Morgunblaðið - 28.10.2000, Side 4

Morgunblaðið - 28.10.2000, Side 4
4 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 FRETTIR MORGUNBLAÐIÐ BSRB krefst 112 þúsund krdna mánaðarlauna f KJARAMÁLAÁLYKTUN 39. þings Bandalags starfsmanna ríkis og bæja er þess krafíst að frá upp- hafí nýs kjarasamnings verði eng- inn félagsmaður undir 112 þúsund króna grunnlaunum á mánuði. Þá krefst þingið þess að sá kaupmátt- ur sem samið er um í komandi kjarasamningum verði tryggður með viðmið í vísitölu eða öðrum ör- uggum hætti. Þá segir í ályktun þingsins, sem lýkur í dag, að BSRB muni aldrei samþykkja að afmarkaður hluti af Kyrrðar- stund á Flateyri FIMM ár voru liðin á fimmtudag síðan snjóflóðið mikla féll á Flat- eyri. Dagurinn markaði djúp spor í sögu þessa litla samfélags er 20 manns létu lífið. Minningarathöfn hefur verið haldin þennan dag á hveiju ári síðan flóðið féll. Sam- kennd er jafnan mikil og loga kertaljós við flest hús á eyrinni. Kyrrðarstundin var haldin sam- tfmis í kirkjunni á Flateyri og dómkirkjunni í Reykjavík fyrir þá aðstandendur sem þar eru búsettir. vinnumarkaði móti kjarasamninga fyrir allt launafólk í landinu. Eigi að móta sameiginlega launastefnu verði sem flestir aðilar vinnumar- kaðar að koma að þeirri stefnumót- un eins og raunin var með þjóðar- sáttarsamninginn 1990. Ennfremur er þess krafist að tekjutenging við laun maka öryrkja og lífeyrisþega verði afnumin og að heilbrigðisráðherra dragi til baka þá ákvörðun sína að spara ríkis- sjóði rúman milljarð króna á ári með því að hætta að niðurgreiða Á FUNDI samninganefnda grunn- skólakennara og launanefndar sveit- arfélaganna í gær kom fram að grunnskólakennarar eru ekki tilbún- ir til að ræða afnám kennsluafsláttar kennara sem náð hafa 55 og 60 ára aldri. Þeir lýstu sig hins vegar til- búna að ræða um sveigjanlegan starfstíma skóla og einföldun á kjara- samningi grunnskólakennara, en þetta eru meðal áhersluatriða sveit- arfélaganna í kjaraviðræðunum. ákveðin lyfseðilsskyld lyf. Álögum á sjúklinga, þ.m.t. komugjöldum á heilsugæslustöðvar, verði aflétt. Vilja fortakslaust bann við uppsögn trúnaðarmanns Á þingi BSRB var einnig ályktað um trúnaðarmenn en þess er kraf- ist að samið verði um fortakslaust bann við uppsögn trúnaðarmanns. Þingið leggur einnig áherslu á styttingu vinnutímans og að viku- leg vinnuskylda starfsmanna í fullu starfi verði 36 stundir án skerðing- Á fundinum fógnuðu fulltrúar kennara þeim viðhorfum sem fram komu af hálfu sveitarfélaganna á samningafundi íyrir einni viku en þar lýstu sveitarfélögin sig tObúin að hækka verulega grunnlaun kennara gegn umtalsverðum breytingum á vinnutíma og skipulagi skólastarfs. Kennarar töldu hins vegar að þær breytingar sem samningsaðilar væru sammála um að stefna að næðu ekki fram nema með gagngerri endur- STJÓRNENDUR Akraneskaup- staðar tilkynntu á aðalfundi Sam- bands sveitarfélaga á Vesturlandi að Akranes myndi ekki segja sig úr sambandinu eins og þeir höfðu hótað að gera, en úrsögnin átti að taka gUdi um áramót. Gunnar Sigurðsson, bæjarfulltrúi á Akranesi, sagði að samkomulag hefði orðið um að víkka þann sam- ráðsvettvang sem sveitarfélögin á Vesturlandi hefðu haft með sér. Fyr- irhugað væri að stefna að því að búa til sérstakan samráðsvettvang þar sem kæmu saman fulltrúar sveitar- félaganna, aðilar á vinnumarkaði, þ.e. verkalýðsfélög og aðilar í at- vinnulífinu, og ríkisstofnanir eins og Fjölbrautaskóli Vesturlands og Við- skiptaháskólinn á Bifröst. Hann ar launa nema að um skemmri vinnutíma sé sérstaklega samið. Felld verði á brott úr lögum öll ákvæði um yfirvinnuskyldu og bak- vaktir umfram daglega/vikulega vinnuskyldu. Loks leggur þingið áherslu á að engar breytingar verði gerðar á lögunum um kjarasamninga opin- berra