Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 34

Skírnir - 01.01.1856, Blaðsíða 34
36 FRÉTTIR. Sv/þjóð. huga allar embættisgjörbir dómenda og valdsmanna konúngs, og höffta sök á hendur þeim, ef honum virbist þeir hafa farib meö ólög. þá kjósa og þíngmenn nefnd manna til aS skilja um þaí», hvort allir hinir æhstu dómendur séu maklegir til aö stjórna em- bættum sínum, og ef nefnd þessari virbist mabur ómaklegur, þá getur hún rutt hann úr dómi (sbr. Skírni 1854, 42. bls.). Vér höfum nú getife hér í fám orbum nokkurra atriba í dóma- skipan Svía, er oss þykja einkennileg og frjálsleg og í alla stafei þess verb, ab landar vorir veittu þeim eptirtekt, og virtu fyrir sér þann mun, sem er á því, af) í Svíþjób kjósa bændur og bæjarmenn menn í lægsta dóminn, en þíngib hefir tilsjón mefe hinum æbri dómunum, svo af) kalla má, afe þjófcin eigi sjálf hlut í dómum, og hafi vald á ab láta þá menn, sem hún sjálf nefnir, dæma hvern þann mann af embætti, sem beitir ólögum, og á hinu, sem tíbkast annarstabar á Norburlöndum og vífear, afe selja dómendum og valds- mönnum alla mefeferfe og úrskurÖ sinna mála, sem harbla mjög líkist því, ab selja handgengnum mönnum konúngs sjálfdæmi í málum sínum. 21. júlí í sumar atidafjist P. D. A. Atterbom, einn af hinum frægustu þjó&skáldum Svía. Hann var borinn 1790. Hann var þegar á únga aldri afbragfe annara manna af> skáldskap og vísindum fagurra mennta; stofnabi hann þá blafe, þab er hann kallafei (lPhos- phoros”, sem er mjög nafnfrægt or&ife. Hann varb fyrst undir- kennari í grískri málfræ&i og menntum í Uppsala háskóla, sífian varf) hann þar kennari í heimspeki, og frá því 1835 kennari í fagur- vísi og skáldskaparmálum. Ekki getur þjófilegra skáld en Atterbom, og eru því vif) hann kennd alþýfuskáld í mörgum öfirum löndum. þessi eru þó kvæfei hans, er einkum þykja bera af öfírum: Blom- morna (Blómin), Lycksalighetans Ö (Ey sælunnar) og Fogel Blá (Fuglinn blá). Atterbom hefir og ritaf) nafnfrægt rit um skáld Svía: (lSvenska Siare och Skalder.” Frá Norðmönnum. Norfmenn halda fram teknum hætti af) bæta vegu og greifia samgöngur í iandinu; þeir leggja og jafnt kapp á af> bæta alla
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.