Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 41

Skírnir - 01.01.1856, Page 41
England. FRÉTTIR. 43 konar skólapróf, sem tíbkast annarstaíiar í heimsalfu vorri, ekki átt sér stab á Englandi, nema ef telja skal læknaprófin nú á sífeustu tímum. Allt hefir því verib komib undir vilja þeirra nianna, sem yfir þá voru bofenir, sem áttu ab nota vinnu þeirra og standa ábyrgb af gjörbum þeirra. þetta virbist og náttúrlegast, og er þannig í daglegu lífi; en hins vegar hefir þetta þótt leiba til þess, a& stjóm- armenn drægju fram ættíngja sína og vini. — I fyrra kom Glad- stone fram meb frumvarp um ab breyta þessu, og setja í stabinn próAiefríd, leyft skyldi hverjum sem vildi ab láta reyna sig. þessu máli lauk þá svo, ab nefnd manna var sett til afe athuga málib, og lauk hún starfa/ sínum í vor efe var (1855); komst hún ab því, ab setja skyldi menn til ab reyna hvern sem vildi sækja um um- bobslegt embætti, og ættu þeir ekki a?) prófa þafe eitt hvab próf- sveinar kynnu, heldur hversu gamlir þeir væru, hversu heilsugóbir og vandafeir í sér; afegangur til prófs þessa skyldi standa öllum til bobaen ekki máttu þeir sem sóttu um hin æbri embættin vera eldri en fimm um tvítugt, né ýngri en 19 ára, en hinir er sóttu um hin lægri, 17 ára til eins um tvítugt. Sífean var álit nefndarinnar prentab og sent öllum helztu fræbimönnum á Englandi til athugmiar, og mæltu sumir meb en fleiri mót. þótti flestum þab miklu minni sönnun fyrir hæfilegleik manns til embættis, ab einhver rejmdi hann, sem ekki væri nógu kunnugur því sem vinna ætti í embættinu, og • allra sízt gæti hann vitab um þagmælsku hans og trúleik, sem þó mest á ribi í þeim embættum. — Layard kom nú fram meb mál þetta á þínginu, sem fyrr er sagt, og var þab þreytt meb miklu kappi af beggja hálfu; en svo lauk, ab rábgjöfum drottníngar var falib þetta mál á hendur, ásamt öllum endurbótum á skipun her- málanna, til hinnar rækilegustu íhugunar. þá var nú eytt öllum mótmælum gegn Palmerston og rábgjöfunum. Stjórnin vann þetta mál mebfram og einkum vegna þess, ab þá var bandahernum farib ab ganga miklu betur en ábur. En þab er frá Jóni lávarbi ab segja, ab honum varb ekki vib vært, þá er hann lét sem hann vildi taka sáttum af Rússum, og þó hann vildi nokkrum dögum síbar, en hann flutti þetta fribarerjndi í málstofunni, taka orb sín aptur eba þýba þau á annan veg, þá tjábi þab ekki; hann varb ab víkja úr rábherra- sætinu, af því þíngib og þjóbin hafbi misst traust á honum, en hann
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.