starfsmanna frá 1996 án samvinnu við BSRB en Geir H. Haarde fjármálaráðherra hefur lýst vilja sínum til að endurskoða lögin. skoðun á starfskjörum kennara og verulegri hækkun á grunnlaunum þeirra. Jafnframt lögðu kennarar áherslu á fækkun nemenda í bekkjar- deildum. Einnig þyrfti að skilgreina starf umsjónarkennara sérstaklega og veita þeim aukið rými vegna um- sjónar og foreldrasamstarfs. Á fundinum kom fram vilji beggja aðila til að stefna að því að ljúka samningum fyrir áramót þegar gild- andi samningar renna úr gildi. sagði að Samband sveitarfélaga á Vesturlandi yrði áfram til og stjórn þess yrði jafnframt yfir stjórn hins nýja samráðsvettvangs. Gunnar kosinn formaður með öllum greiddum atkvæðum Óánægja stjórnenda Akranes- kaupstaðar var til komin vegna ágreinings um kjör formanns sam- bandsins, en Gunnar Sigurðsson, oddviti minnihlutans í bæjarstjórn Akraness, var kjörinn formaður á síðasta aðalfundi í andstöðu við vilja meirihlutans í bæjarstjórn. Á aðalfundinum í gær, sem hald- inn var á Laugum í Sælingsdal, var Gunnar hins vegar kjörinn formaður áfram með öllum greiddum atkvæð- um. Rúmeninn ákærður ÁKÆRA gegn 23 ára gömlum rúmenskum ríkisborgara var þingfest fyrir héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Honum er gefið að sök að hafa stolið skartgripum, myndbands- upptökuvélum og fleiri munum sem samtals eru metnir á um 25 milljónir króna. Rúmeninn hef- ur játað á sig afbrotin. Áð sögn Hjalta Pálmasonar, fulltrúa lögreglustjórans í Reykjavík í málinu, er há- marksrefsing sex ár fyrir þjófnaði. I ákærunni fara tjón- þolar fram á 5-6 milljónir í skaðabætur. Með hass í flöskum TOLLGÆSLAN á Keflavíkur- j flugvelli gerði á mánudaginn upptæk 200 g af hassi sem falin voru í tveimur áfengisflöskum. Hassið fannst í farangri tveggja tvítugra pilta sem komu til landsins frá Kaup- mannahöfn um miðjan dag á mánudaginn. Við gegnumlýs- ingu á farangi-i þeirra sást að þeir höfðu komið fyrir bögglum í ógegnsæjum áfengisflöskum. í hvorri flösku voru um 100 g af hassi. Tollgæslan lagði hald á efnið og handtók piltana. Fíkniefna- deild lögreglunnar í Reykjavík fer með rannsókn málsins. Kennara- deilan rædd á Alþingi ALÞINGI kemur saman á mánudag að nýju eftir kjör- dæmaviku. Fundur hefst kl. 15 og fer þá fram óundirbúinn fyrirspurnatími en að því loknu gengið til dagskrár. Á þriðjudag er ráðgert að fram fari umræða utan dagskrár um kjaradeilu kennara. Það er Einar Már Sigurðarson, Samfylkingu, sem er máls- hefjandi en Geir H. Haarde fjármálaráðherra verður til andsvara. Flogið til Belfast FARÞEGAR sem áttu bókað flug til Dublin á írlandi með Samvinnuferðum-Landsýn í gær flugu til Belfast á Norður- Irlandi vegna verkfalls á flug- vellinum í Dublin. Kristófer Ragnarsson, gæða- stjóri Samvinnuferða- Landsýnar, sagði verkfall starfsmanna flugvallarins hafa skollið á fyrr í vikunni og því hefði ferðaskrifstofan þurft að breyta áætlun sinni. Farþegar á heimleið í gær fóru akandi til Belfast og flugu þaðan heim. Umhverfís- áhrif athuguð SKIPULAGSSTOFNUN hef- ur hafið athugun á umhverfis- áhrifum stækkunar jarðvarma- orkuvers á Nesjavöllum í Grafnings- og Grímsneshreppi. Aformuð er stækkun raf- stöðvar úr 76 MW í 90 MW og varmastöðvar úr 150 MW í 200 MW. Orkuveita Reykjavíkur er framkvæmdaraðili verksins en Verkfræðistofa Guðmundar og Knstjáns hf. tók saman skýrslu um mat á umhverfisáhrifum. BMVAILÁ Söludeild í Fornalundi Breiðhöfða 3 • Sfmi 585 5050 York steinflísar Viðhaldsfiríar steinflísar fegra garðinn þinn og auka notagildi hans. Skoðaðu úrvalið á www.bmvalla.is www.bmvalla.is Morgnnblaðið/Högni Sigurþórsson Kennarar ekki til við- ræðu um kennsluafslátt Akranes segir sig ekki úr SSV

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.