Morgunblaðið - 21.03.2000, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 21.03.2000, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA/FRETTIR ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 63 UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrifstofan Tryggvagötu 26,4. hæð. Opin þriðjudaga kl. 9-12 og mið- vikudaga kl. 13-17. S: 562-1590. Bréfs: 562-1525._________________________ UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opið frá 16. september til 14. maí mánudaga-fóstudaga kl. 9-17. Laugardaga kl. 9-17. Lokað á sunnudögum. S: 562-3045. Bréfs. 562-3057. ________________________ STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrahópurinn, Vonarstræti 4b. Foreldrasími opinn allan sólarhringinn 581-1799. For- eldrahúsið opið alla virka daga kl. 9-17, sími 511-6160 og 511-6161. Fax: 511-6162.___________________________ VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800- 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að talavið.Svaraðkl. 20-23.___________________________ SJÚKRAHÚS heimsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. Frjáls aUa daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga ld. 15-16 og 19-20 og e. samld. A öldrunarlækningadeild er frjáls heimsóknartími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra alian sólarhringinn. Heimsóknar- tími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: A öldmnarsviði er frjáls heimsóknartími. Móttökudeild öldmnarsviðs, ráðgjöf og tímapantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi: Frjáls heimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 18.30-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dalbraut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALIHRINGSINS: Kl. 15-16 eða e. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vífilsstöðum: Eftir sam- komulagi við deildarstjóra. __________________ KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 18.30- 20. SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 18.30-20. SUNNUHLÍÐ hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknar- tími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST\ JÓSEFSSPÍTALI HAFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19- 19.30. SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknar- tími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. A stórhátíðum kl. 14- 21. Símanr. sjúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suð- umesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. A bamadeild og þjúkmnardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarðstofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209, _________________________________ bíLanavakt VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgi- dögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavog- ur: Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Rafveita Hafn- aríjarðar bilanavakt 565-2936 _____ SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Safnhús Arbæjar em lokuð frá 1. sept- ember en boðið er upp á leiðsögn fyrir ferðafólk á mánu- dögum, miðvikudögum og fóstudögum kl. 13. Einnig er tekið á móti skólanemum og hópum sem panta leiðsögn. Skrifstofa safnsins er opin frá kl. 8-16 alla virka daga. Nánari upplýsingar í síma 577-1111. AsmundaRSAFN f SIGTÚNI: Opið a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR' Aðalsafn, Ping- holtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mán.-fim. kl. 9-21, fóst- _ud.ld. 11-19, laugard. kl. 13-16. ___________________ BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI 3-5, mán.-fim. kl 9-21, fóst. 11-19, laugard. og sunnud. kl. 13-16. S. 557- 9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, mán.