Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 72

Skírnir - 01.01.1856, Page 72
74 FRÉTTIR. Frakkland. í Lundúnum eru saman komnar nægtir alls þess, er alheimsverzlunin getur framast veitt þjófeunum, hvort sem þær hyggja heldur á frife eíiur ófrifc. Hversu mikih lof sem þér berib á mig í ræfeum ybar, þá læt eg mér þab vel lika, fyrir því a& þær miba fremur til Frakklands en til sjálfs mín; þær miöa til þeirrar þjóbar, sem allt fram á þenna dag hefir hvívetna hife sama mark og mife fyrir aug- um, sem þér sjálfir; þær mifea til þeirra hermanna, sem bæfei á sjó og landi hafa lagt hetjulegt bræferalag saman vife yfear menn, bæfei í háska og frama, mannhættum og mannvirfeíngum; þær mifea til stjórnarathæfis beggja þessara þjófea, sem byggt er á, sannleika, hófsemi og réttlæti. Hvafe sjálfan mig snertir, þá hefi eg sífean eg komst til ríkis á Frakklandi geymt mefe sjálfum mér þær sömu tilfinníngar og þá sömu virfeíngu fyrir hinni ensku þjófe, eins og eg lét í ljósi þá er eg var landflótta mefeal yfear og mátti þakka drottn- íngu yfear líf og landsvist. Og hafi eg farife afe sannfæríngu minni, þá er þafe sökum þess, afe hagsmunir þjófear þeirrar, sem hefir kosife mig til yfirmanns, hefir gjört mér þafe afe skyldu, ekki sífeur en hags- munir heimsmeilntunarinnar. þafe eru sannindi, sem eigi verfea fyrir borfe borin, afe England og Frakkland eru sem einn mafeur { öllum þeim efnum, sem varfea stjómsemi og framfarir í heimi þessum. Yestan frá Atlantshafi austur afe Jórsalalandi, norfean frá Eystrasalti sufeur afe Svartahafsbotni, frá löngun manna til afe leysast undan ánaufe þrældómsins og allt til vonarinnar um afe þeir dagar muni koma, afe aflétti kúgun og ánaufe um gjörvalla Norfeurálfuna — sé eg einúngis einn veg og eina stefnu fyrir yfear þjófe og mína. þafe getur ekki átt sér stafe afe samband vort slitni, nema því afe eins, afe sá ófögnufeur komi til, afe annafehvort valdi ósæmilegir hags- munir efeur smásmugleg þjófekeppni. Ef vér afe eins fylgjum því, sem óspillt skynsemi segir, þá höfum vér ráfe vort í höndum vor- um. þér hafife fullkomna ástæfeu til afe álíta komu mína híngafe sem nýjan vott þess, afe eg vilji halda áfram styrjöldinni af al- efli, ef vér ekki annars náum sæmilegum frifearkostum. þótt oss bregfeist von sú, þá megum vér samt óhult treysta sigrinum, enn þótt hér sé vife ramman reip afe draga, því bæfei eru hermenn vorir og sjómenn reyndir afe dugnafei, og lönd vor hafa þau aufeæfi afe geyma, afe engin finnast þvílík, og umfram allt annafe — og þafe
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.