Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 11

Skírnir - 01.01.1856, Síða 11
Daiunork. FRÉTTIR. 13 sinn, og skal hann heimta úrskurbinn bókaban, og leggja síl&an málif) til dóms. þá skal háfeur skyndidómur, og er sá, er dóms beiddist, undanþeginn öllum dómgjöldum í lægsta dómi. Vinnur hann málih, þá skal nafn hans þegar ritaÖ á kjörskrána, er hann sýnir dómsatkvæbiö. — Landinu er skipt í 9 kjördæmi: Dan- mörku í þrjú, er þar taliib Sjáland fyrst, þar eru 7 menn kosnir, þá hinar eyjarnar, Láland, Falstur og Fjón, þar eru 3 kosnir, og Jótland síöast, þar eru 7 menn kosnir; Slésvík er skipt í 5 kjördæmi, og kýs 1 mann hvert þeirra , Holsetaland er hií) níunda kjördæmi og kýs 8 menn. I kjördæmi hverju skal kjörnefnd vera, þaí) era á menn og er einn þeirra forseti, konúngur nefnir menn í kjör- nefndina. — Hvernig kjósa skal. Nú skal kjósa, og skal for- seti kjörnefndarinnar senda kjörstjórum öllum í lögdæmum þeim, sem undir hann liggja, jafnmörg atkvæbabréf og kjósendur eru í lögdæmum þeirra. Kjörstjóri seridir þá hverjum kjósanda eitt þeirra bréfa, og ritar nafn sitt utan á. Kjósandi skal rita á bréfiS nöfn þeirra manna, er hann vill kosna hafa, þann fyrst er hann helzt kýs, og síftan hvem ab öferum; kjósandi skal rita nafn sitt undir, og sííian senda Jjab forseta kjörstjórnarinnar, og ekki seinna en afe 8 dögum lifenum frá því honum var sent þab. Kjörstjórarnir bera atkvæbabréfin saman vib kjörskrárnar, og ef allt kemur heim, þá skulu þeir senda J>ab kjörnefndinni, og ekki seinna en ab 6 dögum libnum frá ]>ví er kjörstjóri átti ab hafa fengib atkvæbabréfin. Kosníngar fara fram í heyranda hljóbi; ]>ab skal auglýst í blöbun- um, ekki seinna en hálfum mánubi á undan, hver kjördagur sé og hverja stund dags kosníng hefst. þá hefst kosníng, er forseti kjörnefndar tekur atkvæbabréfin og telur þau; síban skal hann skipta þeim meb tölu alríkisþíngmanna þeirra, er kjósa skal. þegar þab er búib, þá kemur forseti atkvæbabréfunum í krukku eina og hristir, síban tínir hann upp úr bréfin og les hátt nafn þess, er efstur er á bréfinu, en tveir úr kjörnefndinni rita þab hjá sér; öll bréf þau skulu brotin saman, er sami maburinn stendur efstur á, og þegar hann hefir fengib eins mörg atkvæbi og hlutatala sú er stór til, er fékkst vib deilínguna, þá skal hætt bréfalestrinum um stund. Ef nú samanbrotnu bréfin eru eins mörg og atkvæbin ritubu , þá ér mabur rétt kjörinn. J>á skal byrja ab lesa ab nýju, en hlaupa skal
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.