-fim. 9-21, fóst 12- ___19, laugard. kl. 13-16. S. 553-6270._______________ SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Ofangreind söfn og safnið í Gerðubergi em opin mánud.-fim. ld. 9- 21, fóstud. ld. 11-19, laugard. kl. 13-16. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mán. kl. 11-19, þrið.-fóstkl. 15-19.___________________ SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mán. kl. 11- 19, þrið.-mið. kl. 11-17, fim. kl. 15-19, fóstud. kl. 11-17. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Opið mán.- _ fim. kl. 10-20, fóst kl. 11-19, laugard. kl. 13-16._ BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50D. Safhið verð- ur lokað fyrst um sinn vegna breytinga. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fóst. 10-20. Opið laugd/10-16 yfir vetrarmánuði. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-5: Mánud.-fimm- tud. kl. 10-21, fóstud. kl. 10-17, laugard. (1. okt-30. ap- ___ríl) kl. 13-17.____________________________________ BÓKASAFN SAMTAKANNA ’78, Laugavegi 3: Opið mán.-fim. kl. 20-23. Laugard: kl. 14-16.___________ BORGARSKJALASAFN REYKJAVÍKUR, Tryggvagötu 15: Opið mánudaga til fóstudaga kl. 9-12 og Id. 13-16. Simi 563-1770._____________________________________ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyrarbakka: Op- ið alla daga frá kl. 10-18 til ágústloka. S: 483-1504. BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-hús, Vesturgötu 6,1. júní - 30. ágúst er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 60,16. júní - 30. september er opið alla daga frá kl. 13-17, s: 565-5420. Siggubær, Kirkjuvegi 10,1. júní - 30. ágúst er opið laug- ard.-sunnud. kl. 13-17. Skrifstofur safnsins verða opnar allavirka daga kl. 9-17,___________________________ BYGGÐASAFNIÐ í GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. ___13-30-16.30 virka daga. Sími 431-11255.____________ FJARSKIPTASAFN LANDSSÍMANS, Loftskeytastöðinni v/Suðurgötu: Opið á þriðjud., fimmtud. og sunnud. frá kl. 13-17. Tekið er á móti hópum á öðrum tímum eftir sam- komulagi. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551. Bréfsími 423-7809. Opið alla daga kl. 13- 17ogeftirsamkomulagi. GAMLA PAKKHÚSH) í Ólafsvík er opið alla daga í sumar frákl.9-19.________________________________________ GOETHE-ZENTRUM: Lindargötu 46, Reykjavík. Opið þriðjud. og miðvikud. kl. 10-19, fimmtud., fóstud. og _Jaugardagakl, 15-18. Slmi 551-6061. Fax: 552-7570. HAFNARBORG, menningar og listastofnun Hafnarfjarðar opin alla daga nema þriðjud. frá kl. 12-18.________ SaSvÁLSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Safna- leiðsögn kl. 16 á sunnudögum.______________________ EaNDSBÓKASAFN (SLANDS _ HÁSKÓLABÓKA- SAFN: Opið mán.-fimmtud. ki. 8.16-22. Föstud. kl. 8.15- 19 og laugd. 9-17. Sunnud. kl. 11-17. Þjóðdeild lokuð á sunnud. og handritadeild er lokuð á laugard. og sunnud. ___S: 525-5600, Bréfs: 525-5615. LISÍASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703. UISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safnið er opið laug- ard. og sunnud. frá kl. 14-17. Höggmyndagarðurinn er °pinn alla daga. UISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirlguvegi. Sýningarsalir, kafTistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11-17, lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýsingar um leið- sögn: Opið alla virka daga kl. 8-16. Bókasafn: Opið þriðj- ud.-fóstud. kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis á miðvikudög- um. Uppl. um dagskrá á intemetinu: http/Avww.natgall.is LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið dag- lega kl. 11-17 nema mánud. Á fimmtud. er opið til kl. 19. