Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1856, Page 107

Skírnir - 01.01.1856, Page 107
Styrjoldin. FRÉTTIR. 109 standa. Englendíngar sóttn fram aö Redaninum. 135 fafemar vegar voru á milli þeirra og Redansins, margar torfærur og gröf hjá víginu tveggja faðma djúp; Englendíngar áttu undir högg afe sækja, þar sem þeir urhu ab ganga undir skotum Rússa allan þenna veg, þó komust þeir upp í virkiö vifc illan leik og lifefáir, og fleiri féllu þar óvígir af sarum en þeir er eptir komu og vi& bættust, en Rússa her dreif aÖ öllu megin. Varh þá hinn mesti vopnagangur í virkinu; uríiu Englendíngar ofurli&i bornir, og þá er þeir höfbu barizt vib slíkt ofurefli í tvær stundir samfleyttar, sáu þeir ab ekki mundu þeir njóta áf þessum leik, hopu&u þeir þú ofan úr virkinu og hvurfu aptur til sinna manna. Hefir Simpson fengiS ámæli af því, hversu óhöndulega honum hafi farizt herstjórnin þann dag, er hann lét menn sækja a& virkinu a& eins á einum stab og sendi þeim ekki nóg hjálparli?); sí&ar hefir hann og lagt ni&ur herstjórn, heitir sá Codrington, er tók vi?) af honum. Svona lei?) nú aptanjnn og fram á nótt; hug?)u bandamenn a& sækja a& vígjunum þegar er daga&i; en um nóttina var& sá atbur&ur, a& Rússar kveiktu eld í öllum varnar- virkjum sínum, yfirgáfu borgina, en fóru nor&ur yfir víkina á brú, er þeir höf&u gjöra láti&, og settust a& í vígjum þeim er þar eru, en brutu af brúna. Um nóttina brann mikib af^borginni, for&abúr og pú&urhús Rússa stukku í lopt upp, og þar brunnu öfl varnarvígi Rússa, er þeir höf&u safnab til svo lengi og me& svo miklum kostna&i og fyrirhöfn. í þessu áhlaupi, er Sebastopol var tekin, segjast Rússar sjálfir hafa misst 5575 menn, en þa& mun þó eflaust vera meira. Bandamenn fóru nú og leitu&u um borgina, og fundu herfang mikib, en meira var þó brunnib e&ur skemmt. |>á er bandaflotinn haf&i unnib borgir Rússa í kríng um asófska hafib og lagt kastala þeirra í ey&i, snéri hann aptur til Kamieseh, en setulib var láti& eptir í köstulunum, og nokkur skip þeim til hjálpar. 7. október lagfei flotinn aptur út frá Kamiesch og kom til Odessa daginn eptir. þar dvaldi hann um stund, því vefeur var á hvasst, en lagfei eigi a& borginni. Hinn 14. október var ve&ur bjart og logn, sigldi þá flotinn þa&an og til Kinburn, þa& er allgottvígi; • kastalinn stendur á höf&a nokkrum vi& fjar&armynni, þar sem ámar Dnieper og Bug falla í Svartahafife. 17. október lag&i flotinn a& kastalanum og skaut á hann, þab er hinn sama dag mána&ar, sem
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.