Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 ' HA NVUÆG7^ TÆKL LP' | gglP W % Pk WR C> IG PEYTAk nicu^vvtex LOUISA MATTHÍASDÓTTIR MYNDIR Heillandi bók með fjölmörgum myndum af verkum Louisu Matthíasdóttur, þar ó meðal 36 stórum litmyndum. Þetta eru olíumólverk fró síðustu órum, einföld og tœr, sem flest birta íslenska veröld og Ijó bókinni fógœtan heildarsvip. Sigurður A. Magnússon hefur ritað formóla um kynni sín af Louisu, en auk þess eru í bókinni fróðlegar greinar eftir bandaríska listfrœðinga. Bókin er einstaklega vel prentuð í japanskri prentsmiðju, sem hefur sérhœft sig í gerð listaverkabóka. Bókin er einnig fóanleg ó ensku. Fulltverðkr. 2.850,- Afmœlistilboð til óramóta: 1.995 kr. Mál Miog menning Strætisvagnar Reykjavíkur: Sérstakir vagnar um austur- hverfin? STRÆTIS V AGN AR Reylqavíkur hafa kannað hvort komið verði á sérstökum ferðum um austur- hverfi borgfarinnar, milli Grafar- vogs, Arbæjarhverfis og Breiðholtshverfanna. Endanleg ákvörðun hefur ekki verið tekin, en að sögn Sveins Björnssonar forstjóra Strætisvagna Reykjavíkur verður þessum leið- um að öllum iíkindum komið á um ieið og vagnar eru fyrir hendi. Sveinn sagði að nokkuð hefði verið kvartað um að tengingu vant- aði milli Grafarvogs og Breiðholts- hverfa um Árbæjarhverfi og iðnaðarhverfisins í Ártúnsholti að ógleymdri tengingu milli Breiðholts- hverfanna. Kannað hefur verið með hvaða hætti mætti leysa þetta vandamál. Sérstakur vinnustaðavagn geng- ur nú kvölds og morgna en ekki allan daginn, milli Breiðholts, Ár- bæjarhverfis og Ártúnsholts. Innan hverfanna eru Tækniskólinn og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti auk grunnskólanna í Breiðholti og Menningarmiðstöðvarinnar í Gerðu- bergi. Námslán hækkaekki umfram vísitölu BIRGIR ísleifur Gunnarsson menntamálaráðherra segir að námslán verði ekki hækkuð á næsta ári umfram vísitöluhækk- un. Námsmenn hafa farið fram á leiðréttingu á um 17,1% skerð- ingu lána sem varð árið 1986 miðað við daginn i dag. Birgir ísleifur sagði að ef lán hækkuðu um 17,1% þá hefði það í for með sér allt að 200 miljón króna auka útgjöld fyrir Lánasjóð íslenskra námsmanna. „Ég treysti mér ekki til að framkvæma þá hækkun. Þar með væri verið að stefna fjárhag sjóðsins í hættu," sagði Birgir Isleifur. Á fjárlögum fyrir árið 1988 er gert ráð fyrir tæplega 1,5 milljarð króna fjárveit- ingu til lánasjóðsins. Ráðstöfunarfé sjóðsins í heild eru tæpir 2,2 millj- arðar og er 1,7 milljarður ætlaður til lánveitinga á næsta ári. Birgir ísleifur sagði að framlag ríkisins til lánasjóðsins hefði hækk- að mikið milli ára undanfarin ár og er það liður í að koma sjóðnum á traustari grundvöll en verið hefur. Eftir hækkun námslána 1. desem- ber eru námslán til einstaklings í föreldrahúsum, 19.271 króna á mánuði, einstaklingur í leiguhús- næði fær 27.530 krónur og námsmaður í hjónabandi með eitt bam fær 34.412 krónur. Ef hjón eru bæði í námi og eiga rétt á láni þá tvöfaldast upphæðin óg verður 68.824 krónur. Námsmaður í hjóna- bandi með tvö böm fær 41.295 krónur, námsmaður í hjónabandi með þijú böm fær 48.177 krónur og ef báðir aðilar em í námi tvöfald- ast upphæðin. Einstætt foreldri með tvö böm fær 55.060 krónur og ein- stætt foreldri með þijú böm 68.825 krónur. Skattar em ekki greiddir af námslánum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.