Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.01.1856, Síða 113

Skírnir - 01.01.1856, Síða 113
Viahælír. FPÉTTIR. 115 háttafe; enginn skal meina þeim afe gjöra þær víggirfeíngar og varnir í löndum sínum, sem þau vilja og vife þurfa, til afe verjast áhlaup- um annara manna. Rússland skal játa ]>ví, ab leicirétt verfei landa- merki þess vif) Tyrkjalönd‘1 Norhurálfunni, en þafe fær í stafeinn vigi ])au og landskika, er bandaherinn hefir tekife. Nú skulu landa- merki vera vif) Chotym, og þafian sjónhending mefefram fjöllunum í" landsufeur til Salyzkstjarnar. Landamerki þessi skulu nákvæmar ákvefein í frifearsamnínginum, og skal þá land þafe, er Rússar selja af hendi, fengife furstadæmunum til eignar og Tyrkja soldáni til yfirráfea. 2. gr. Duná. Frjálst skal mönnum afe fremja kaupskap og sigla um Duná og Dunármynni, og skal vandlega séfe um, aö öllu verfei svo fyrir komife, afe ])etta frelsi megi haldast, og skulu hinar frifesemjandi þjófeir eiga hér hlut afe máli; en um ríki þau, er lönd eiga afe Duná, skal farife eptir frumreglu þeirri, sem til er tekin í Vínarsamníngnum, um skipaferfeir á Duná. Oll þau ríki, er nú semja frifeinn, mega hvert um sig hafa eitt efeur tvö smá her- skip vife Dunármynni, svo þau geti enn betur séfe um, afe þeim reglu- gjörfeum verfei framgengt, sem vife þurfa til þess afe siglíngarfrelsife á komist. 3. gr. S vartahafife. Frjálst skal öllum kaupförum afe sigla um haf þetta, en engin mega herskip ])angafe koma. Svo skal vernda kaupskap og sjóferfeir hverrar þjófear í höfnum þeim, er liggja vife Svartahafife, sem venja er til og samkvæmt er þjófevifeskipta- lögum. ]>au tvö ríki, er lönd eiga afe Svartahafinu, skulu skuld- binda sig til þess sín á rnilli, afe hafa þar ekki fleiri herskip né stærri, en naufesyn er á til afe gæta strandanna. Um þetta semja þessi tvö ríki sér í lagi, og skal gjörfe þeirra sífean bundin vife frifear- samnínginn, þá er hinir, sem frifeinn semja, hafa fallizt á hana. F.kki verfeur þessi hin sérstaka gjörfe ónýtt né heldur breytt, nema þeir leyfi, er skrifa undir samnínginn. En þótt engin herskip megi fara um sundin inn í Svartahafife, þá rná samt undan skilja þau hin smáu herskip, er nefnd eru í næstu grein á undan. 4. gr. Hinir kristnu þegnar Tyrkja soldáns. Stafe- festa skal einkaréttindi þau, er hinir kristnu þegnar Tyrkja soldáns njóta, þó svo, afe ekki skerfeist veldi hans né virfeíng. Mefe því nú , S''
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.