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR: Safnið er opið laugai'daga og sunnudaga kl. 14-17. Upplýsingar í síma 553-2906. UÓSMYNDASAFN REYKJAVÍKUR: Borgartúni 1. Opið alla daga frá kl. 13-16. Sími 563-2530. LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamamesi. Lokað yfir vetrarmánuðina. Hópar geta skoðað safnið eftir samkomulagi. MINJASAFN AKUREYRAR, Minjasafnið á Akureyri, Að- alstræti 58, Akureyri. S. 462-4162. Opið frá 16.9.-31.5. á sunnudögum milli kl. 14-16. Einnig eftir samkomulagi fyrir hópa. Skrifstofúr opnar virka daga kl. 8-16. MINJASAFN AUSTURLANDS, Safnahúsinu Laufskógum 1, Egilsstöðum er opið alla daga nema mánudaga kl. 11- 17 til 1. september. Alla sunnudaga frá kl. 14-17 má reyna sig við gamalt handbragð í tóvinnu undir leiðsögn eldri borgara. Safnbúð með minjagripum og handverks- munum. Kaffi, kandís og kleinur. Sími 471-1412, netfang minaust@eldhom.is. MINJASAFN ORKUVEITU Reylyavíkur v/rafstöðina v/ Elliðaár. Opið á sunnudögum kl. 15-17 og eftir sam- komulagi. S. 567-9009. MINJASAFN SLYSAVARNAFKLAGS ÍSLANDS Þor- steinsbúð við Gerðaveg, Garði. Safnið er opið maí-sept. kl. 13-17 alla daga. Hægt er að panta hjá safnverði á öðr- um tímum í síma 422-7253. IÐNAÐARSAFNIÐ Á AKUREYRI, Dalsbraut 1 er opið frá 1. júní til 31. ágúst kl. 14-18, en lokað á mánudögum. Sími 462-3550 og 897-0206. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJASAFNS, Ein- holti 4, sími 569-9964. Opið virka daga kl. 9-17 og á öðr- um tíma eftir samkomulagi. NÁTTÚRUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digranesvegi 12. Opið miðvikud. og laugd. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverfisgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fímmtud. og laugard. kl. 13.30-16. NESSTOFUSAFN. Yfir vetrartímann er safnið opið sam- kvæmt samkomulagi. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið opið mán.-sun. 12-17. Lokað 20.4-24.4. (páskar) Sýningarsalur opinn þri.-sun. kl. 12-17, lokað mán. Lokað 21.4. og 23.4. Kaffistofan op- in mán.-laug. kl. 8-17, sun. kl. 12-17. Lokað 21.4. og 23.4. Skrifstofan opin mán.-föst kL 9-16, lokað 20.-24.4. Sími 551-7030, bréfas: 552-6476. Tölvupóstun nh@nordice.is - heimasíða: hhtpV/www.nordice.is. RJÓMABÚIÐ á Baugsstöðum. Safnið er opið laugardaga og sunnudaga til ágústsloa frá 1.13-18. S. 486-3369. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74, s. 551-3644. Sýning á uppstillingum og landslagsmyndum. Stendur til marsloka. Öpin laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafnarfirði, er opið laugard. og sunnud. frá kl. 13-17 og eftir samkomu- lagi. S: 565-4242. Skrifstofa Lyngási 7, Garðabæ, s: 530- 2200, netfang: aog@natmus.is. SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKS- SONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13- 17. S. 581-4677. SJÓMINJASAFNIÐ Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkl. Uppl.ís: 483-1165,483-1443. SNORRASTOFA, Reykholti: Sýningar alla daga kl. 10-18. Sími 435-1490. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR, Ámagarði v/Suður- götu. Handritasýning er opin þriðjudaga til fóstudaga kl. 14-16 til 15. maí. STEINARÍKI ÍSLANDS Á AKRANESI: Opið alla daga kl. 13-18 nema mánudaga. Sími 431-5566. ÞJÓÐMINJASAFN ÍSUNDS: Opið alla daga nema mánu- dagakl. 11-17. AMTSBÓKASAFNIÐ Á AKUREYRI: Mánudaga til fóstu- daga kl. 10-19. Laugard. 1(1-15. LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið alla daga frá kl. 14- 18. Lokað mánudaga. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ á Akureyri, Hafnarstræti 81. Opið skv. samkomulagi yfir vetrartímann. Hafið sam- band við Náttúrufræðistofnun, Akureyri, í síma 462- 2983. NONNAHÚS, Aðalstræti 54. Opið a.d. kl. 10-17 frá 1. júní - 1. sept Uppl. í síma 462-3555. NORSKA HÚSIÐ í STYKKISHÓLMI: Opið daglega í sum- arfrákl. 