Morgunblaðið - 21.03.2000, Blaðsíða 75

Morgunblaðið - 21.03.2000, Blaðsíða 75
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 21. MARS 2000 Jfc- VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: T ... Heiöskírt Léttskýiað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað \ Rigning ***** S|vdda o_:íi____ Y7. Skúrir y Slydduél é, I Sunnan, 5 m/s. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindhraða, heil fjöður er 5 metrar á sekúndu. 10° Hitastig s Þoka V Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðaustan 8-13 m/s og él norðanlands, en mun hægari og úrkomulítið sunnanlands. Frost á bilinu 1 til 7 stig, en sums staðar frost- laust við suðurströndina yfir daginn. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á miðvikudag verður norðaustan og austan 8-13 m/s og él og frost 3-8 stig. Á fimmtudag, austan 13-18 m/s og snjókoma sunnanlands, en skýjað með köflum og þurrt norðantil. Frostlaust með suðurströndinni en frost annars 2-7 stig. Á föstudag, laugardag og sunnudag má búast við austlægri átt með slyddu eða rigningu og hlýnandi veðri. FÆRÐ Á VEGUM Hjá Vegagerðinni er hægt að fá upplýsingar um færð og ástand vega í fjögurra stafa númeri 1777 eða í símsvara 1778. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarfað velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til '' hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. Yfirlit: Út af Vestfjörðum er lægð sem þokast suður á við og dýpkar, en yfir Irlandi er minnkandi hæð. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavik -2 snjóél Amsterdam 11 skýjað Bolungarvik -3 skýjað Lúxemborg 9 skýjað Akureyrí -1 léttskýjað Hamborg 6 alskýjað Egilsstaðir 0 léttskýjað Frankfurt 10 skýjað Kirkjubæjarkl. -2 léttskýiað Vin 6 skýjað Jan Mayen -8 skafrenningur Algarve 19 skýjað Nuuk - vantar Malaga 18 hálfskýjað Narssarssuaq -16 léttskýjað Las Palmas 20 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Barcelona 15 mistur Bergen 7 skýjað Mallorca 18 skýjað Ósló 14 hálfskýjað Róm 6 alskýjað Kaupmannahöfn 11 léttskýjað Feneyjar 10 léttskýjað Stokkhólmur 13 skýjað Winnipeg 1 alskýjað Helsinki 2 alskýjað Montreal 1 skýjað Dublin 10 alskýjað Halifax -3 þokumóða Glasgow 11 hálfskýjað New York 2 alskýjað London 12 mistur Chicago 7 rigning París 10 skýjað Orlando 19 alskýjaö Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegageröinni. 21. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.08 0,1 7.17 4,3 13.28 0,2 19.37 4,2 7.24 13.35 19.47 2.24 ÍSAFJÖRÐUR 3.12 0,0 9.07 2,2 15.34 0,0 21.32 2,1 7.28 13.40 19.53 2.29 SIGLUFJÖRÐUR 5.16 0,0 11.37 1,3 17.46 0,0 7.11 13.23 19.36 2.11 DJÚPIVOGUR 4.27 2,1 10.34 0,2 16.41 2,1 22.54 0,0 6.53 13.04 19.17 1.52 Siávartiæö miöast viö meðalstórstraumsfiöru Morgunblaöiö/Sjómælingar slands fH$r0troMafoifr Krossgáta LÁRÉTT: 1 skrifli, 8 óskertan, 9 óþolinmæði, 10 sár, 11 kjánann, 13 miður, 15 málms, 18 ætla, 21 ílát, 22 setja saman, 23 æpa, 24 samkomulag. LÓÐRÉTT: 2 dý, 3 hinn, 4 frumeind- ar, 5 angur, 6 kona, 7 kolla, 12 stórfljót, 14 skessa, 15 samsuil, 16 sætta sig við, 17 sorp, 18 alda, 19 hamingju, 20 ættmenni. