Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1856, Side 26

Skírnir - 01.01.1856, Side 26
28 FRÉTTIR. Danmörk. upptekt fjár þeirra, ef slikt fyndist, og hótafei embættismönnum afe reka þá af embættum, ef þeir hlýddu ekki þessu bofei og fylgdu því stranglega fram. Einnig hefir ráfegjafinn gengizt fyrir því, ab konúngur hefir vikib tveim dómendum og forseta úr æbsta dómi Holseta í Kíl, án dóms og laga, og sett til umráfea fyrir háskól- ann í Kíl þann mann, sem hefir alla stund verib hermabur. þetta og annab fleira gebjabist Holsetum illa. Scheel rábgjafi þeirra er litt virtur af landsmönnum þar; hefir þeim þótt hann ágengur og hviklyndur og aka seglunum eptir vebri. A þínginu stakk einn úr riddaraflokknum, Blome ab nafni, upp á því, ab bera sig upp vib konúng undan abgjörbum Scheels, og lýsa yfir mistrausti manna á á honum fyrir ýmsar tiltektir hans. Nefnd var sett í málib; hún samþykkti uppástúnguna, og bætti því vib, ab rábgjafanum skyldi stefnt og höfbub sök á hendur honum fyrir abgjörbir hans. Bábar uppástúngur þessar voru samþykktar á þínginu, önnur meb 40 atkv. gegn 7, hin meb 41 gegn 6. þegar konúngsfulltrúi bar þab mál upp, ab þíngmenn skyldu kjósa til alríkisþíngs, þá kom og einn af riddurum Holseta, Beventlow-Jersbeck ab nafni, fram meb eins konar umkvörtun yfir óréttindum þeim, er honum þótti Holsetar verba fyrir eptir alríkisskránni, og kvartabi helzt um, ab þeir ættu þar of fáa menn á þínginu; hann bar þab og fyrir sig, ab konúngur hefbi ákvebib í bréfi 28. janúar 1848, ab Holsetar mætti ná ríflegu atkvæbi á samþíngum meb Dönum, en nú hefbi Holsetar ab eins litinn hluta atkvæba í ríkisrábinu eptir alríkislögunum, og væri mál- um landsins illa borgib meb slíku; því rébi hann þínginu frá ab kjósa menn til alríkisþíngs. Konúngsfulltrúi brást vib öndverbur, og vildi banna allt umtal um alríkisskrána, en forseti sagbi, ab sér sýndist hverjum manni heimilt ab vitna til hennar til þess ab færa sönnur á sitt mál, og í öbru lagi ætlabi hann, ab menn mættu bera upp fyrir konúng þarfir sínar þó þær ættu eitthvab skylt vib al- ríkisskrána. Konúngsfulltrúi kvabst þá verba ab ganga af þíngi, og forseti kvabst ekki geta bannab honum þab. Gekk hann síban af þínginu; en þó var hann á fundum, þegar önnur mál voru rædd. Málinu var nú haldib fram, og var skipub nefnd í þab. Litlu síbar kom sá úrskurbur frá stjórninni, ab hún mundi halda þær umræbur allar markleysu eina og ab engu hafa, sem um alríkismál væri hafbar
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.