Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 82

Skírnir - 01.01.1856, Page 82
84 FRÉTTIR. Spann. selja vildu kirkjujarfeir. Nú var kallab á bæjarstjórann; en er hann kom, þá stó&u augun kyr í líkneskjunni og voru allteins og þau áttu aö ser, Ijann fann heldur ekki á henni nokkurn svita og ekkert nema dupt, sem falliö var á líkneskiö, því þaÖ var fornt; hann baö þá menn koma og sjá, og öllum virtist nú sem honum. Eyddist þá fyrirburöurinn, en prestum var varpaö í dýflissu fyrir allar ginníngarnar. Auk þess sem stjómin let selja jaröir kirkn- anna og klaustranna, þá fækkaÖi hún og talsvert prestaköllum og bannaÖi aö koma upp nýjum, hún fækkaöi tölu múnka og nunna og bannaÖi aö reisa ný klaustur. þ>aÖ má nú nærri geta, hvernig páfa líkuöu allar þessar tiltektir; en hann haföi engin önnur ráö, en aö lýsa ósamþykki sínu á öllum aögjöröum stjórnarinnar og bann- sýngja hana sjálfa; hann ritaÖi henni bréf og veitti henni þúngar ákúrar, hann hleypti ofsa í klerkana og alla alþýÖu, og veitti stjórn- inni þúngar búsifjar meö óspektum og sundurlyndi, er hann kveikti í landinu. þótt nú páfi gjörÖi sitt hiö sárasta til aö ónýta ráö Spánverja, þá hafa þeir samt fastlega framfylgt lögunum, og selt jarÖirnar óöum, og gengu þær betur en menn höföu nokkurn tíma gjört ráö fyrir. Stjórnin svaraÖi páfanum fullum hálsi og kvaöst í engu hafa breytt frá gjörníngnum 16. marz 1851, og vitnaöi til uppástúngu Olozaga, aö eptir henni væri katólsk trú hin eina trú þar í landi. Páfi lét sér samt ekki segjast, hann kallaÖi heim til sín erindsreka sinn á Spáni, og kvaöst hafa aÖ engu allar þessar lögleysur og markleysur, sem stjórnin gjöröi. þannig er nú mál þetta vaxiö; í landinu er ekki trúarfrelsi, því enga guösdýrkun má fremja aöra en þá, er heimiluö er í kristinrétti rómverskrar kirkju, en hins vegar eru eignir klerka seldar og prestum og kennimönn- um launaö af stjórninni, en sjálfir þeir lúta undir veraldlegt dóms- vald í mörgum málum, sem í öörum katólskum löndum heyrir til úrskurÖar páfa og hins helga ráös. þetta er einhver blendíngur af rómverskum og nýjum siö, er naumast getur staöiÖ til langframa. Svo er sagt, aÖ drottníng hafi lengi neitaÖ aö skrifa undir lagaboöiö um jarÖasöluna, og Espartero hafi í fyrstu ekki getaö fengiö hana til þess, þótt hann beiddi hana þess, og sýndi henni fram á, aö þá mundi þíngiÖ af taka konúngdóm hennar, aö hann yröi aÖ fara frá, og þjóÖveldi mundi stofnaö; hann minnti hana og
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.