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: - 1 sleip, 4 vomar, 7 uglur, 8 lýkur, 9 art, 11 dáða, 13 vala, 14 keyta, 15 haka,17 reit, 20 fat, 22 pukra, 23 undum, 24 assan, 25 terta. Lóðrótt: - 1 skuld, 2 eðlið, 3 pera, 4 volt, 5 mýkja, 6 rorra, 10 reyta, 12 aka, 13 var,15 hoppa, 16 kökks, 18 eldur, 19 tomma, 20 fann, 21 tukt í dag er þriðjudagur 21. mars, 81. dagur ársins 2000. Heitdagur, Bene- diktsmessa. Orð dagsins: Orð dags- ins er: Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. <J6h-1&. 12> Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 leikfimi, kl. 9.45 bank- inn, ki. 13 handavinna. Hraunbær 105. Kl. 9-áM 16.30 postulín, gler- skurður og trémálun, ki. 9.30 boccia, kl. 11 leik- fimi, kl. 12.15 verslunar- ferð. Skipin Reykjavíkurhöfn: Trinket, Brúarfoss, Mælifell og Hansewall koma í dag. Bakkafoss og Bjarni Sæmundsson fara í dag.___ Hafnarfjarðarhöfn: Tjaldur kemur í dag. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Hamraborg 20a, 2. hæð. Opið á þriðjudögum kl. 17-18. Kattholt. Flóamarkað- ur í Kattholti, Stangar- hyl 2, er opin þriðjud. og fimmtud. frá kl. 14-17. Margt góðra muna. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10.15 bankinn. Farið verður í Borgarleikhúsið fimmtud. 23. mars kl. 14 að sjá „Mirad, drengur frá Bosníu“. Miðaverð er mjög hagstætt. Uppl. s. 562 2571. Árskógar 4. Kl. 9-16.30 handa- vinna, kl. 10 íslands- banki, kl. 11 taí chi, kl. 13 opin smíðastofan og opið hús. Bólstaðarhlíð 43. Kl. 9 leikfimi, hand- avinna og tréskurður, kl. 10 sund, kl. 13 vefnaður og leirlist, kl. 14 dans. Fimmtud. 23. mars verð- ur farið í Borgarleikhús- ið á sýninguna „Mirad, drengur frá Bosníu“ Lagt af stað kl. 13.30. Miðaverð er mjög hag- stætt. Uppl. í s. 568 5052. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffi. FEBK Gjábakka Kópavogi. Brids kl. 19. Félag eldri borgara í Hafnarfirði, Hraunseli. Bútasaumur kl. 13. Bridge kl. 13:30. Línu- dans í fyrramálið kl. 11. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni, Asgarði, Glæsibæ. Skák kl. 13 og alkort kl. 13.30. Leikhópurinn Snúður og Snælda sýnir leikritið „Rauða Klemman", mið- vikud. og föstud., kl. 14 laugard. kl. 16, ath. sýn- ingar verða á laugard. í stað sunnud. áður, miða- pantanir í s. 588 2111, 5512203 og 568 9082. Fræðslu- og atvinnu- nefnd FEB hefur ákveð- ið heimsókn félags- manna í Ráðhúsið 22. mars kl. 14. Veðurstofa íslands verður heimsótt 5. apríl. Skráning á skrif- stofu FEB. Félagsstarf aldraðra Garðabæ, Kirkjulundi. Leikfimi, hópur 2, kl. 12 kl. 13 máiun og opið hús, spiladagur, kl. 16 kirkju- stund. Tréskurður á miðvikud. kl. 15.15 í Garðaskóla. Ferð í Þjóð- leikhúsið 22. mars, rúta frá Hleinum ki. 18.50 og Kirkjuhvoli kl. 19.10, spilakvöld á Alftanesi 23. mars kl. 20. Línudans í Kirkjuhvoli föstud. 