Skírnir - 01.01.1856, Side 90
92
FRÉTTIR.
Ílnl/íl.
en páfi varfe bálvondur, og kvafest ónýta allt þafe er stjórnin skipafei
og setti lög um og vifevék klaustrum og kirkjum í landinu. Stjórnin
hefir samt farife sinu fram, hvort sem páfa líkafei vel efeur illa.
12. dag janúar 1855 andafeist mófeir Viktors Emanuels Sar-
diníu konúngs, hinn 20. sama mánafear andafeist drottning hans, og
6. febrúar deyfei brófeir konúngs, hertoginn af Genúa; á nú kon-
úngur eptir fimm börn á lífi og einn brófeur. Konúngur ferfeafeist
í sumar til Frakklands og sífean til Englands, var honum alstafear
vel fagnafe, bæfei fyrir þær sakir, afe hann er bandamafeur þeirra,
og svo þykir hann sjálfur hinn frjálslyndasti og stjórnsamasti kon-
úngur.
V.
SLAFNESKAR þJÓÐIR.
Frá
R ú s s ii m.
Ekki hefir sú raunin á orfeife, afe styrjöldinni hafi létt vife daufea
Nikulásar, enn þótt menn þykist vita, afe Alexander sé ekki eins
hergjarn sem fafeir hans, og hann er enn úngur afe aldri og lítt
harfenafeur. Saga Rússlands er aldrei löng né margfrófe, sem ekki
er heldur vife afe búast, þar sem ekkert er prentafe um almenn mál-
efni, nema þafe sem stjórnin vill, og enginn veit því mefe neinui vissu,
hvort nokkufe ber vife í landinu efeur ekki. Nú hefir ekki gengife á
öferu þetta árife en á útbofei eptir útbofe og herbúnafei um allt
land. Fjögur útbofe hafa verife gjörfe í Rússlandi frá því í febrúar
1854 þangafe til í nóvember 1855: 10. febrúar var bofeife út 9
mönnum af 1000 hverju í vesturumdæmunum á Rússlandi, og 9.
maí 9 af 1000 í hinum austlægu; í september var bofeife út 10 af
1000 afe nýju í hinum vestlægu umdæmum, og eins mörgum hinn
13. desbr. í hinum austlægu; í febrúar, maí og ágúst 1855 var
enn bofeife út 23 af 1000 hverju yfir allt Rússland, og þar afe auki
12 af 1000 í Pólverjalandi og hinum vestlægu umdæmum, og loks-
ins hinn 15. október var bofeife út 12 af 1000 í öllum umdæmum