11-17.__________________________ ORÐ PAGSINS_________________________________ Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840._______________________ SUNPSTAÐIR__________________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVÍK: SundhöUin er opin v.d. kl. 6.30- 21.30, helgar kl. 8-19. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjarlaug er opin v.d. 6.30-21.30, helgar 8- 19. Laugardalslaug er opin v.d. 6.50-21.30, helgar 8-19. Breiðholtslaug er opin v.d. kl. 6.50-22, helgar kl. 8-20. Grafarvogslaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8- 20.30. Árbæjarlaug er opin v.d. kl. 6.50-22.30, helgar kl. 8-20.30. Kjalameslaug opin v.d. 17-21, helgar 11-15. Á frídögum og hátíðisdögum verður opið eftir nánari ákvörðun hveiju sinm. Upplýsingasími sunstaða í Reykjavíker 570-7711. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin virka daga 6.30-22. Laugd. og sud. 8-18 (vetur) 8-19 (sumar). GARÐABÆR: Sundlaugin opin mán.-fóst 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu hætt háiftíma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fóst 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnaríjarðar: Mád.- fóst 6.30-21. Laugd. og sunnud. 8-12. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30- 7.45 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN í GRINDAVÍK:Opið alla virka daga kl. 7- 21 og kl. 11-15 um helgar. Sími 426-7555. SUNDLAUG KJALANESS: Opin v.d. 6.45-8.80 og 14-22, helgar 11-18. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud-fóstud. ld. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kL 9-16. SUNDLAUGIN (GARÐI: Opin mán.-fóst kl. 7-9 og 1530- 21. Laugardaga og sunnuaaga. kl. 10-17. S: 422-7300. SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. og sunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mán.-fóst 7- 20.30. Laugard. og sunnud. kl. 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mán.-fóst 7- 21, laugd. og sud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI HÚSDÝRAGARÐURINN er opinn alla daga kl. 10-17. Lok- að á miðvikudögum. Kaffihúsið opið á sama tíma. Fjöl- skyldugarðurinn er opinn sem útivistarsvæði á vetuma. Simi 5757-800.___________________________ SORPA_______________________________________ SKRIFSTOFA SORPU er opin kl. 8.20-16.15. Endur- vinnslustöðvar eru opnar a.d. kl, 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátíðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl.sími 520- 2205. Gleraugnaverslunin Sjónarhóll tvww.sjonarholl. is p Úr dagbók lögreglunnar Fremur friðsamleg he\gi Helg’in 17. til 20. mars MJÖG rólegt var hjá lögreglu um helgina, m.a. vegna fámennis að- faranótt sunnudags, vegna snjó- komu. Fimm voru þó fluttir á slysadeild af lögreglu eftir slags- mál. Kona var handtekin vegna ölvunar og fannst á henni ætlað hass og var hún færð á aðalstöð. Töluverð vöntun var á leigubflum. Athvarfið fyrir börn var opið en enginn var færður þangað. 42 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur Um helgina voru 20 ökumenn grunaðir um ölvun við akstur og 42 um of hraðan akstur þrátt fyrir að oft voru akstursskilyrði léleg eins og sést af því að 51 umferðaróhapp mep eignatjóni varð um helgina. A mótum Furumels og Neshaga var ekið á gangandi vegfaranda á föstudagsmorgun. Slysið gerðist þannig að gangbrautarvörður var að hleypa nokkrum stúlkum yfir götuna og stóð hann á umferðar- eyju. Ökumaður bifreiðar sinnti ekki stöðvunarmerkjum gang- brautarvarðarins með þeim afleið- ingum að ein stúlkan lenti á bif- reiðinni og dróst nokkra metra með henni. Hin slasaða kenndi til eymsla í baki og mjöðm. Síðdegis á föstudag slasaðist kona er að strætisvagn þurfti að nauðhemla á