24. mars kl. 12. Félagsstarf aldraðra, Lönguhlíð 3. Kl. 10.30 bænastund, kl. 13 handavinna og fóndur, kl. 13.30 hjúkrunarfræð- ingur á staðnum, kl. 15.20 sögustund í borð- sal. Furugerði 1. Kl. 9 bókband kl. 10.30 ganga, kl. 13 spilað. Leikhús- ferð í Borgarleikhúsð að sjá „Mirad, drengur frá Bosníu“, fimmtud. 23. mars uppl. í s. 553 6040. Gerðuberg, félags- starf. Sund- og leikfimi- æfingar í Breiðholtslaug kl. 11, kl. 9 vinnustofur opnar m.a. perlusaumur, kl. 13. Gjábakki, Fannborg 8. Leikfimi kl. 9.05, kl. 9.50 og kl. 10.45. Handavinnustofa opin, kl. 9.30 glerlist, þriðjudagsganga fer frá Gjábakka kl. 14, línu- dans kl. 16.15. Einmán- aðarfagnaður verður fimmtud. 23. mars kl. 15. Á dagskrá söngur barna frá Kópahvoli, Valdimar Lárusson les ljóð eftir Jón úr Vör, ferðakynn- ing, gamanmál, söngva- seiður Soffiu Guðmun- dsdóttur og Sverris Bergmann gítarleikara. Kaffihlaðborð, kl. 17 taka Söngfuglarnir lagið við undirleik Guðrúnar Guðmundsdóttur GuIIsmári Gullsmára 13. Kl. 10 jóga, kl. 18 línudans. Hæðargarður 31. Kl. 9 opinn vinnustofa, tré, ki. 10 leikfimi, kl. 12.40 Bónusferð. Sýning stendur yfir á glermun- um ásamt munum úr handgerðum pappír í Skotinu, opið verður tii 23. mars, virka daga kl. 9-16.30. ^ Norðurbrún 1. Kl. 9.50 leikfimi, kl. 9 smíðastof- an opin, kl. 9 handavinnustofan opin, kl. 10 boccia. Vitatorg. Kl. 9 smiðj- an, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 10 fatabreytingar og gler, kl. 10.30 ganga, kl. 13 handmennt, keramik, kl. 14 félagsvist. Vesturgata 7. Kl. 9.15 myndlistarkennsla og bútasaumur, kl. 9.15 handavinna, kl. 13 leijfc--- fimi, kl. 13 bútasaumur, kl. 13 spilað. Leikhús- ferð í Borgarleikhúsið, að sjá „Mirad, drengur frá Bosníu" fimmtudag- inn 23. mars kl. 14. Miða- verð er mjög hagstætt. Uppl. s.562 7077. ÍAK, íþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. Leikfimi í dag kl. 11.20 í safnaðar- sal Digraneskirkju. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður í safnað- arheimili Seltjarnar- neskirkju í kvöld kl. 20. Kenndar verða köku- skreytinar og fríhendis kransakökugerð. Kvenfélag Kópavogs. Aðalfundurinn verður 23. mars kl. 20 í Hamra- borg 10. Hallgrímskirbja, öldrunarstarf. Opið hús á morgun kl. 14, Sig- ríður Hannesdóttir leik- kona syngur gamanvísur við undirleik Sigurðar Jónssonar. Bílferð fyrii' þá sem þess óska. Uppl. veitir Dagbjört í s. 510 1034 og 510 1000. Samhjálp kvenna. Op- ið hús í Skógarhlíð 8 í kvöld kl. 20.30. Jens Kjartansson flytur er- indi: Bætt lífsgæði eftir brjóstauppbyggingu, margar leiðir að sama marki. Sýning á höfuð- fótum. Kaffiveitingar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.900 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 150 kr. eintaki(ter'' 31 milljóna- mæringur fram að þessu og 150 milljónir í vinninga www.hhi.is HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS vænlegast til vinnings 1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.