Morgunblaðið - 25.03.2000, Síða 62

Morgunblaðið - 25.03.2000, Síða 62
®2 LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 MORGUNBLAÐIÐ Verdens Gang/Karin Beate Nösterud OLÍUBAÐ - Ingvil Teigen íáhugahópi um borgarfugla hjálpar mávum, dúfum og öndum sem hafa orðið fyrir barðinu á olíu- mengun í borgum og bæjum - olíunni sem rennur og slettist af ^fötunum á veturna. Hún þvær fjaðrír fuglanna ogsleppir þeim síðan aftur. Verdens Gang/Karin Beate Nösterud. AFMÆLISVEISLA - Hún fékk barbídúkkur, hann Starwars- vélmenni. Tvíburarnir Cecile ogBengt héldu upp á fímm ára af- mælið og allir af barnaheimilinu komu íheimsókn. Gestirnir borðuðu allar súkkulaðikökurnar og síðan dró trúður peninga út úrnösum þeirra. Verdens Gang/Bo Mathisen SKREIÐARHJALLAR - Eftir hamingjustundir íhafínu erfískur- inn veiddur spyrtur saman og hengdur upp í hjöllum við Lófóten þarsem hann þornar. Par hangir skreiðin allan vetur- inn en er síðan seld til Spánar eða Portúgal þar sem þurrkaður eða saltaður fískur frá Noregi þykirherramannsmatur. Verdens Gang/Karin Beate Nösterud ÁRAMÓT Á SJÚKRAHÚSI -Ásjúkrahúsi íAkershus liggur 57ára gömul kona, án rænu ogilla haldin af streptokokkasýkingu. Hún rankaði ekki viðsérfyrr en nokkuð varliðið ájanúarmánuð og hafði misst af upphafí nýs ársþúsunds. Ljósmyndarinn er dóttir konunnar og eyddi áramótunum á sjúkrahúsinu. NORÐMENN Á NÝJU ÁRI vaö gera Norðmenn í frístundum? Hvernig starfa þeir? Hvernig líta þeir út? Þetta eru nokkrar spurninganna sem Ijósmyndar- ar Verdens Gang, stærsta dagþlaðs Noregs héldu af stað meö út á landsbyggðina þegar þeirtóku myndir í samstarfsverk- •^ni níu af helstu dagblöðum Norðurlandanna, þarsem markmiðið var að sýna hvernig væri umhorfs f hverju landi í upp- hafi ársins 2000. Hvert dagbiað hefur á síðustu vikum birt myndafrásagnir sinna Ijósmyndara og hafa þegar birst í Morgunblaðinu fimm myndraðir Ijósmyndara blaðsins. Á næstu dögum birtist úrval úr myndum hinna dagblaðanna átta. Fyrst sjáum við ásýnd Norðmanna í túlkun v^rdens Gang. VERDENS GANG Noregi Verdens Gang/Pal R. Hansen KALT BAÐ - Fimm tán stiga frost og vatnið einnar gráðu heitt. Blástur og snjókoma. Björn Fjeldstad stundar köld böð og fullyrðir aðþað sé notalegt að synda nakinn íköldu fjallavatninu. Það sé óþægilegast að klæða sig eftirá.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.