Morgunblaðið - 21.03.2000, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 21.03.2000, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 71 I I ■ 1 I 10X1 MAGNAD DiGlTAL "‘"wiww SÍMI /DD/ Lausiivcsl l>4 fórnarlamb. En hverfið hefur aldrei verið líflegra. Smllingurin Spike Lee með skemmtilega og spennandi mynd. Sýnd kl. 5, 8 og 10.35. B. i. 14. Synd kl. 5.40 og 8. Sjáiö allt um girl interrupted á Stjornubio.is 7 "TAL'FACINÖ russell CRÖWEI / *MichælMannBra THE INSIDER TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Bylgjan Sýnd kl. 5 og 8. Rokkað í Detroit (Detroit Rock City) Bruce Willis Matthew Perry Aðeins fyrir að- dáendur (■amanmynd ★ Leikstjóri: Adam Rifkin. Handrit: Carl V. Dupré. Aðalhlutverk: Edward Furlong, Giuseppe And- rews, Natasha Lyonne, Sam Hunt- ington, James DeBello. (94 mín.) Bandaríkin. Myndform, 1999. Bönnuð börnum innan 12 ára. FJÓRIR vinir sem eiga það sam- eiginlegt að dýrka og dá hljómsveit- ina „KISS“ bíða þess í ofvæni að komast á tónleika með átrúnaðargoð- um sínum. Þeir eru búnir að kaupa miða og eiginlega á ekkert að geta stöðvað þá. En stuttu áður en tón- leikarnir hefjast kemst trúarofs- tækisfull móðir eins þeirra að áformunum og eyði- leggur miðana. Þeir ákveða þá að láta það ekki stöðva sig og öllum brögðum skal beitt til þess að sjá hljómsveitina spila. Þeir einu sem einhverja ánægju gætu haft af þessari mynd eru aðdáendur hljómsveitarinnar „KISS“, því hún er hvorki fyndin né áhugaverð að neinu leyti. Leikurinn er í alla staði mjög ýktur og þreyt- andi. Leikstjórinn Adam Rifkin hef- ur í mörg ár reynt að gera sérvisku- legar gamanmyndir eins og „The Dark Backwards“ og „The Nutty Nut“, sem engan veginn hafa virk- að, og ekki gengur neitt upp í þess- ari mynd. Nokkrir áhugaverðir aukaleikarar eru í myndinni og má sem dæmi nefna Ron Jeremy sem stjórnanda nektardansstaðar og Shannon Tweed í hlutverki glæsi- legi-ar eldri konu sem laðast að Furlong. Varast ber þessa eins og heitan eldinn. Ottó Geir Borg MYNDBÖND Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Ein vinsælasta myndin í Bandaríkjun- um í dag þrjár vikur á toppnum Morgunblaðið/Ami Sæberg Halldóra Geirharðsdóttir baksviðs: Hvort skyldi hún vera nú; drottningin eða kóngurinn? Halldór Gylfason skiptir lafmóður um múnderingu. Eins gott að hann rati í hina réttu því hann hefur einar ellefu til skipt- anna í sýningunni. Allt í gríni hjá Spíra Baksviðs þarf sýningarstjórinn Alexía <r' Björg Jóhannesdóttir að þerra blóð, svita og tár úr vitum þeirra Sjeikspírvina. Friðrik Friðriksson gerir sig kláran til að leika nýja persónu. „ER Sjeikspír afi okkar?