Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 80

Skírnir - 01.01.1856, Síða 80
82 FRÉTTIK. Spiínn. legrar stéttar, og þar aí) auki 30,905 múnkar og 24,000 nunna; en um 1800 voru kennimenn, múnkar og nunnur alls 260,000. 1837 fengu Spánverjar nýja stjórnarskrá; þá var þab lögtekib, aí) biskupar einir skyldu hafa dómsvald í andlegum málum, en dómur sá er páfinn haföi sett í Maferíh var af tekinn; allar landeignir þeirra voru gjörfear a& rikiseign efeur konúngsjörbum, en konúngur skyldi aptur á mót launa klerkum úr rikissjóíinum, og páfi skyldi aí) eins vera efsti biskup, en hvorki hafa dómsvald í kirkjumálum, né hafa neinn sendibofea í Maferib af sinni hendi. J>á var og af tekib afe senda til Eóms fégjöld fyrir lausnir og undanþágur undan kristilegum skyld- um, sem títt er ab greiha í katólskum löndum. Frá 1814 til 1820 er taliíi a& greitt hafi veriö til páfans fyrir lausnir úr hjónabandi um 25 miljónir rjála, og 41 miljón fyrir veitíngar á erkibiskupa og biskupa embættum og fyrir sta&festíngu á ýmsum klerkafélögum, klaustrum og skólum. En frá 1820 til 1855 er talib aíi gengiíi hafi í páfa sjóí) 140 miljónir rjála. Ef mey haf&i lofa& a& lifa í meydómi alla æfi, en vildi sí&an giptast, þá var& hún a& grei&a 320 rjála í lausnir, og var þa& lausnargjald mest; en hife minnsta lausnargjald var, ef ma&ur vildi kaupa kvittun synda sinna og hann haf&i látib skriptast og me&teki& hina helgu kvöldmáltíb, þab kost- a&i ekki meira en 42 rjála, efcur ekki fulla 4 rd. þegar páfi fékk engu vife rá&i&, kva&st hann meta vettugis allar gjör&ir stjórnarinnar, kalla&i Spán hina týndu dóttur kristninnar, og baub a& sýngja sálu- messu í öllum katólskum löndum fyrir frelsi hennar og apturkomu. En þetta sto&a&i þó ekki me&an Espartero sat a& völdum; en er honum var steypt um hausti& 1842, og Narvaez gjör&ist rá&ama&ur drottníngar, þá kom Kristín mó&ir ísabellu heim aptur til Spánar, en hún þótti alla tí& vinveitt páfadómi. Fyrir milligöngu Rristínar var fari& a& semja vi& páfa á nýjan leik; gekk seint saman me& honum og spánsku stjórninni, þó komst sætt á, og var gjör&ur nýr trúarsamníngur 16. marz 1851. Flestu var þá komi& á aptur, er á&ur haf&i veri& af teki&, þó var ekki ripta& kaupum á jör&um þeim, er búi& var a& selja og borga; en sami& var um, hve mikil laun öll klerkastéttin skyldi fá, og var þa& alls 147 miljónir rjála ár hvert. Páfadómurinn (Rota) var aptur settur í Ma&rí&, erindsreki páfa nefndi menn til a& stjórna öllum klerkaeignum; stefna mátti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.