Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.01.1856, Side 45

Skírnir - 01.01.1856, Side 45
England. FRÉTTIH. 47 Sífean hefir verife borgafe af skuldunum 61,471,968 £, og þær vom ekki í fyrra nema 751.000,000 pda. st. En þó nú stjórnin enska sé svona skuldug, þá ljær hún samt öferam penínga; Sardínarmönnum léfei hún 1,000,000 pd. st., og er þetta talife mefe gjöldum Englands þetta úrife, og hún tók afe sér ásamt frakknesku stjórninni afe ábyrgjast 5 miljónir pda. st., sem Tyrkinn fékk afe láni. j>ó menn séu nú sannfærfeir um, afe Englendíngar geti haldife uppi styrjöldinni vife Rússa enn nokkur ár fyrir fjárleysi og skuldum — því þótt ófrifeurinn varafei 3 ár enn, þá yrfeu skuldir þeirra ekki meiri en þær vora eptir Vínarfundinn 1816 —, þá geta menn efazt um, afe þeir geti þafe vegna mannfæfear, efea þá vanti hermenn. því verfeur heldur ekki neitafe, afe svo megi virfeast, fyrst Englendíngar hafa tekife útlent málalife, sem áfeur er sagt; en ef menn aptur á mót líta til þess, hve mikife herlife Englendíngar höffeu eptir fólks- Qölda í styrjöldinni vife Napóleon, þá mun enginn geta efazt um, afe þeij muni enn geta orfeife lifedrjúgir, þegar þeir era alveg seztir á laggirnar. 1811 vora á Bretlandi mikla 12,596,803 menn. 1813 höffeii Englendíngar átt í ófrifei nærfelt 20 ár samfleytt; sjólife þeirra var þá 140,000 manns, og svo mikill landher ýmisskonar, afe allur herinn var samtals 813,000 manns. 1851 var fólk talife sífeast á Bretlandi, og var þá 21,121,967 menn afe tölu. Nú mun óhætt afe ætla, afe fólkstalan sé orfein 24 miljónir, efeur tvöfalt vife þafe sem hún var 1813, og er þá hægt afe sjá, afe ekki muni Englendíngum verfea lifefátt, þegar fram í sækir. En ekki verfeur þafe samt varife, afe þeir hafi enn sem komife er haft lítife landlife, og nú hafa þeir eitthvafe um 70,000 manna á Krím, en ætla afe bæta 30,000 vife í vor. þafe hefir alla tífe gengife svo, afe Englendíngar hafa ekki verife vifebúnir til afe ganga í orustu, þegar ófrifeur hefst, og ber margt til þess. Fyrst er þafe, afe ekki er almennt xitbofe á Eng- landi, og annafe hitt, afe þeir hafa life sitt í öllum heimsálfum, og þafe vífea í hverri; þeir hafa life vife Njörfasund, á Maltey, á jónsku eyjunum, á mörgum stöfeum í Austurálfunni, og eins í Sufeurálfunni, þá hafa þeir og life í Vestureyjum og enn í Eyálfunni. þá er þafe enn orsök, afe Englendíngar hafa annafe þarfara efeur úbatasamara afe gjöra heima hjá sér, en afe fara í leifeangur; í stuttu máli: stjórn- arskipun Engla, hagur og allt ástand landsmanna og gefeslag þeirra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.