Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 79

Skírnir - 01.01.1856, Síða 79
Spann. FRÉTTIE. 81 nema embættismönnum og þeim öferum sem voru í konúngs þjónustu. En þaí) var heldur ekki til vonar, því 1812 voru klerkarnir fremstir í flokki gegn Napóleoni, og kom þaS til af því, a& Jósep bróbir Na- póleons haf&i af tekib rannsóknir um trú manna, sem aukií) hafði vald klerkanna og gaf þeim dómsvald í hendur yfir samvizku manna. Jósep haf&i og látiö loka klaustrunum, rekif) Jesúmenn úr landi og komiö á frakkneskum lögum í trúarefnum. þetta stóö nú ekki lengi; Jósep var rekinn af ríkjum, og stjórnarskráin, sem samin var 1812, var af tekin undir eins 1814, þá er Ferdínand sjöundi kom aptur til ríkis á Spáni, og öllu komib aptur í samt lag. 1820 gjörfeu Spánverjar uppreist og unnu sigur, konúngur varf) af) samþykkja stjórnarskrána frá 1812, klaustrunum var lokaf) afi nýju, og allir Jesúmenn fluttir á hrepp páfans, en margar af jörfum þeirra seldar, og andvirfif) hvarf í konúngsgarö; nokkrir biskupar stukku úr landi, og skríll- inn vann á tveim biskupum í æ&i sínu. En Ferdínand kom til ríkis í ahnaf) sinn mef tilstyrk Frakka; varf) þá hin sífeari villan argari hinni fyrri. Ferdínand dó 29. sept. 1833, og Kristín drottn- íng hans stjórnafi ríkinu, því dóttir hans ísabella var þá barn af) aldri. þá hófst Karlúngaöldin, er stóf þangaf til 1837. Karl var brófeir Ferdínands konúngs; en þaf voru lög á Spáni frá því Filipp fimmti tók þar vif) ríki (1713), af> kvennleggurinn skyldi ekki borinn til ríkis. þessi lög af tók Ferdínand 1830, þá er drottníng ól meybarn. 1833 var fjárhagur ríkisins svo bágborinn, af hann var kominn í þrot, og þá var ekki til annars af) grípa en eigna klerk- anna, og þaf þótti engin óyndisúrræfei, því klerkastéttin var mjög óþokkuf af öllum frjálslyndum mönnum, er þá tóku taum drottn- íngar. þannig breyttust tímarnir: 1812. voru klerkarnir þjófhollir í styrjöldinni vif Napóleon; en 1820, og enn fremur 1833, voru þeir orfinir óvinsælir af allri alþýfu manna. þaf er hryggilegt ab lesa um alla þá grimmd og ójöfnuf). er Spánverjar frömdu á þeim tímum vif klerka, múnka og nunnur. Klaustrin voru rænd jafn- vel af> skipun stjórnarinnar og allar eignir Jesúmanna gjörfar upp- tækar, en þeir flæmdir í útlegf alls lausir. Skríllinn og ýmsir ránsmenn ófu inn í klaustrin, ræntu og brenndu, en drápu múnk- ana. Arif) 1836 var búif) af eyl&a öllum helmíng af múnka og nunnu klaustrum á Spáni. 1830 voru 119,887 manna kennimann- 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.