Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 89

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 89
Ftlendar fréttir. 377 irkomulagi. En hætt er við, að þetta só nú um seinan og að byltiuga aldan verði ekki stöðvuð með neinu móti, endiritin verði líkur og í stjórnarbyltingunni miklu á Frakklandi. Af s/ðustu fréttum er svo að sjá sem Witte og stjórnin hafi alveg mist taum- haldið og ráði nú ekki við neitt. Japau. Rósturnar þar, sent risu út af óánægju með friðar- gerðina við Rússa, urðu ekki langvinnar og hafa síðau hjaðnað nið- ur með öllu. Þó Rússum væri ekki gert að greiða neinn herkostn- að, þá bera Japansraenn ekki lítið úr bytum, þar sem þeir halda öllu herfangi, er þeir tóku af Rússum, herskipura mörgum og stór- urn, skotvopnum o fl. Japansmenn og Bretar hafa nú endurnýjað bandalag sitt og trygt það betur en áður var. Eru nú hvorir um sig skjldirtilað veita hinum, ef önnurhvor þjóðin lendir f ófriði, hver svo sem í móti er. Þeir stofna eitinig fyrirtæki í sameiningu þar eystra, t. d. stórt gufuskipafélag, er taka á að sór samgöngur um öll austur- höfin. Þegar ófriðurinn var úti, heimsótti Kyrrahafsfloti Breta Jap- an, kom inn til Tokíó og var tekið þar með miklum fögnuði. Togó aðmtráll hélt flota sfnum itin á höfn í Tokíó 22. októ- ber, alkominn heim úr stríðiuu. Tveimur dögum síðar hélt hann hátíðlega innreið sína í borgina og var, eins og nærri ntá geta, tekið með miklutn fögnttði. Þá lágu 308 herskip á höfninni í Tokíó. Voru þar, auk flota Japans, herskip frá Bretlandi og Bandaríkjun- um. Um kvöldið voru skipin skrautlýst og þótti það mjög mikil- fengleg sjón. Kórea og Japan hafa gert samnittg sín í milli urn að utanrík- ismálastjórti Kóreu flytjist til Tokíó og hafi Japans-stjórn hana á hendi í umboði Kóreu-keisara, en Japansmenn skipa landstjóra yfir Kórett, er stjórnar þar í hafni Kóreu keisara. En heitið hafa Jap- ansmenn, að fá Kóreu fult sjálfsforræði þegar þjóðin só því vaxitt að stjórna sér sjálf. Finnland. Hér á ttndan er þess stuttlega getið, að Finn- land hafi aftur fetigið sarna sjálfstæði innan rússneska ríkisins og það hafði fram að 1899. I vestnrlöndum Norðurálfuttnar kom al- ment fram mikill samhugur með Fittnum, þegar Nikulás keisari tók að traðka frelsi Iandsins. Menn sömdu ávörp til keisarans,. sem tnargir af ágætustu mönntim nútímatis skrifuðtt nöfn sítt und- ir, og báðu hann lotningarfylst að breyta ráðstöfunum sínum Finn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.