Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 84

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 84
84 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 SUND / EVROPUBIKARKEPPNIN Sovétríkin og A-Þýskaland sigruðu SOVÉTMENN urðu Evrópubik- armeistarar í sundi 1987 í karlaflokki og Austur-Þjóðverj- ar í kvennaflokki. Evrópubikar- keppnin fór fram í Mónakó um síðustu helgi og var keppt í 25 metra laug. Sovéksa karlaliðið hlaut samtals 249 stig. Austur-Þjóðvejrar komu næstir með 210 og Englend- ingar í þriðja með 171 stig. Vestur- Þjóðverjar, sem gerðu sér von um sigur, höfnuðu í fjórða sæti með 166 stig. Austur-þýska kvennaliðið hafði mikla yfirburði og vann gullverð- laun í 12 greinum af 14 og hlaut samtals 282 stig. Hollendingar urðu í öðru sæti með 213 stig og Vestur- Þjóðvejrar í þriðja með 212 stig. Sovéska karlasveitin náði besta tíma sem náðst hefur 4 X 100 m skriðsundi í 25 metra laug. Synti á 3.15,07 mín. og bætti tíma banda- rísku sveitarinnar frá því 1979 um tæpa sekúndu. Austur-þýska sveit- in synti einnig á betri tíma en gamla metið, 3.15,26 mín. Svíinn Anders Holmertz vann tvenn gullverðlaun á mótinu í 200 og 400 metra skriðsundi. Sovétmáðurinn Vadim Yaroshuk vann þrenn gull- verðlaun, í 200 og 400 m fjórsundi og 200 m baksundi. Michael Gross frá Vestur-Þýska- landi náði sér ekki á stirk. Varð annar í 200 m flugsundi og 7. í 100 m flugsundi. Svisslendingurinn Dano Halsall sigraði í 100 m flug- sundinu á 53,80 sek. en Gross synti á 55,07 sek og var langt frá sínu besta. Serge Zabolotnov frá Sovétríkjun- um sigraði í 100 og 200 m baksundi. 100 metrana synti hann á 55,08 sek og 200 metrana á 1.57,71 mínútum. Vestur-Þjóðveijinn Frank Hoffmeister varð annar í 200 og fjórði í 100 metrunum. Lars Sörensen frá Danmörku varð annar 100 m er hann synti á 55,33 sek. Austur-þýska kvennasveitin náði besta tíma sem náðst hefur í heim- inum í 4 X 100 m skriðsundi í 25 metra laug. Þær Sabina Schulz, Regina Dittmann, Katrin Meissner og Daniela Hunger syntu á 3.41,54 mínútum og bættu eldra metið, sem austur-þýsk sveit setti 1983, um 20/100 hluta úr sekúndu. Birte Weigang vann flest gullverð- laun í kvennaflokki, eða fern. Hún sigraði í 100 og 200 m flugsundi, 100 m baksundi og var í sigursveit A-Þjóðveija í 4 X 100 m fjórsundi. FRJÁLSAR FRÍ gefur út tímarit Frjálsíþróttasamband íslands (FRÍ) hefur hleypt af stokkun- um tímariti um frjálsíþróttir og ber þaö heitið „Tímarit um FRJALSAR". SM eð útkomu þessa blaðs r er brotið blað í sögu ^álsíþróttasambandsins. Er það liður í þeirri viðleitni stjórnar sam- bandsins að treysta innviði hreyf- ingarinnar,“ segir í formála Agústar Asgeirssonar, formanns FRÍ, að ritinu. Ætlunin er að fijálsíþróttaritið komi út sex sinnum á ári og flytji viðtöl, fréttir af mótum og fleiru, sem viðkemur fijálsíþróttum. Meðal efnis í fyrsta tölublaði er viðtal við Erling Jóhannsson, sem setti ís- landsmet í 800 metra hlaupi í sumar, grein um Sergei Bubka, heimsmethafa í stangarstökki, grein um samanburð á árangri íslenzkra og annarra norrænna fijálsíþróttakvenna, greinar um þjálfunarmál o.fl. Ritstjóri tímaritsins er Gunnar Páll Jóakimsson. Verður ritið selt í áskrift og er tekið við áskriftar- beiðnum á skrifstofu FRÍ. USYOfT OFNHREINSIR Kröftugur ofnhreinsir með mjúkum sítrónuilm. Hreins- ar einnig emeleruð hellu- borð og stálhluti. TOHIBA ÖRBYLGJUOFNAR MEÐ DELTAWAVE DREIFINGU MEIRA EN SKREFI FRAMAR . ' V X, s,%,n * &N* * X, \ 9* m deltMvé Einar Farestveit&Co.hf. BORGARTtlN 28, SÍMAR: (91) 1699S OG 622900 - NÆG BÍLASTÆÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.