Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 64

Skírnir - 01.01.1856, Page 64
66 PRÉTTIR. t*j(55verjal«nd. breytt, sem samþykkt var 1854: aíi aSalsmenn og lendir menn skyldu ekki framar sjálfkosnir til þíngs, eins og áfeur hafbi verib. Afealsmenn og abrir höffeíngjar, sem einu nafni kallast (lriddarar”, vildu nú fá þessi réttindi sín aptur, en gátu ekki fengif) því fram- gengt, einkum sakir þess, ab konúngur þeirra Ernst August vildi ekki breyta stjórnarskipun þeirri, sem hann liafbi unnib eiÖ ab. En þá er August konúngur andabist 1852 og Georg hinn fimmti kom til ríkis, vænkabist rábib fyrir riddurunum, því Georg er þeim hlynntur. 1853 voru stjórnarlögin rædd á nýjan leik, og lauk svo, ab rábaneytib, sem þá var og þótti frjálslynt, varb ab lúta fyrir riddarastofunni og bibja um lausn. Nú vildi hvorug þíngstofan slaka til og ekkert rábaneyti gat miblab málum, og lauk því svo, sem fyrr er sagt, ab bandaþíngib áleit stjórnarlögin ógild, og konúngur kvaddi menn á þíng í sumar til ab ræba ný stjórnarlög. Menn urbu enn ósammála, og nýtt rábaneyti tók vib, sem þótti enn harb- snúnara en hib fyrra. þá er konúngur sá, ab ekki var ab hugsa ab ganga um sættir, þá gjörbi hann þá skipun, ab stjórnarlögin 1848 væri af tekin og þíngi slitib, en stjórnarlögin 1840 skyldu lögleidd ab nýju. Sá atburbur varb á þínginu í Wiirtemberg, ab mabur nokkur í nebri þíngdeildinni, ab nafni Pfeifer, kom fram meb þá uppástúngu, ab stjórnendur og ríki þjóbverjalands skyldu stubla til þess, ab bandalögin yrbi endurskobub og lögub; skýrskotabi hann til þess, ab konúngarnir höfbu lofab því 1848, ab eitt öruggt þjóbþíng skyldi stofnab fyrir allt þjóbverjaland; þetta hefbi ekki tekizt enn, og nú mætti virbast sem allir hefbi gleymt þessu loforbi; eins og banda- þíngib væri nú, þá væri þab öllu fremur skabræbisgripur fyrir ríkis- stjórnirnar, heldur en ab þab mætti kallast verndarskjöldur þeirra. Hann sýndi fram á hvab af því mundi leiba, ef bandaþíngib færi því sama fram vib þýzku ríkin, eins og þab hefbi nú gjört vib Hannover og ábur vib Kúrhessen, og ekkert væri líkara en þab færi slíku fram. Málib var rætt á þínginu og samþykkt meb 64 atkvæbum gegn 15; en þab komst heldur ekki lengra, því konúngur lét síban hleypa upp þínginu, og er því þetta mál fallib nibur ab svo stöddu. Af Prússum er einnig fátt fréttnæmt; konúngur þeirra er samur vib sig, og allt gengur sem ab undanförnu. þíng var haldib í sumar,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.