Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 23

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 23
Ýmsar tegundir trúarreynslunnar. 311 Bókin er stór (33 arkir) og efnisrík, höfundurinn andríkur og ritar einkennilega þróttmikið og sérkennilegt mál. Bókin er full af lærdómsríkum dænium. I stuttri tímarits- grein er hætt við að þessir’ kostir höf. sjáist ekki; þar verður að fara fljótt yflr sögu, drepa á aðalhugsanirnar og sleppa dæmunum. Þetta bið eg lesendur að hafa hugfast, •er þeir dæma um höfundinn eftir þessari grein. Eg ann honum hugástum, og þætti mér fyrir, ef þessi smámynd mín af riti hans vekti rangar skoðanir um ágæti þess. Rannsókn höfundarins er sálarfræðisleg. Hann fjallar ■ekki um þær stofnanir, sem af trúnni hafa sprottið, kirkjur, trúarsiði og trúfræðiskerfi, heldur um sjálfa rótina, trúar- hvatirnar, trúartilfinningarnar. Hvað fer fram í sál þess manns, sem gagntekinn er af trúnni? Um það spyr hann, og svarið fær hann einkum með því, að rannsaka orð trúmannanna sjálfra, í æfisögum þeirra og annarstaðar, þar senv þeir liafa lýst sálarástandi sínu. Af reynslu þessai'a manna verður að mynda sér skoðun um trúna, af hverjum rótum hún er runnin og hvað í henni felst. Menn spyrja •ekki blindan um lit, heldur sjáandi [menn, og á sama hátt verður að fræðast um það, hvað trúin sé, af þeim sem reynt hafa. Ymsir hafa litið svo á sem trúin væri oft hvað ríkust hjá þeim, sem ekki hafa alls kostar heilbrigt tilfinningalíf. Því verður ekki heldur neitað, að margir þeir sem mest áhrif hafa haft á trúarlíf þjóðanna, menn sem trúin var lifandi ástriða og vöktu nýjar hreyfingar og nýja flokka, þeir hafa oft verið öðru vísi en fólk flest; tilfinninngalíf þeirra hefur verið í óstöðugu jafnvægi; þeir hafa þjáðst af þunglyndi, stundum séð sýnir, heyrt raddir o. s. frv. Slíkt bendir á, að taugakerflð hafi verið i eitthvað afbrigði- legu ástandi. En það kastar engri rýrð á trúna sjálfa. Eitt er hvernig hluturinn ei’, uppruni hans, vöxtur og viðgangur, annað er hvers virði hann er. Trúarreynslan getur verið jafn-dýrmæt og liaft jafn-mikilvæg sannindi í :sér fólgin fyrír því, hvaða ástandi taugakerfísins hún er samfara. Að því er vér frekast vitum, verða allar hugs-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.