Morgunblaðið - 28.10.2000, Side 9

Morgunblaðið - 28.10.2000, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Litir: Svart og steingrátt Verð: 2.095 kr. Hagkaup - Kringian Dreifing: Medico ehf., s. 562 1710. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Prestur þjóni Þing- völlum án búsetu í Þing'vallabænum BJÖRN Bjarnason, menntamála- ráðherra og formaður Þingvalla- nefndar, segir að nefndin telji að prestur geti þjónað Þingvöllum án þess að hafa búsetu í Þingvallabæn- um. Hvað sem því líði nýtist Þing- vallabærinn áfram í þágu þjóð- garðsins. Forsætisráðherra hafi hluta bæjarins til ráðstöfunar og einnig verði þar áfram aðstaða vegna kirkjulegra athafna í Þing- vallakirkju og starfsemi í þágu þjóðgarðsins. „Þingvallabærinn er ekki prest- setur, eigi prestur að búa á Þing- völlum verður að taka mið af því að Þingvallanefnd og forsætisráðu- neytið hafa full not fyrir þessa hús- eign sína. Fyrst þarf kirkjustjórnin reyndai- að taka ákvörðun um hvort ■ það verði prestur á Þingvöllum, Þingvallanefnd vill ekki hafa af- ! skipti af þvf,“ segir Björn. Menntamálaráðherra segir órætt ! hvort og hvernig sú aðstaða sem forsætisráðuneytið hefur til ráð- stöfunar í Þingvallabænum verður stækkuð. Skilgreina þurfí húsnæð- isþörf þeirra, sem þarna eigi hlut að máli, þeirra, sem sinna störfum í kirkjunni og á vegum Þingvalla- nefndar, en starfsmenn hennar sinni eftirliti og gæslu. Prestakall á Þingvöllum samkvæmt lögum Jón Helgason, forseti kirkju- þings, segir að samkvæmt starfs- reglum og lögum sé prestakall á Þingvöllum. Kirkjuþing hafí ályktað að svo skuli vera áfram. Jón segir að vonast sé til þess að ekki dragist á langinn að settur verði prestur á Þingvöllum. Lögum samkvæmt eigi Þingvallanefnd að fjalla um málið. Það sem fram hafi komið frá for- manni Þingvallanefndar um hús- næðismál hafi sett hik í málið. Jón segir að seinna hafi komið fram í máli foiTnannsins að gengið yrði í það að útvega húsnæði fyrir prest. Jón segir að viðræður hafi ekki ver- ið til lykta leiddar um það að prest- ur verði ekki í Þingvallabænum. Prestur hafi haft afnot af Þingvalla- bænum í hálfa öld. Sé vilji til þess að breyta því verði að finna aðra lausn. „Það verður enginn prestur þarna nema hann hafi húsaskjól og ég held að Þingvellir þurfi á því að halda að hafa þarna prest. Svo hef- ur verið í þúsund ár og slíkan menningararf má ekki þurrka út í einhverri fljótfærni," segir Jón. Ný sending Stuttkápur og dúnúlpur hj&QýGafithildi — Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending Blu di bla Jakkar, vesti, piis, buxur og boiir Stærðir frá 38-48 B-YOUNG (ÍZ 111 I K f* Nóatúni 17, sími 562 4217 v U \ IU I 44 Sendum í póstkröfu Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Mikið afgóðum hlutum Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur J ýi> mb l.i is ALLTAf= eiTTHVAÐ A/ÝT7 Samkvæmisfatnaður stórar stærðir Samkvæmisfatnaður allar stærðir Rita TÍSKUVERSLUN Eddufeili 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Solusýning á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel I Sigtúni í dag laugardag 28. okt. kl. 12-19, á morgun sunnudag 29. okt. kl. 13-19. Glæsilegt úrval - gott verð 10% staðgreiðslu- -• afsláttur HOTEL REYKJAVÍK RAÐGREIDSLUR sími 861 4883

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.