Morgunblaðið - 25.03.2000, Page 62

Morgunblaðið - 25.03.2000, Page 62
®2 LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Verdens Gang/Karin Beate Nösterud OLÍUBAÐ - Ingvil Teigen íáhugahópi um borgarfugla hjálpar mávum, dúfum og öndum sem hafa orðið fyrir barðinu á olíu- mengun í borgum og bæjum - olíunni sem rennur og slettist af ^fötunum á veturna. Hún þvær fjaðrír fuglanna ogsleppir þeim síðan aftur. Verdens Gang/Karin Beate Nösterud. AFMÆLISVEISLA - Hún fékk barbídúkkur, hann Starwars- vélmenni. Tvíburarnir Cecile ogBengt héldu upp á fímm ára af- mælið og allir af barnaheimilinu komu íheimsókn. Gestirnir borðuðu allar súkkulaðikökurnar og síðan dró trúður peninga út úrnösum þeirra. Verdens Gang/Bo Mathisen SKREIÐARHJALLAR - Eftir hamingjustundir íhafínu erfískur- inn veiddur spyrtur saman og hengdur upp í hjöllum við Lófóten þarsem hann þornar. Par hangir skreiðin allan vetur- inn en er síðan seld til Spánar eða Portúgal þar sem þurrkaður eða saltaður fískur frá Noregi þykirherramannsmatur. Verdens Gang/Karin Beate Nösterud ÁRAMÓT Á SJÚKRAHÚSI -Ásjúkrahúsi íAkershus liggur 57ára gömul kona, án rænu ogilla haldin af streptokokkasýkingu. Hún rankaði ekki viðsérfyrr en nokkuð varliðið ájanúarmánuð og hafði misst af upphafí nýs ársþúsunds. Ljósmyndarinn er dóttir konunnar og eyddi áramótunum á sjúkrahúsinu. NORÐMENN Á NÝJU ÁRI vaö gera Norðmenn í frístundum? Hvernig starfa þeir? Hvernig líta þeir út? Þetta eru nokkrar spurninganna sem Ijósmyndar- ar Verdens Gang, stærsta dagþlaðs Noregs héldu af stað meö út á landsbyggðina þegar þeirtóku myndir í samstarfsverk- •^ni níu af helstu dagblöðum Norðurlandanna, þarsem markmiðið var að sýna hvernig væri umhorfs f hverju landi í upp- hafi ársins 2000. Hvert dagbiað hefur á síðustu vikum birt myndafrásagnir sinna Ijósmyndara og hafa þegar birst í Morgunblaðinu fimm myndraðir Ijósmyndara blaðsins. Á næstu dögum birtist úrval úr myndum hinna dagblaðanna átta. Fyrst sjáum við ásýnd Norðmanna í túlkun v^rdens Gang. VERDENS GANG Noregi Verdens Gang/Pal R. Hansen KALT BAÐ - Fimm tán stiga frost og vatnið einnar gráðu heitt. Blástur og snjókoma. Björn Fjeldstad stundar köld böð og fullyrðir aðþað sé notalegt að synda nakinn íköldu fjallavatninu. Það sé óþægilegast að klæða sig eftirá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.