Morgunblaðið - 28.10.2000, Qupperneq 61

Morgunblaðið - 28.10.2000, Qupperneq 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 2000 fol MINNINGAR RAGNA KRISTIN ÞÓRÐARDÓTTIR + Ragna Kristín Þórðardóttir fæddist í Bolungar- vík 11. maí 1938. Hún lést á liknar- deild Landspítalans í Kópavogi 12. októ- ber síðastliðinn og fór útför hennar fram frá Fossvogs- kirkju 20. október. Látin er æskuvin- kona mín, Ragna Kristín. Þær eru bjartar bernskuminn- ingarnar frá Bolung- arvík og þar erum við Ragna mikið saman í leik og starfi. Við fundum hvor aðra sex ára gamlar og vorum nær óaðskiljanlegar öll uppvaxtarárin. Yndislegar minningar á ég um okkur Rögnu þar sem við horfðum upp í stjörnuprýddan himininn vaðandi í norðurljósum, sjón sem engin orð fá iýst. Á slíkum stundum kom oft fyrir að við tók- umst í hendur og önnur sagði:„Við erum örugglega bestu vinir í heimi.“ Ragna var greind, hæglát og prúð með geislandi bros og þessi stóru, fallegu brúnu augu. Hún ólst upp á miklu menningarheimili við ástríki góðra foreldra og systkina. Þangað var gott að koma. Þessa vísu orti Hulda Runólfs- dóttir kennari um Rögnu kornunga. Ragna Stína raunir dvína lætur. Skín í móðurfaðmi fríð falda sólin ung og blíð. Eftir að við fluttumst báðar að vestan lágu leiðir okkar ekki eins oft saman og við hefðum báðar kos- ið en ég er svo þakklát fyrir að hafa getað fylgt henni síðasta spölinn, rifjað upp góðar minningar um lífið og gildi vináttunnar og við nutum þess að vera saman aftur. Hún sýndi mikinn kjark og æðruleysi í sínum erfiðu veikindum. Það var líka sannarlega fagurt að verða vitni að þeirri samheldni og kær- leika sem hún naut hjá fjölskyldu sinni og öllu því hjúkrunarfólki sem annaðist hana í veikindunum. Það gleymist ekki. Alltaf átti Bolungar- vík bernskunnar stað í hjarta henn- ar og það síðasta sem hún sagði við mig daginn áður en hún dó var: „Ertu komin, förum vestur.“ Með söknuði í hjarta kveð ég vinkonu mína og bið Guð að styrkja aldraða móður hennar, systur og aðra ætt- ingja og vini sem nú eiga um sárt að binda. Góð kona er kvödd. Vélaug Steinsdóttir. Formáli minningar- greina ÆSKILEGT er að minningar- greinum fylgi á sérblaði upplýs- ingar um hvar og hvenær sá, sem fjallað er um, er fæddur, hvar og hvenær dáinn, um for- eldra hans, systkini, maka og böm, skólagöngu og störf og loks hvaðan útför hans fer fram. Ætlast er til að þessar upplýs- ingar komi aðeins fram í for- málanum, sem er feitletraður, en ekki í greinunum sjálfum. AÐAUGLYSINGA ATVINNU AUG LÝ S I IM G A R GARÐABÆR íþróttamiðstöðin Ásgarður Hresst fólk á öllum aldri óskast í vaktavinnu í eftirtalin störf: • starf í baðklefa kvenna í sundlaug og íþróttahúsi • starf í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar Upplýsingar um störfin veitir Árni Norðfjöro forstöðumaður Ásgarðs í síma 565 8066 eða á staðnum. Um er að ræða fjölbreytt störf á líflegum vinnustað. í íþróttamiðstöðinni fer fram íþróttakennsla skólanna, æfingar íþróttafólks úr Stjörnunni og þá er sundlaugin vettvangur líkamsræktar og afþreyingar fjölmargra bæjarbúa. Ath: Hœgt er að scekja um ofangreind störf á heimasiðu Garðabcejar: www.gardabaer.is Fræðslu- og menningarsvið Klæðskerameistari, kjólameistari eða sveinn! Við hjá 66°N getum bætt við okkur duglegu sniðagerðarfólki. Áhugasamir hafi samband í síma 588 6600 milli kl. 8.00 og 16.00. Nánari upplýsingar veitir Gíslína. (gilla.66north@vortex.is). NORTH OF ICELAND Barngóður einstaklingur óskast til sinna sonum mínum (5 ára og 11 ára) í þrjá til fjóra tíma á dag, elda kvöldmat og sinna léttum heimilisstörfum (ekki þrif). Upplýsingar í síma 567 6785 eða 