Arnarbakka þegar bifreið ók fyrir strætisvagninn. Konan lenti með höfuðið í skilrúmi sem skilur að fremsta sæti og ökumann og lenti síðan á gólfi vagnsins. Hún var flutt með sjúkrabifreið á slysadeild og var með áverka á höfði. Á laugardagskvöld var tilkynnt um bflveltu á Vesturlandsvegi við Blástein í Mosfellsbæ. Ökumaður bifreiðar missti stjórn á henni með þeim afleiðingum að hún valt utan vegar. Engin slys urðu á mönnum. Arekstur þriggja bfla varð á Suðurlandsvegi á móts við Al- mannadal um hádegi á sunnudag. Farþegar í bifreiðunum kvörtuðu undan eymslum en voru ekki taldir mikið slasaðir. Umferðarslys varð á Vesturlandsvegi á móts við Skálatún um kl. 14.30 á sunnudag en þar varð árekstur tveggja bif- reiða. Fjórir slösuðust, báðir öku- menn og farþegar í hver í sínum bfl en ekki voru nánari upplýsingar um meiðsli. Hinir slösuðu voru fluttir með sjúkrabifreið á slysa- deild. Kom að manni við innbrot Húsráðandi kom að manni inni í íbúð í Húsahverfi aðfaranótt laug- ardags og hljóp maðurinn út. I ljós kom að stolið hafði verið mynd- bandstæki og útvarpstæki Einnig hafði verið stillt upp sjónvarpstæki eins og átt hefði að taka það líka. Síðdegis á laugardag var tilkynnt um innbrot í fyrirtæki í Höfða- hverfi. Gluggi var tekinn úr í heilu lagi og stolið loftpressu, dekkjum á felgum og loftverkfærum. Á laugardagskvöld var tilkynnt um innbrot í bifreið við Hagatorg. Stolið var geislaspilara, síma, fatn- aði o.fl. Nokkru síðar var uppvíst um innbrot í bifreið í Múlahverfi. Þar var stolið sams konar varningi. Á sunnudagsmorgun hafði kona samband og tilkynnti að hún hefði séð hvar tveir piltar gengu á milli bíla á stæði við Meistaravelli og reyndu að fara inn í þá. Lögreglu- menn fóru á vettvang og röktu spor mannanna um stund þar til að því kom að hlaupið var á eftir þeim um vesturbæinn og í framhaldi af því voru þeir handteknir á Hring- braut. Farið hafði verið inn í fimm bifreiðar. Ráðist á afgreiðslustúlku Tilkynnt var um árás á af- greiðslustúlku í verslun í Austur- stræti rétt fyrir hádegi á laugar- dag. Árásarmaðurinn var farinn út úr versluninni og var leitað að hon- um án árangurs. Afgreiðslustúlkan hafði fengið þungt högg og var bólgin við annað augað. Um kl. sex á mánudagsmorgun var tilkynnt að verið væri að berja mann á Lauga- vegi. Árásarmaðurinn hljóp á brot og fannst ekki. Árásarþola var ekið á slysadeild og eru meiðsli hans ókunn en hann mun sakna muna úr fórum sínum. Talið er að mennirnii’ hafi deilt um skuld. Um kl. 2 aðfaranótt laugardags var tilkynnt um mann í sjónum í Suðurbugt í Reykjavíkurhöfn. Lögreglumenn voru staddir rétt hjá og komu fljótt á staðinn en þá var maðurinn á grúfu í sjónum, án lífsmarks. Honum var náð upp og hann fluttur í sjúkrabifreið á slysa- deild en síðan fluttur á Landspítal- ann við Eiríksgötu. Nokkru síðar var maðurinn úrskurðaður látinn. Ekki var vitað hver maðurinn var en það upplýstist síðar um daginn. Trygg- ingabætur hækki eins og lægstu laun EFTIRFARANDI ályktun aðal- fundar Félags eldri borgara í Hafn- arfirði hefur borist Morgunblaðinu: „Aðalfundur Félags eldri borgara í Hafnarfírði, haldinn 16. mars 2000, samþykkir að beina því til stjórn- valda að taka til endurskoðunar greiðslu Tryggingarstofnunar rflds- ins til ellilífeyrisþega. Fundurinn bendir á að ef einungis verður um þær breytingar að ræða sem kynntar eru í yfírlýsingu ríkis- stjórnarinnar dags. 10. mars s.l. í tengslum við gerð nýrra kjarasamn- inga, þá mun það leiða til enn aukins bils milli almennra dagvinnulauna verkafólks og ti-yggingagreiðslna. Þar er gert ráð fyrir því, að á samn- ingstímanum eða til 1. apríl 2003 hækki tryggingabætur alls um 13,36% á sama tíma og meðallaun hækki um 17,3% og lægstu laun um 30%. Bilið