Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 16.12.1987, Blaðsíða 70
rv 70 y8í?t flUHMTCPrcn ar írnnAmT^P/rtTi/ nprfíA.THVHTrmow MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 16. DESEMBER 1987 Bók eftir Bill Cosby VASAÚTGÁFAN hefur gefið út bókina „Við feður“ eftir Bill Cosby. í fréttatilkynningu frá utgefanda segir, að bók Bills Cosby sé ekki skáldskapur eins og sjónvarpsþætt- imir um Huxtable-fjölskylduna, heldur er hann þar að lýsa raun- veruleikanum, sínu eigin hlutverki sem fjölskyldufaðir. í formála segir: „Hér ríkir á yfir- borðinu hinn glaði tónn, en boðskapur Bills til allra feðra er í og með alvar- legs eðlis. Hann er alla tíð að reyna að gera mönnum skiljanlegt, hvert er eðli og starfshættir nútímalegrar Qölskyldu, og hvemig hið nýja hlut- verk heimilisföðurins er. Hlutverk hans hefur breyst — hann er ekki lengur hinn strangi húsbóndi á sínu heimili. Hið nýja hlutverk föðurins er skemmtilegra og mikilvægara og umfram allt manneskjulegra en áð- ur.“ „Við feður" er 192 bls. og skiptist í 14 kafla. Guðni Kolbeinsson og 8ILL COSiy: m . IfmtíJtilnl'iw Þorsteinn Thorarensen tslenskuðu, en bókin er prentuð í Prentstofu G. Benediktssonar. Ertumeð vöðvabólgu?? þá er SIDSEL-KODDINN rétta lausnin Rétt Sidsel koddi Rangt fyrir fólk á öllum aldri • SIDSEL-koddinn gefur fullan stuðning við hálslið- ina. • SIDSEL-koddinn fyrir- byggir og dregur úr stirð- leika í herðum og hálsi. • SIDSEL-koddenn má handþvo i volgu vatni. • SIDSEL-koddanum fylgir koddaver. • SIDSEL-koddinn hefur fengið afar góðar viðtökur hjá sjúkraþjálfurum hér- lendis sem erlendis. • SIDSEL-koddinn er sér- hönnuð sænsk gæðavara. Morgunblaðið/Eyjólfur M. Guðmundsson Guðmundur Bjðrgvin Jónsson með bók sína „Mannlíf og mannvirki i Vatnsleysustrandarhreppi". Vogum. KOMIN er út bókin „Mannlif og mannvirki. i Vatnsleysustrandar- hreppi“ eftir Guðmund Björgvin Jónsson. Efni bókarinnar er eins og nafnið gefur til kynna um mannlíf og mann- virki í Vatnsleysustrandarhreppi. Frásögnin hefst við hreppamörk á Vogastapa og rekur höfimdur frá- sögnina eftir strandlengjunni þar sem byggðin hefur verið og endar við hreppamörk fyrir innan Hvassa- hraun. Höfundur skiptir frásögninni í íbúðahverfi, en þau eru: Voga- byggð, Brunnastaðahverfi, Hlöðvers- neshverfi, Ásláksstaðahverfí, Knarrameshverfí, Auðnahverfi, Kál- fatjamarhverfi og Innanheiðabæi. Ennfremur er fjallað um flölmargt fleira um mannlíf í hreppnum og spannar sagan yfir á aðra öld. Bókin er alls 436 bls. að stærð, með um 650 myndum og í nafnaskrá eru um 1.800 nöfn. í samtali við Morgunblaðið sagðist höfundurinn hafa byijað á þessu hugðarefni sínu er heilsan bilaði og hann hefði orðið að hætta vinnu. Þrátt fyrir ágæt rit sem áður hafa komið út um Vatnsleysustrandar- hrepp telur höfundurinn skörð vera í þeim ritum, sem hann geri tilraun til að fylla upp í með því að tína til öll þau kot og bæi og búendur sem aðrir hafa farið framhjá vegna smæðar þeirra er þar bjuggu og því ekki tekið því að hafa þá með, en vom eigi að síður nauðsynlegir hlekkir á þessum stað í atvinnukeðju byggðarinnar, því á þeim smáu bættu þeir stóm kjör sín. Bókin fæst á eftirtöldúm stöðum: í Reykjavík: Hjá Jóni Dan Jónssyni, Stóragerði 13, í Hafnarfirði, hjá Guðmundi Sveinssyni, • Stekkjar- hvammi 26, í Keflavík, hjá Jennýju Einarsdóttur, Suðurgötu 16, og hjá höfundi, í Kirkjugerði 5 í Vogum. HOLME GAARD OFCOPENHAGEN listsýning HENTÚG JÓLAGJÖF SIDSEL umboAið Finnbogi Karlsson Pósthólf 9145,129 Reykjavík, sími 91 -76731. í Ég óska eftir að fá send.stk. SIDSEL kodda | NAFN.................... HEIMILISFANG............ Sendum í póstkröfu um allt land. Sendingarkostnaður innifalinn. Verð kr. 2.100.- Pantlð tímanlega. Venjulegur koddi Bók um mannlíf og maimvirki eftir Guðmund B. Jónsson Pia Sverrisdóttir listhönnuður hjá HOLMEGAARD. íslenski listhönnuðurinn Pia Sverrisdóttir, sem er í hópi þekktustu listhönnuða hjá dönsku HOLMEGAARD glerverksmiðjunum verður með sölusýningu á nokkrum af þekktustu verkum sínum í verslun okkar dagana 16. til 19. desember n.k. Missið ekki af þessari einstöku sýningu sem óhætt er að segja að sé á heimsmælikvarða. Sýningar Piu verða á eftirtöldum tímum : Miðvikudaginn 16. desember kl. 13.00 - I8.00 Fimmtudaginn 17. desember kl. 13.oo - I8.00 Föstudaginn 18. desember kl. 13.oo - I8.00 Laugardaginn 19. desember kl. 13.oo - I8.00 -C KÚNÍGÚND SÉRVERSLUN MEÐ GJAFAVÖRUR Skólavörðustíg 6 Sími 13469 11 PÓSTNR PÓSTSTÖÐ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.