892 2400, Anna (við búum í Funafold). Bílamálun Vantarvanan bílamálara. Þarfaðgeta hafið störf sem fyrst. Upplýsingar gefur Ingvi. Bílaspítalinn, s. 565 4332 og 897 3151. IRordiœMaMb Blaðbera vantar • í Garðaflöt, Garðabæ Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hja (VTorgunbJaði n u starfa um 800 bfsöberar a hofuöborgarsvcE'ðinu HEILöRIGÐlbSTOFNUN SUOUHNESJA Heilbrigðisstofnun Suðurnesja Hjúkrunarfræðingur Laus er afleysingastaða við Heilsugæsluna í Grindavík. Um er að ræða 80—100% stöðu við skólahjúkrun og almenn hjúkrunarstörf á heilsugæslu. UpplýsingarveitirSólveig Þórðardóttir, hjúkr- unarforstjóri, í síma 426 7000. IM A UÐ UNGARSALA Uppboð Uppboft munu byrja á skrifstofu embættisins á Bjólfsgötu 7, Seyðisfirði, sem hér segir á eftirfarandi eign. Verkstaeöis hús v. Vallarveg, ásamt vélum, tækjum o.fl. Egilsstaðir, þingl. eig. Dagsverk ehf., gerðarbeiöendur Byggðastofnun og Gúmmívinnustofan ehf., miðvikudaginn 1. nóvember 2000 kl. 14.00. Sýslumafturinn á Seyðisfirði, 27. október 2000. HÚSNÆÐI ÓSKAST ísafjörður — húsnæði óskast Ríkissjóður leitareftir kaupum á 150—200 m2 skrifstofuhúsnæði á ísafirði. Nauðsynlegt er að húsnæðið sé á einni hæð og aðgengi innan dyra sem utan í góðu lagi meðtilliti til fatlaðra. Tilboð, ergreini stærð, staðsetningu, afhend- ingartíma og söluverð sendist eignadeild fjár- málaráðuneytisins, Arnarhváli, 150 Reykjavík, fyrir 14. nóvember nk. Fjármálaráðuneytið. íbúð eða raðhús íbúðarhúsnæði á Reykjavíkursvæðinu óskast til leigu strax. Svar óskast sent í pósthólf 7212, 127 Reykjavík. YMISLEGT Sumarhús óskast til leigu Starfsmannafélag Kaupfélags Borgfirðinga óskar að taka sumarhús á leigu. Tímabil 1. júní til 31. ágúst 2001. Upplýsingar gefur Jón Þór Jónasson í síma 430 5620 eða 437 2325. TIL LEIGU Vinnustofur — Stúdíó Múlahverfi Gott húsnæði ertil leigu, ca 150 fermetrar. Hátt til lofts, vítttil veggja. Möguleiki á akstursdyrum. Góð aðkeyrsla, malbikað plan. Hentar vel fyrir Ijósmyndastofur, teiknistofur, stúdíó eða snyrtilegan iðnað. Upplýsingar veit- ir Sigmundur Hannesson hrl. hjá Lögmönnum við Austurvöll í síma 595 4545. ATVINNUHUSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði í Skeifunni Til leigu er skrifstofuhúsnæði á besta stað í Skeifunni, 3 skrifstofuherbergi, u.þ.b. 70 fm. Húsnæðið er laust. Nánari upplýsingar hjá Lögmannsstofunni SKeifunni frá kl. 9—17 í síma 568 8650. LÖGMANNSSTOFAN Skeifunni TIL SOLU Verktakar athugið Til sölu veggjapallar 4.500 fm. Tilboð óskast. Nánari upplýsingar í síma 567 2230 og 861 1230. SMAAUGLYSINGAR TILKYNNINGAR Sálarrannsóknarfélag íslands • II, Sálarrannsókn- arfélagift Sáló > 1918-2000, Garðastræti 8, Reykjavík Trans- og skyggnilýsingafundur f dag, laugardaginn 28. októ- bar verður breski transmiðillinn Ron Jordan með trans- og skyggnilýsingafund í Garða- stræti 8 kl. 14.00. Fundurinn er opinn almenningi og verð er kr. 1.800 fyrir félagsmenn en kr. 2.400 fyrir aðra. Ron er afbragðs góður transmiðill og starfar sem kennari í duispekiskólanum Stansted í Englandi. Petta verður eini opni transfund- urinn sem Ron heldur á meðan hann er staddur hér á landi. Húsið verður opnað kl. 13.30. Missið ekki þetta einstæða tæki- færi. Athl Takmarkaftur fjöldi. SRFf. FÉLAGSLÍF FERÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Gönguferð á Keili (378 m y.s.) sunnudaginn 29. októ- bor. Brottför frá BSÍ og Mörkinni 6 kl. 10.30. Um 8 km, 4-5 klst. á göngu, hæðaraukning 280 m. Fararstjóri Sigrún Huld Þor- grímsdóttir. Verð 1.500. www.fi.is, textavarp RUV bls. 619. utivist.is ýg> mbl.is errmvAt} /vfn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.