Skírnir - 01.01.1856, Qupperneq 52
FRÉTTIR.
England.
54
um eptir fá ár, afe meSferbin skapar fjárkynib, en ekki landskostir,
og er þaS nú alreyndur og alþekktur sannleiki á Englandi, ab gób
mebferi) og innigjöf er ómissandi og til hins mesta hagnafear þegar
alls er gætt. Suiurfjárkynif) á Englandi, sem Ellman kom upp,
heitir South-Downs, þafe er ímun rýrara en Disleykynife; kroppurinn
vegur 8 til 10 fjórfeúnga, þafe er heimíngi meira en áfeur, en bragfe-
betra þykir þafe og lostætara en Disleyféfe ; þafe er og fullþroska tvæ-
vett. Hife þrifeja fjsírkyn á Englandi er fjallakynife, sem heitir Che-
viot-féfe; þafe á heima í Wales, norfeurhluta Englands og vífea á
Skotlandi. þetta kyn er jafnlakast en lang-harfefengast og gengur
mjög svo úti á vetrum. Kjötife af því vegur 6 til 8 fjórfeúnga.
þafe er fullþroska þrévett, ef þafe er alife hinn sífeasta veturinn.
þafe er ekki hægt afe ímynda sér, hvafe þá heldur afe telja þafe
í tölum, hve mikill ágófei Englandi hefir aukizt vife betrun fjár—
kynsins. En gjörum nú svo, afe allt fé á Englandi sé orfeife helm-
íngi betra en þafe var, og mun þafe varla vera nóg í lagt, því þafe
er nú talife helmíngi holdmeira en frakkneska féfe, sem líka hefir
verife bætt. Ar hvert er skorife á Bretlandi 10 miljónir alls fjár,
efeur 8 miljónir á Englandi og 2 á Skotlandi og Irlandi, mefe 7 fjórfe-
únga falli afe mefealtali, þafe verfeur 70 miljónir fjórfeúnga kjöts, efeur
35 miljóna fjórfeúnga munur. Ullin er talin 120 miljónir punda ár
hvert, en hún er ekki öllu meiri afe tiltölu en áfeur. A Frakklandi
er skorife hvert haust um 8 miljónir fjár á öllum aldri, en mefeal-
fallife er ekki þýngra en rúmir 3 fjórfeúngar.
þafe er einkenni fjárkynsins á Englandi, eins og þegar er sagt,
afe þafe er ákaflega bráfeþroska, holdmikife og feitlagife. En 'aptur á
mót hafa menn hugsafe minna um ullina, og kemur þetta allt til
af því, afe þar er slátur svo dýrt, en kostnafearminna afe flytja afe
sér ull en slátur. Spánska fjárkynife lagfeist mefe öllu nifeur, þegar
Bakewell haffei tekizt afe bæta heimalda fjárkynife; en Englendíngar
þeir, sem fluttu sig búferlum til nýlendanna, tóku þafe mefe sér,
og nú þýtur þafe upp eins og gras í nýlendum Breta í öllum heims-
álfum, og fá nú Englendíngar þrjá fimmtúnga allrar ullar, þeirrar
sem þeir vife þurfa, úr nýlendum sínum, sem fyrir nokkrum árum
sífean seldu ekki eitt pund, og sumstafear var ekki alls fyrir löngu
svo mikife sem ein saufearklauf. 1854 var flutt til Bretlands