Skírnir - 01.01.1856, Síða 80
82
FRÉTTIK.
Spiínn.
legrar stéttar, og þar aí) auki 30,905 múnkar og 24,000 nunna; en
um 1800 voru kennimenn, múnkar og nunnur alls 260,000. 1837
fengu Spánverjar nýja stjórnarskrá; þá var þab lögtekib, aí) biskupar
einir skyldu hafa dómsvald í andlegum málum, en dómur sá er páfinn
haföi sett í Maferíh var af tekinn; allar landeignir þeirra voru gjörfear
a& rikiseign efeur konúngsjörbum, en konúngur skyldi aptur á mót
launa klerkum úr rikissjóíinum, og páfi skyldi aí) eins vera efsti
biskup, en hvorki hafa dómsvald í kirkjumálum, né hafa neinn
sendibofea í Maferib af sinni hendi. J>á var og af tekib afe senda til
Eóms fégjöld fyrir lausnir og undanþágur undan kristilegum skyld-
um, sem títt er ab greiha í katólskum löndum. Frá 1814 til 1820
er taliíi a& greitt hafi veriö til páfans fyrir lausnir úr hjónabandi
um 25 miljónir rjála, og 41 miljón fyrir veitíngar á erkibiskupa og
biskupa embættum og fyrir sta&festíngu á ýmsum klerkafélögum,
klaustrum og skólum. En frá 1820 til 1855 er talib aíi gengiíi
hafi í páfa sjóí) 140 miljónir rjála. Ef mey haf&i lofa& a& lifa í
meydómi alla æfi, en vildi sí&an giptast, þá var& hún a& grei&a
320 rjála í lausnir, og var þa& lausnargjald mest; en hife minnsta
lausnargjald var, ef ma&ur vildi kaupa kvittun synda sinna og hann
haf&i látib skriptast og me&teki& hina helgu kvöldmáltíb, þab kost-
a&i ekki meira en 42 rjála, efcur ekki fulla 4 rd. þegar páfi fékk
engu vife rá&i&, kva&st hann meta vettugis allar gjör&ir stjórnarinnar,
kalla&i Spán hina týndu dóttur kristninnar, og baub a& sýngja sálu-
messu í öllum katólskum löndum fyrir frelsi hennar og apturkomu.
En þetta sto&a&i þó ekki me&an Espartero sat a& völdum; en er
honum var steypt um hausti& 1842, og Narvaez gjör&ist rá&ama&ur
drottníngar, þá kom Kristín mó&ir ísabellu heim aptur til Spánar,
en hún þótti alla tí& vinveitt páfadómi. Fyrir milligöngu Rristínar
var fari& a& semja vi& páfa á nýjan leik; gekk seint saman me&
honum og spánsku stjórninni, þó komst sætt á, og var gjör&ur nýr
trúarsamníngur 16. marz 1851. Flestu var þá komi& á aptur, er
á&ur haf&i veri& af teki&, þó var ekki ripta& kaupum á jör&um þeim,
er búi& var a& selja og borga; en sami& var um, hve mikil laun
öll klerkastéttin skyldi fá, og var þa& alls 147 miljónir rjála ár
hvert. Páfadómurinn (Rota) var aptur settur í Ma&rí&, erindsreki
páfa nefndi menn til a& stjórna öllum klerkaeignum; stefna mátti