Morgunblaðið - 28.10.2000, Síða 9

Morgunblaðið - 28.10.2000, Síða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 9 FRÉTTIR Litir: Svart og steingrátt Verð: 2.095 kr. Hagkaup - Kringian Dreifing: Medico ehf., s. 562 1710. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Prestur þjóni Þing- völlum án búsetu í Þing'vallabænum BJÖRN Bjarnason, menntamála- ráðherra og formaður Þingvalla- nefndar, segir að nefndin telji að prestur geti þjónað Þingvöllum án þess að hafa búsetu í Þingvallabæn- um. Hvað sem því líði nýtist Þing- vallabærinn áfram í þágu þjóð- garðsins. Forsætisráðherra hafi hluta bæjarins til ráðstöfunar og einnig verði þar áfram aðstaða vegna kirkjulegra athafna í Þing- vallakirkju og starfsemi í þágu þjóðgarðsins. „Þingvallabærinn er ekki prest- setur, eigi prestur að búa á Þing- völlum verður að taka mið af því að Þingvallanefnd og forsætisráðu- neytið hafa full not fyrir þessa hús- eign sína. Fyrst þarf kirkjustjórnin reyndai- að taka ákvörðun um hvort ■ það verði prestur á Þingvöllum, Þingvallanefnd vill ekki hafa af- ! skipti af þvf,“ segir Björn. Menntamálaráðherra segir órætt ! hvort og hvernig sú aðstaða sem forsætisráðuneytið hefur til ráð- stöfunar í Þingvallabænum verður stækkuð. Skilgreina þurfí húsnæð- isþörf þeirra, sem þarna eigi hlut að máli, þeirra, sem sinna störfum í kirkjunni og á vegum Þingvalla- nefndar, en starfsmenn hennar sinni eftirliti og gæslu. Prestakall á Þingvöllum samkvæmt lögum Jón Helgason, forseti kirkju- þings, segir að samkvæmt starfs- reglum og lögum sé prestakall á Þingvöllum. Kirkjuþing hafí ályktað að svo skuli vera áfram. Jón segir að vonast sé til þess að ekki dragist á langinn að settur verði prestur á Þingvöllum. Lögum samkvæmt eigi Þingvallanefnd að fjalla um málið. Það sem fram hafi komið frá for- manni Þingvallanefndar um hús- næðismál hafi sett hik í málið. Jón segir að seinna hafi komið fram í máli foiTnannsins að gengið yrði í það að útvega húsnæði fyrir prest. Jón segir að viðræður hafi ekki ver- ið til lykta leiddar um það að prest- ur verði ekki í Þingvallabænum. Prestur hafi haft afnot af Þingvalla- bænum í hálfa öld. Sé vilji til þess að breyta því verði að finna aðra lausn. „Það verður enginn prestur þarna nema hann hafi húsaskjól og ég held að Þingvellir þurfi á því að halda að hafa þarna prest. Svo hef- ur verið í þúsund ár og slíkan menningararf má ekki þurrka út í einhverri fljótfærni," segir Jón. Ný sending Stuttkápur og dúnúlpur hj&QýGafithildi — Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00. Ný sending Blu di bla Jakkar, vesti, piis, buxur og boiir Stærðir frá 38-48 B-YOUNG (ÍZ 111 I K f* Nóatúni 17, sími 562 4217 v U \ IU I 44 Sendum í póstkröfu Gili, Kjalarnesi s. 566 8963/892 3041 Ný sending Mikið afgóðum hlutum Opið lau.-sun. kl. 15.00-18.00 og þri. og fimkvöld kl. 20.30-22.30 eða eftir nánara samkomulagi. Ólafur. Visa- og Euro- raðgreiðslur J ýi> mb l.i is ALLTAf= eiTTHVAÐ A/ÝT7 Samkvæmisfatnaður stórar stærðir Samkvæmisfatnaður allar stærðir Rita TÍSKUVERSLUN Eddufeili 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030. Opið mán.—fös. frá kl. 10—18, lau. 10-15. Solusýning á nýjum og gömlum, handhnýttum, austurlenskum gæðateppum á Grand Hótel I Sigtúni í dag laugardag 28. okt. kl. 12-19, á morgun sunnudag 29. okt. kl. 13-19. Glæsilegt úrval - gott verð 10% staðgreiðslu- -• afsláttur HOTEL REYKJAVÍK RAÐGREIDSLUR sími 861 4883
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.