Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 69

Skírnir - 01.01.1856, Síða 69
Hollaiid. FRÉTTIR. 71 ab þeir eiga örfcugt meíi a& eiga nokkurn hlut aö máli, og sjálfir eru þeir ekki fjölmenn þjóí); landsmenn eru 3,397,851 ab tölu; af þeim eru 1,834,924 prótestantar, 1,164,148 katólskir og 58,518 Gyöíngar. í nýlendum þeirra var fólk talif) 1849, og var þah 19,904,000 manns; á eynni Java bjuggu 9,500,000, og 10 milj- ónir í Austurheimi, en hinir bjuggu í Suöurheimi. 1854 höfbu Hollendíngar rúmar 4 miljónir hollenzkra gyllina1 í tekjur af ný- lendum sínum fram yfir tilkostnabinn. Ah undanförnu hefir Hol- lendíngum jafnan verib fjárhagurinn örbugur sakir ríkisskulda, sem þeir komust í á þeim tímum, er þeir áttu í stríbi vib Spánverja, síban vib Englendínga og síbast vií) Napóleon. Ríkisskuldin var 1854 ab upphæb 1200,988,330 gyllina. Leigur af öllu skuldafé ríkisins eru 35,123,122 gyllini. Ríkisgjöldin voru 1854: 70,703,711 gyll., af því fé gengu 36,209,485 gyllini til ab lúka leigur af skuldafénu og borga dálítib upp í þab. Tekjurnar voru sama ár 71,833,752 gyllini. þafe mun flestum lesendum vorum kunnugt, ab Holland er svo láglent, ab mikill hluti þess liggur undir sjávar- máli, ebur liggur lægra en sjórinn úti fyrir landinu; malarkamparnir varna hafinu ab geysast upp ú landib, og eru þeir víbast hlabnir upp til þess. Ef hafrót verbur mikib, þá er hætt vib landbroti, og hefir þab ábur orbib, þótt ekki sé nú á tímum; á 13. öld gekk sjórinn upp á landib og braut inn í þab langa vík og breiba; nokkru ofar í landinu hefir verib vatn mikib 2 ferskeyttar mílur á stærb (o: 18,000 hectares), og gengur sund á milli þess og víkurinnar; vatnib hét Harlemmervatn. 1839 tóku Hollendíngar ab þurka upp vatnib og rækta land aptur í vatnsleginu; var þab einkum gjört til þess, ab landinu í kríng skyldi verba óhætt fyrir sjávarflóbum. þetta ár hafa þeir lokib þessu mikla starfi, sem kostab hefir alls 8,931,344 gyliini; en landib, er ábur var vatni hulib, er nú fjöl- byggb sveit og fögur; landib hefir verib selt smátt og smátt, og er ætlab, ab þab muni borga allan tilkostnabinn ebur því nær. Svona er mannleg hönd máttug og starfi hennar blessunarríkur, ab skableg vötn og einkisnýt verba ab fögrum blómvelli og dýrmætri eign fyrir alda og óborna. Holland er mjög ófrjótt land ab náttúr- *) Hollenzkt gyllini er 73 skild. í (lðnskum peníngum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.