Skírnir

Volume

Skírnir - 01.01.1887, Page 77

Skírnir - 01.01.1887, Page 77
ÍTALÍA. 79 jeg aldri Austurríki fylgja. Til slíks hef jeg of mörg árin á baki». Ráðherrann, sem hefir verið erindreki konungs í Vín, varði sambandið við keisaraveldin og kvazt ekki bandalag kunna að binda ef slíkt, sem hjer ræddi um, kæmi ltalíu að engu haldi. Hafði það fyrir smiðshög í niðurlagi ræðu sinnar: «þingmaðurinn segist vera of gamall til að fylgja Austurríki, en jeg er þó eldri», og rjetti um leið upp þann handlegginn, sem hafði brotnað af skoti i orrustunni við Nóvara 1849. Allan veturinn var mikið um þref á þinginu, og er Depretis, for- stöðumanni stjórnarinnar, þótti hennar liðar fara að verða lausir á velli, tók hann það af að slita því til nýrra kosninga. þær fóru fram i siðara hluta maimánaðar. Mótstöðumenn stjórnar- innar, þeir sem flokkum stýra, eru 5 að tölu — Crispi, Nicotera, Cairoli, Zanardelli og Baccorini — og kallast þvi «pentarkistar», en þeir eru heldur sundurleitir sín á milli, er Crispi t. d. vill fylgja keisaraveldunum, Cairoli binda lag við Frakka — og það hefir þeim Depretis orðið opt til þessa helzt til bjarga. I rauninni eru þessir menn þar á eitt band dregnir með þeim Depretisx), er þeir skygnast allir um, hvar Italíu gefi til veiði, og hvað hún gæti haft fyrir hest sinn, ef hún hlutaðist til stórtiðinda, en þeim þykir sitt hverjum um það, er til ábatans skal vinna^ Gagnvart þýzkalandi og Aust- urríki þykir «pentarkistum» of mikið «gefið fyrir pípuna», og þeim þykir ekkert áreiðanlegt um liðsinni bandamanna til að koma Ítalíu á þá ráðastöð i Miðjarðarhafi, sem hún eigi rjett á til móts við Frakkland. þetta og mart annað — t. d. um nýlendupólitíkina og leiðangurinn til Rauðahafs — kom fram i kosningaræðum skörunganna, og Cairoli sagði Itölum vera lítinn slæg í að gerast löggæzlusveinar nýs stórveldasambands, sem vel kynni að verða eptirmynd «sambandsins helga» frá 1815 Annars báru þeir Depretis hærra hlut við kosningarnar, en fylgið á þinginu vildi opt verða þeim heldur stopult, þegar þrautir hersveitanna við Rauðahaf bárust i umræðurnar, og *) Fyrrum voru þeir Cairoli samhendir og litu jafnvingjarnlega til F.rakklands.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.