milli samanlagðs grunnlíf- eyris og tekjutryggingar almanna- trygginga annarsvegar og dagvinnu- launa verkamanna hinsvegar hafði, fyrir þessa aðgerð, vaxið þannig á undanfómum árum að trygginga- greiðslurnar voru orðnar einungis 43,9% af launum en voru 51,7% 1991. Framlögð krafa Landssambands eldri borgara gagnvart ríkisstjórn- inni er um, að þessu hærra viðmiði verði náð hið fyrsta og að breytingar eftirleiðis fylgi síðan breytingum á launavísitölu Hagstofunnar. Það er krafa fundarins, að rflds- stjómin hækki bætur tryggingabóta til jafns við hlutfallshækkun lægstu launa, þ.e. um 30% á samningstíman- um og til viðbótar geri ráðstafanir til að bæta þá rýrnun sem orðið hefur miðað við árið 1991.“ Gönguferðir á stórstreymi í DAG og annað kvöld stendur Hafnagönguhópurinn fyrir göngu- ferðum í tilefni af því að um þetta leyti er stórstreymt. Þá verða þetta fyrstu gönguferðir hópsins eftir voijafndægri. I dag, þriðjudag, í byrjun einmán- aðar verður farið frá Hafnarhúsinu að vestanverðu, Miðbakkamegin, kl. 13.00 og með höfninni vestur í Ána- naust og þaðan ef veður og færð leyf- ir út í Grandahólma á stórstraums- fjöm, en stórstraumsfjara er kl. 13.26. Á morgun, miðvikudagskvöld, verður farið kl. 20 einnig frá Hafnar- húsinu og með höfninni vestur í Ána- naust en þaðan gengið út á Reykjar- nes í Örfirisey, en háflóð er kl. 20.09. Síðan til baka að Hafnarhúsinu. Áætlað er að ferðirnar taki um 2-3 tíma hvor. Á leiðinni verða rifjaðar upp gamlar sagnir um gufuhver í jörðu við Örfirisey og kaupstað úti í Grandahólmum fyrr á öldum. Allir em velkomnir í ferð með Hafnagönguhópnum. Nýr formaður Ættfræði- félagsins AÐALFUNDUR Ættfræðifélagsins var haldinn í Skátasalnum á Snorra- braut 60 í Reykjavík 24. febrúar síð- astliðinn. Á fundinum var kosinn nýr formaður, Ólafur H. Óskarsson, fyrrverandi skólastjóri, sem tekur við af Halldóri Halldórssyni, en hann hefur gegnt formennsku í félaginu um eins árs skeið. Einnig lét María Sæmundsdóttir af embætti ritara, sem hún hafði gegnt síðastliðið ár. Aðrir í stjórn vom kjörnir þessir: Ágúst Jónatansson, Haukur Hann- esson, Kristinn Kristjánsson og Magnús Ó. Ingvarsson. í varastjórn þeir Hrafnkell A. Jónsson og Sigurð- ur Magnússon. Endurskoðendur reikninga voru kjörnir Ásgeir Hjálmar Sigurðsson og Guðjón Osk- ar Jónsson. Félagið gefur út Fréttabréf og heldur fundi um ættfræðileg efni. Farin er skemmtiferð á hverju sumri. Fréttabréfið er innifalið í fé- lagsgjaldinu, sem er 2.000 kr. á ári. Einnig stendur Ættfræðifélagið fyr- - ir viðamikilli útgáfu manntala. Nú er unnið að Manntali 1910. Ut em komnar Skaftafellssýsla, Rangár- vallasýsla og Vestmannaeyjar, Ár- nessýsla og Gullbringu- og Kjósar- sýsla. Reykjavík er í vinnslu og er vonast til að fyrra bindið komi út fyr- ir lok þessa árs. Þeir sem áhuga hafa á að gerast félagsmenn í Ættfræðifélaginu geta skráð sig á vefsíðu félagsins, http:// www.vortex.is/aett Málstofa ummatáum- , hverfisáhrifum MIÐVIKUDAGINN 22. marz stendur Líffræðifélag íslands fyrir málstofu um mat á umhverfisáhrif- um. Fjögur framsöguerindi verða haldin og opnar umræður að þeim loknum. Ingimar Sigurðsson, skrif- stofustjóri í umhverfisráðuneytinu, segir frá endurskoðun laga um mat á umhverfisáhrifum. Hilmar Malmqu- ist, Náttúruverndarsamtökum Is- lands, fjallar gagnrýnið um frum- varpsdrögin. Þóra Ellen Þórhalls- dóttir prófessor ijallar um hlutverk * líffræðinga í mati á umhverfisáhrif- um. Að lokum ræðir Ragnheiður Ólafsdóttir umhverfisstjóri Lands- virkjunar um matið frá sjónarhomi framkvæmdaraðila. Málstofan verður haldin í Odda, stofu 101 og hefst kl. 20:00. Aðgang- ur er ókeypis og eru allir velkomnirx meðan húsrúm leyfir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.