögul. aö taka ih. uppi kaupverö. Klapparberg - einb. Glæsil. ca 120 fm nýtt timburhús á ainni hæö ásamt rúmg. bilsk. Skiptist m.a. i 3 svefnherb., rúmg. stofu og eldhús. Álfhólfsvegur - einb. Til sölu gamalt en vel meö fariö ca 70 fm timburh. á stórri hornlóð. Byggrétt- ur. Skuldlaust. m Benedlkt Sigurbjörnsson, lögg. fastelgnasall, Agnar Agnarss. vlðskfr., Arnar Sigurðsson, Haraldur Arngrímsaon. Páll Stefánsson stofunni en bókin var prentuð í Vestur-Þýskalandi. Einbýlis- og raðhús Ásendi: 356 fm vandaÖ hús auk bílsk. I dag 3 íb. Kleifarsel: Glæsil. 188 fm tvíl. endaraóh. Innb. bilsk. Elgn i sérflokki. Eskiholt Gb .: 370 fm tvíl. glæs- il. einb. Afh. í vor. Næstum fullfrág. aö utan. Rúml. fokh. aö innan. Á Seltjnesi: 220 fm óvenju vand- aö og smekkl. endaraöh. Innb. bílsk. Hrísateigur: 280 fm einbhús m. innb. bílsk. Mögul. á 7 svefnherb. Verö 7,5-8,0 millj. í Vesturbæ Kóp.: tso tm einb. á fallegum útsýnisstaö. Bílsk. Skeiðarvogur. tíi söiu t60fm raöhús. Laust strax. 4ra og 5 herb. Sérhæð við Drápuhl. - 2 ib. í sama húsi: ca 115 fm neöri sérh., 3-4 svefnh. Einnig 3ja herb. kjib. í sama húsi. Furugerði: Rúmi. 100 fm mjög góö íb. á 1. hæö. 4 svefnh. Mikió skápapl. Suóursv. Arahólar m/bílskúr: 117 fm góö endaíb. á 5. hæö. Lyfta. Útsýni. 3ja herb. Hæð í Vesturbæ: Rúmi. 100 fm falleg neðri hæö. Stórar stofur, 2 rúmg. svefnherb., ný standsett bað. Eyjabakki: 100 fm mjög góð íb. á 2. hæð. Þvottah. I ib. Nýlendugata. 3ja herb. ib. á 2. hæö. Laus fljótl. Verð 2,4 millj. 2ja herb. í Vesturbæ: 2ja herb. mjög góö ib. á jaröh. Sérinng. Laus. Reykás: 70 fm falleg ný íb. á 1. hæö. í Vesturbæ: 60 fm ný risib. ásamt herb. m. sórsn. á sömu hæö. Raðh. í Vesturbæ: Til sölu rúml. 200 fm glæsil. raöhús á eftirs. staö. Innb. bílsk. Afh. i sumar tilb. u. trév. Teikn. á skrifst. I Vesturbæ: 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúóir í nýju lyftuh. Afh. í júní tilb. u. tróv. Sameign fullfrág. Mögul. á bílsk. Logafold: 190 fm mjög skemmtil. einl. parhús. Innb. bílsk. Atvinnuhúsn. - fyrirt. I Kringlunni: Til sölu glæsil. versl.- og skrifsthúsn. Afh. í okt. nk. Skóverslun: th söiu skóversi. í fullum rekstri v. Laugaveg. Afh. strax. Matsölustaður: Til sölu þekktur matsölustaöur í Austurb. Eigiö húsn. Mögul. aö selja rekstur og húsn. í sitthvoru lagi. Mjög vinsæll fjölskyldu- staður f fullum rekstri. FASTEIGNA lUl MARKAÐURINN P Oöinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefánsson viöskiptafr. Ný bók um Lax- ness og þjóðlíf ið HJÁ Vöku-Helgafelli er komin út annar hluti af ritverki dr. Árna Sigurjónssonar bók- menntafræðings um Nóbelsverð- launaskáldið Halldór Laxness, Laxness og þjóðlífið 2: Frá Ylfíngabúð til Urðarsels. í þess- ari bók er fjallað um skáldsögur Halldórs fram á miðjan fjórða áratuginn, en sérstök áhersla lögð á Sjálfstætt fólk. I kynningu útgefanda segir m.a.: „í Laxness og þjóðlífið, Frá Ylfínga- búð til Urðarsels, fjallar Árni Sigutjónsson um stíl og hugmyndir í skáldsögum Laxness, um fjarlægð og