Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 2

Skírnir - 01.01.1856, Síða 2
4 FRÉTTIR. Damnörk. glefeiefni eins og hún hafíii áíiur verife. enda tóku menn þafe til bragfes afe halda hana á almennum skemmtistafe bæjarmanna rétt fyrir utan borgina, þar sem heitir á Tivoli, líklega til þess afe minna skyldi bera á því, afe nú var hátífein ekki annafe en líksöngur og erfidrykkja laga þeirra, sem gefife höffeu Eydönum og Jótum þafe vald í hendur, afe játa fjárframlögum fyrir hönd alls Danaveldis og ráfea mefe konúngi yfir öllum allsherjarmálum ríkisins; en nú skyldu Eydanir ekki verfea meira en jafnsnjallir hinum þegnum konúngs vors. Frelsismennirnir fluttu ræfeur til afe frelsa samvizku sína, og konúngur prýddi hátífeahaldife mefe konu sinni. Afeur en þetta gjörfe- ist kom út opife bréf frá konúngi dagsett 2. maí, er skipar svo fyrir, afe nýjar kosníngar skuli fram fara, hinn 10. júní til þjófeþíngs- ins og 20. júní til landþíngsins. þetta var eptir 100. gr. grund- vallarlaganna, er svo segir, afe þegar búife er afe samþykkja breyt- íngu grundvallarlaganna á tveim þíngum óbreytta og konúngur hefir sífean fallizt á hana óskorafe, þá skal slíta þínginu og kjósa afe nýju til aukaþíngs, til afe ræfea breytínguna hife þrifeja sinn; fallist nú þíngife á breytínguna skilniálalaust og sífean konúngur, þá verfeur hún afe lögum. þetta er einkenni grundvallarlaganna. þess verfeur afe geta hér, afe konúngur samjiykkti breytínguna á grundvallarlög- unum, undir eins og þíngife haffei fallizt á hana í annafe sinn, áfeur en þíngi var lokife um vorife 1855. Nú þegar hér er komife sög- unni vissu menn ekkert um alríkislögin, hvernig þeim mundi verfea háttafe, og fóru svo kosníngar fram; en í mifejum júní mánufei var ríkisráfeife, sem svo er kallafe, kvatt til fund^r hinn 29. júní, ueptir 14. grein í tilskipun 26. júlí 1854”. ,(Föfeurlands”-mönnunum varfe nú heldur en ekki hverft vife þetta: afe hife nýja ráfeaneyti, sem þeir höffeu hampafe á höndum sér, skyldi nú kvefeja þetta hife ólögmæta ríkisráfe til þíngs, og þafe eptir tilskipun 26. júlí 1854, sem þeir álitu ógilda í alla stafei, en vildu þó gefa hinu fyrra ráfea- neyti þafe afe landráfeasök, afe þafe heffei búife hana til, og þannig brotife grundvallarlögin. — En þafe er ekki aufesótt áfe spyrna á móti broddunum. Konúngur og ráfeaneyti hans fylgdi tilskipuninni og áleit hana gilda og gófea. Nú kom ríkisráfeife á þíng, og kon- úngur lagfei fram frumvarp tilalríkislaga; 'konúngur fól fjárverfei ríkisins Andræ á hendur, afe halda svörum uppi í ríkisráfeinu af hálfu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.