Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 45
Friedrich de la Motte Fouqué og ísland. 333 kvæðið í eiginhandarriti höfundarins og svo látið sérprenta það. Stendur undir kvæðinu: Im Jahr 1820, og nafn höf. Friedrich Baron de la Motte Fouqué, og þar fyrir neðan svo hljóðandi athugasemd: Den berömte Forfatter af ovenstaaende Digt er i Aaret 1820*) bleven optaget til Æresmedlem af det islandske literære Selskab. Hans hjærtelige Svar paa Til- meldelsen derom indeholdes i Digtets Slutning. Á dönsku er athugasemdin, og er það eftir þeirra tíma hætti, að danskan var ósjaldan viðhöfð þar sem miður átti við. Þakkarljóði M. Fouqués" svaraði Bjarni Thorarensen með hinu fagra kvæði: »Bragningur í brynju« sem prentað ■er í ísl. sagnablöðum 6. deild 1821—1822, 75. bls., með þess- um inngangsorðum: »Fríherra Majór og riddari de la Motte Fouqué eitt hið frægasta skáld og mannvitringur í Þýzkalandi sendi í fyrra félagi voru drápuljóð á Þýðsku, kölluð: ísland, er miða því til mikils sóma og virðaz hardla snoturlega kveðin. Landsyflrréttarassessor Bjarni Thorarensen hefir nú svarað þeim lands vors og félags vegna með eftirfylgjandi kvæði«. Það er auðséð á öllu, að Islendingum hefir þótt mikils vert um sóma þann, er hið fræga þýzka skáld gerði landi eg þjóð með ávarpi sínu, en sannarlega er það ekki of djúpt tekið í árinni að segja að »það virðist hardla snot- urlega kveðið«. Kvæðið er ágæta fagurt og ekkert útlent skáld, nema ef vera skyldi Oehlenschlager (í kvæðinu: »Island, herlige 0«) hefir ávarpað Island jafnfagurt og skörulega. Og það er oss dýrmætt enn í dag svo sem fyrsta kveðja frá Þýzkalandi, þaðan sem svo margt heil- hugað góðvildarorð í vorn garð hefir komið síðan og borið þess ljósan vott, að Þjóðverjar skilja þjóðerni vort að fornu og nýju flestum þjóðum betur og unna oss við hvert eitt tækifæri sannmælis. Þeir hafa verið og eru of prúðlyndir *) Sbr. ísl. sagnablöð 5. deild, 42. bls.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.