“ spyr forsprakki Sjeikspírvinafélagsins (SVR) Friðrik Frið- riksson eftir stuttan og byltingarkenndan fræðilestur í upphafí Sjeikspírs eins og hann leggur sig, djörfunglegri tilraun þriggja ungra íslenskra leikara til þess að flytja heildarsafn leikskálds allra leik- skálda, Wiljiams Shakespears, á aðeins 97 mínútum. Áhorfendur í Iðnó velta þessari áleitnu spumingu vandlega fyrir sér enda ekki lítils virði fyrir okkur íslendinga ef svarið er já. Satt að segja veit salurinn á þessu stigi ekki sitt rjúkandi ráð; tveir grafalfarlegir ungir menn, þeir Ilalldór Gylfason og fyrrnefndur Friðrik þrama um uppruna, gæði og gildi Williams Shakespeare, þessa merkasta leikskálds sögunnar, og gera því skóna að viðstaddir séu einskis vísir um verk hans. Hvað er í gangi? Eru þeir kannski ekki byijaðir að leika? Síðan kemur þriðji meðlimur SVR upp á sviðið með látum, hún Halldóra. Enn er Sjeikspír skeggræddur. Eða hvað? Svo byijar ballið; sjálf þolraunin, brjál- æðið að ætla sér að gefa áhorfendum hið einstaka tækifæri til þess að gægjast inn í nákvæmlega öll leikrit Islandsvinarins, (þau í SVR segja allavega að hann sé það) alls þijátíu og sjö að tölu! Hrein fífldirfska! Runan hefst á Rómeó og Júlíu og þaðan gengur hún koll af kolli, hvert verkið á fætur öðru. Áhorfendur vita ekki hvort þeir eru að koma eða fara. Rembast við að meðtaka textann sem þrímenningarnir fara með á bandvitlausum hraða, enda tímabundnir. Þau fara um sviðið á harða- hlaupum, hverfa og birtast á ný í nýrri „múnderingu“ sem ný persóna, á nýju tímaskeiði í nýju verki. Hvert leikritið af öðru. Allt að þijátíu búningar og hvorki fleiri né færri en hundrað persónur, leikn- ar af aðeins þremur leikurum. Kjölfestan Friðrik tekur vart augun af úrinu. Þetta skal heppnast! Að afíoknu „dash“ af blóði, mörgum lítrum af svita og ófáum tárum eru harmleikimir að baki. „Tfminn líður hratt á gervihnattaöld,“ söng vinur skálds- ins. Þá afgreiða þau gamanleikina, alla fímm brandarana. Sfðan skipt f lið og söguleikirnir, nei ekki söngleikimir, sögu- lcikirnir, leiknir til þrautar og næsta víst að einhveijir þurfí að lúta í gras. Þá er bara allt búið eða kannski ekki alveg... Friðrik lítur á klukkuna; tfmi fyrir eitt í viðbót. Hraðinn og æsingurinn, allar til- finningarnar og fataskiptin hafa greini- lega lagst miður vel í þremenningana. Það vottar fyrir pirringi. Halldóra er á barm- inum. Hún höndlar ekki Ófelíu. Það kallar á hjálp frá áhorfendum, sem leggja sitt af mörkum til þess að markmiðið náist, að Ófelía kynnist sínu innra sjálfi.Og enn kemst tríóið trausta á skrið, leikur fram og aftur, lítur á klukkuna, hótar saklaus- um áhorfendum, þerrar svitann fram og aftur, uns Friðrik fer með lokaorðin í hinsta sinn: „... og segið svo mfna sögu en allt annað er þögn.“ Ófelía fylgist dolfallin með sínu eigin sjálfí á harðaspretti. BilíííJ .i-.,.,- ■ : ! Áhorfendur taka fuilan þátt í persónusköpun Ófelíu: „Á ég, á ég ekki! Á ég, á ég ekki!“ RAOHUSTORGI mm 990 PUNKTA FEIWU IBÍÓ Stórkosleg mynd sem tP að hljota verðlaun og.v lof um ollan heim. DENZEL WASHINGTON THE HURRICANl aar wfcMffe xxmnnn nmoxnrnmrni o^-o THX Keflavík - sími 421 1170 - samfilm.is LONARDO Df UO ★ ir it 'm ÓFE Hausver. ★ ★ ★ Ernpire » BEACií Syndkl. 10. Iuj »»III»111 »i im 111 mitn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.