sjónarliorn, nafnaval, grundvall- armynstur og trúarhugmyndir. Ymislegt markvert er dregið fram úr verkum höfundarins og er meðal annars fjallað um tengsl þeirra við lífssýn hans, skoðanir og afstiiðu gagnvart viðfangsefninu. Einnig er í bókinni rætt um við- tökur þær sem verk skáldsins fengu og fram koma umsagnir úm bæk- urnar og deilur sem af þeim vöknuðu. Aftast í bókinni er viða- mikil skrá yfir ritverk Halldórs Laxness, en slíka skrá hefur lengi Dr. Árni Siguijónsson vantað og mun flestum þykja hún nýtilegt framlag til umræðu og umfjöllunar um höfundinn.“ Bókin er 212 bls. og var prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar í Kópavogi, en bundin í Bókfelli hf. Kópavogi. Söluturn íBreiðholti Til sölu góður söluturn. Leigusamningur til 5 ára. Lottó- kassi á staðnum. Verð 5 millj. Upplýsingar aðeins veittar á skrifstofunni. EIGNAMIÐLUNIN 2 77 II h I N G H 0 L T S S T R Æ T I 3 § Sverrir Kristinsson. sölustjori - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þorolfur HðHdorsvm. logfr. — Unnsteinn Beck, hrl.. simi 12320 Skoðum og verðmetum eignir samdægurs Skýr svör - skjót þjónusta 4ra-5 herb. JÖRVABAKKI Falleg íb. á 2. hæö ca 110 fm. Suö- ursv. Þvhús innaf eldh. Ákv. sala. Verö 4,1 millj. FOSSVOGUR Mjög falleg ib. á 3. hæö ca 100 fm. Suöursv. Ákv. sala. Getur losnaö fljótt. BARMAHLÍÐ Höfum i einkas. fallega efri hæð ca 130 fm ásamt ca 30 fm bilsk. Suöursv. Frá- bær staður. Ákv. sala. Verð 5,9-6 millj. í NORÐURMÝRINNI Falleg hæö ca 110 fm (1. hæö i þrib.). Suöursv. Frábær staöur. Ca 35 fm bílsk. fylgir. Ákv. sala. 4RA - VANTAR í HRAUNBÆ Höfum góöan kaupanda aö 4ra herb. íb. i Hraunbæ. 3ja herb. DVERGHAMRAR Höfum til sölu 3ja herb. jaröhæð ca 100 fm i glæsil. tvibhúsi v. Dverghamra i Grafarv. Húsið er i byggingu og skilast fokh. að innan, fullb. að utan. Afh. júlí/ ágúst '88. Tsikn. og allar upþl. á skrifst. ENGIHJALLI Falleg íb. á 9. hæö ca 90 fm. Tvennar svalir. Fallegar innr. Frábært útsýni. VESTURBERG Falleg íb. á 7. hæö ca 80 fm. Suö- vestsv. Frábært útsýni. Verö 3,5 millj. RAUÐAGERÐI Falleg íb. á jaröh. ca 100 fm. Sérinng., sérþvhús. Tvöf. verksmgler. Verö 3,8 millj. ÁLFTAHÓLAR Falleg íb. á 3. hæö ca 95 fm ásamt bílsk. Suö-vestursv. Fráb. útsýni. Ákv. sala. DVERGHAMRAR Höfum til sölu ca 85 fm jaröhæö i tvíbhúsi. Sérinng. Skilast tilb. u. trév. i jan. 1988. Húsiö skilast fullb. undir máln. aö utan. Verö 3,8 millj. 2ja herb. FROSTAFOLD Höfum til sölu eina 2ja herb. íb. á 1. hæð ca 75 fm. íb. skilast tilb. u. trév. og máln. Sameign fullfrág. Til afh. strax. SKÚLAGATA Mjög falleg íb. á jaröhæö ca 50 fm. Mikiö endurn. og falleg ib. VerÖ 2,6 millj. BERGÞÓRUGATA Falleg íb. á 1. hæð ca 55 fm í stein- húsi. Verð 2,5 millj. BJARNARSTÍGUR Falleg íb. ca 50 á 2. hæö í 3ja hæöa steinh. Laus strax. Ákv. sala. VerÖ 2,3 millj. SKEIFAJN 685556 FASTEIGMA/vUÐLjörd W1T\\ VVVWWV FASTEIGMA/vUÐLjCJM SKE1FUNNI 11A MAGNÚS HILMARSSON JÓN G. SANDHOLT Fp LÖGMENN: JÖN MAGNUSSON HDL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.