Morgunblaðið - 25.03.2000, Síða 71

Morgunblaðið - 25.03.2000, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 25. MARS 2000 1 11 ii . .i i—i ....SÚrm* FRÉTTIR Vinningshafar í ljóða- og smásagnasamkeppni ásamt umsjónarmönnum sýningarinnar, Guðlaugu Björgvinsdóttur og Katrínu Þorvaldsdóttur. Listasýning barna í Grafarvogi Það var mikið um að vera í Rima- skóla nýlega þegar listræn börn úr í Grafarvogi héldu þar sýningu á verkum sínum. Þetta var sölusýn- >ng og allur ágóði rann til sjóðs fyr- ir kirkjuklukkur í Grafarvogs- kirkju. Sýningin var unnin í tengslum við 1.000 ára afmæli kristnitöku á íslandi og þátttakend- ur voru bæði úr leikskólum og grunnskólum. Listamennirnir á þessari sýningu skiptu hundruðum. Meðal þess sem var sýnt og selt var: Fermingar-, brúðkaups- og skírnarkort, klippimyndir af kirkjuklukkum, kirkjum, krossum og prestum, englar gerðir úr leir, krossar úr alls kyns efnum, graffití- uiynd um kristnitökuna og myndir leikskólabarna af Guði og Jesú. Mesta athygli vöktu líklega leir- englarnir sem voru allir listilega gerðir af nemendum í Rimaskóla og höfðu hver sinn svip og sérkenni. Á sýningunni voru kynntar nið- urstöður úr ljóða- og smásagna- samkeppni kirkjunnar um þemað >,kirkjuklukkur“. Verðlaunahafar voru Hildur Ýr Þráinsdóttir, Est- her Viktoría Ragnarsdóttir og Sig- fús Örn Sigurðsson úr Rimaskóla; Sigrún E. Jónsdóttir og Sandra Salvör Kjartansdóttir úr Folda- skóla og Bjarndís Hrönn Hönnu- dóttir úr Húsaskóla. Kaffíhús var á staðnum og rann ágóði af sölu veitinga og listaverka til kaupa á kirkjuklukkum í Grafar- vogskirkju sem verður vígð 18. júní nk. Hugmyndasmíðir að þessari sýn- ingu voru Guðlaug Björgvinsdóttir, kennari í Foldaskóla og Katrín Þor- valdsdóttir, kennari í Rimaskóla ásamt sr. Sigurði A. Rúnarssyni presti í Grafarvogi. Nýtt pípuorgel í Arbæjar- kirkju BISKUP íslands, hr. Karl Sigur- hjörnsson, helgar nýtt pípuorgel í Arbæjarkirkju sunnudaginn 26. mars kl. 11 í byrjun fyrstu ferming- ar vorsins. Orgelið, sem er 22 radda, er smiðað af Björgvini Tóm- assyni orgelsmið og hannað af hon- um í samstarfí við Manfreð Vil- hjálmsson, arkitekt kirkjunnar. Miklar endurbætur voru gerðar á kirkjunni á síðasta ári, er söngloft var tekið niður og kirkjuskipi breytt til að koma mætti fyrir org- eli og kór á gólfi kirkjunnar. Þá var jafnframt sett upp altarisverkið Sólstafir eftir Iistakonuna Rúri. Með því að taka hið nýja orgel í notkun er að fullu lokið endur- bótum og breytingum á kirkjunni. í tilefni þessara tímamóta verður efnt til tónleika í kirkjunni fimmtu- daginn 30. mars nk. kl. 20. Þar mun organleikari kirkjunnar, dr. Pavel Smid, leika á hið nýja orgel og kór kirkjunnar ásamt einsöngvurum og Nýja pípuorgelið í Árbæjar- kirkju verður vígt á sunnudag. einleikurum flytja tónverk eftir ýmsa höfunda, Ilándel, Mozart og Mendelssohn, svo einhverjir séu nefndir. Að tónleikum loknum verða veit- ingar í boði sóknarinnar. ft } Gunnar Bernhard ehf. Vatnagöróum 24 ■ s. 520 1100 Sýningar og prufubílar eru einnig á eftirtöldum stöðum: Akranes: Bílver s. 431 1985, Akureyri: Bílasala Akureyrar s. 461 2533, Vestmannaeyjar: Bílaverkstæðið Bragginn s. 481 1535, Keflavík: Bílavík ehf. s. 421 7800. M\ PEUGEOT Tegund Peugeot406 Vélarstærð Hestöfl 1800 16v 112 ABS já já já já já Loftpúðar 2 4 4 2 4 1600 16v 1600 16v 1600 16v 1600 8v 107 110 101 101 þQlir^smafíburð í auglýsingu, sem birtist í Morgunblaðinu þann 16. mars sl., eru bornir saman eiginleikar og verð bíla í sama verðflokki. Þau leiðu mistök virðast hafa orðið að Peugeot 406 er sleppt I samanburðinum. Það leiðréttist hér með og við bætum við lengd og breidd bílanna. Hnakkapúðar CD Fjarstýrð hljómtæki Hátalarar Þokuljós Lengd Breidd 5 nei nei 4 nei 4,60 m 1,77 m 5 já já 6 já 4,51 m 1,75 m 5 nei nei 4 nei 4,49 m 1,71 m 5 nei nei 6 nei 4,49 m 1,71 m 5 nei nei 4 nei 4,67 m 1,74 m Verö f rá 1.695.000 kr. 1.678.000 kr. 1.680.000 kr. 1.660.000 kr. 1.690.000 kr. Laguna Avensis Vectra Passat
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.