Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 37

Skírnir - 01.01.1856, Page 37
Noregur. FRÉTTIR. 39 þóttu tillögur hans frjálslegar á Eiövelli 1814, né heldur sífean. jþab er til marks um ósérplægni hans, at) hann þábi ekki nema helm- íng eptirláuna sinna, og sífcan 1841 hefir hann þegife svo miklu minni laun, en honum bar, a& þa& nemur 48,000 spes. Oskar konúngur tók sér ferb á hendur í sumar og fór til Kristj- aníu í Noregi; var í för meí) honum sonur hans. Norbmenn fögn- ubu vel konúngi sínum, og glöddu sig vi& þá von, a& fá konúngs- son til varakonúngs yfir sig, því þah er þó ætífe meira í munni, aö varakonúngur stjórni landinu. Ey ein liggur út á fir&inum, skamma leií) frá Kristjaníu, þar hafa Nor&menn reist konúngi sínum sumar- höll, litla en fagra, og nefnt hana Oskarshöll. Eyjan liggur hátt, og er hife frí&asta útsýni frá höllinni; þa&an má sjá langt út á fjörb- inn, sem allur er eyjum þakinn en mjó sund á milli, og á land upp, blasir þá bærinn viö, er þar svo landi háttaö, ab þaÖ hækkar því meir, sem lengra dregur frá sjó og firr er; sést því aö kalla hvert hús í bænum, og þegar hann þrýtur, taka viö ekrur og garbar og grænar breiöur, landiÖ gengur í stóra hvylft, e&ur er bogadregií) meb hægum atlíöanda, þar til hæöir og hálsar loka sjóndeildarhríng og bera bláir vife himininn. Oskar konúngur bjó í höllinni, meöan hann dvaldi í Noregi; eitt kvöld réru stúdentar út þangaö 40 bát- um, báru kyndla og fóru í löngum röÖum; þeir fluttu konúngi þakkarávarp, og var konúngur hinn blíbasti. þessi för konúngs hefir eflaust miöaö til a& treysta sambandiö milli beggja ríkjanna. í Noregi hefir lýst sér nokkur ágreiníngur meö klerkum um ýmsa kristnisifei. Prestur nokkur, Lammers aö nafni, hefir áöur látií) þab í ljósi, aö hann vildi ekki boöa neinum þeim „fyrirgefn- íng syndanna”, sem hann ekki skriptabi einslega; sagöi hann, sem satt er, ab hinar opinberu skriptir, er nú tíbkast, séu upp teknar nú síöan menn eru orönir alvöruminni í trúarefnum, og væru því venja ein og gagnstæ&ar lögum (sjá N. L. 2—5—16, 17, 18, sbr. D. L. 2—5—14, 17, 19). En hann sagöi í öbru lagi, aö vildu einhverir ekki skriptast fyrir honum einslega, þá vildi hann ab vísu útdeila þeim, en ekki lesa fyrir þeim innsetníngaroröin, heldur í þess staö flytja áminníngarræöu. TJm þetta efni hefir Lammers prestur ritazt á viÖ fræöslustjóra Norömanna, en hann hefir ekki verib tilleiöanlegur til aö breyta frá því sem nú er siöur. I sumar áttu 90 klerkar og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.