Skírnir - 01.01.1856, Síða 113
Viahælír.
FPÉTTIR.
115
háttafe; enginn skal meina þeim afe gjöra þær víggirfeíngar og varnir
í löndum sínum, sem þau vilja og vife þurfa, til afe verjast áhlaup-
um annara manna. Rússland skal játa ]>ví, ab leicirétt verfei landa-
merki þess vif) Tyrkjalönd‘1 Norhurálfunni, en þafe fær í stafeinn
vigi ])au og landskika, er bandaherinn hefir tekife. Nú skulu landa-
merki vera vif) Chotym, og þafian sjónhending mefefram fjöllunum í"
landsufeur til Salyzkstjarnar. Landamerki þessi skulu nákvæmar
ákvefein í frifearsamnínginum, og skal þá land þafe, er Rússar selja
af hendi, fengife furstadæmunum til eignar og Tyrkja soldáni til
yfirráfea.
2. gr. Duná. Frjálst skal mönnum afe fremja kaupskap
og sigla um Duná og Dunármynni, og skal vandlega séfe um, aö
öllu verfei svo fyrir komife, afe ])etta frelsi megi haldast, og skulu
hinar frifesemjandi þjófeir eiga hér hlut afe máli; en um ríki þau,
er lönd eiga afe Duná, skal farife eptir frumreglu þeirri, sem til er
tekin í Vínarsamníngnum, um skipaferfeir á Duná. Oll þau ríki, er
nú semja frifeinn, mega hvert um sig hafa eitt efeur tvö smá her-
skip vife Dunármynni, svo þau geti enn betur séfe um, afe þeim reglu-
gjörfeum verfei framgengt, sem vife þurfa til þess afe siglíngarfrelsife
á komist.
3. gr. S vartahafife. Frjálst skal öllum kaupförum afe sigla
um haf þetta, en engin mega herskip ])angafe koma. Svo skal
vernda kaupskap og sjóferfeir hverrar þjófear í höfnum þeim, er liggja
vife Svartahafife, sem venja er til og samkvæmt er þjófevifeskipta-
lögum. ]>au tvö ríki, er lönd eiga afe Svartahafinu, skulu skuld-
binda sig til þess sín á rnilli, afe hafa þar ekki fleiri herskip né
stærri, en naufesyn er á til afe gæta strandanna. Um þetta semja
þessi tvö ríki sér í lagi, og skal gjörfe þeirra sífean bundin vife frifear-
samnínginn, þá er hinir, sem frifeinn semja, hafa fallizt á hana.
F.kki verfeur þessi hin sérstaka gjörfe ónýtt né heldur breytt, nema
þeir leyfi, er skrifa undir samnínginn. En þótt engin herskip megi
fara um sundin inn í Svartahafife, þá rná samt undan skilja þau hin
smáu herskip, er nefnd eru í næstu grein á undan.
4. gr. Hinir kristnu þegnar Tyrkja soldáns. Stafe-
festa skal einkaréttindi þau, er hinir kristnu þegnar Tyrkja soldáns
njóta, þó svo, afe ekki skerfeist veldi hans né virfeíng. Mefe því nú
, S''