Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 70

Skírnir - 01.12.1905, Síða 70
358 Meðalæfi íslendinga á síðari hluta 19. aldar. börn; þá yrði fólksfjöldinu á landinu eptir 50 ár nákvæmlega 100000 manns, en úr því yxi hann hvorki nje minnkaði, því að þá mundi á hverju ári fæðast jafnmargir og þeir sem dæju, og fólksmagnið yrði stöðugt eins. Eptir réikningunum væri þá meðalæfin íooooo-f-*000"2000 2000 = 50 ár eins og rjett er. Hugsum oss nú að þessu hjeldi áfram fram yfir árið 2000, að árinu 1950 undanteknu; setjum svo að það ár fæddust 10% fleiri börn en annars, eða 2200; þá yrði fólksfjöldinn eptir það 100200 fram yfir næstu aldamót. En meðalæfin væri sú sama eptir sem áður, því allir lifa í 50 ár, hvort sem færri eða fleiri fæðast. Ef einhver fyndi nú npp á , . . 100200-1- ^000-2?00. því að reikna út meðalæfina árið 2000, mundi hann fá_______1_____* 2200 = 45% ár í stað 50 ára. Af þessu er auðsjeð, að ekki má mikið út af bera, til þess að glundroði komi á reikningana, þegar reikn- að er eptir þessari aðferð. Auk þess segir hún of lítið; hún gefur enga hugmynd ttm, á hvaða aldri flestir deyja, heldur aðeins fljót- legt yfirlit yfir manndauðann í heild sinni. Líftaflan er reiknuð á þann hátt, sem hjer segir: Fyrst er reiknað, eptir manntals- og dánarskyrslum, hversu mörg börn af hverju hundraði sem fæðast, deyja á 1. árinu, síðan hversu mörg af þeim sem komin eru á annað ár deyja áður en þau eru tveggja ára o. s. frv. Setjum svo að á 1. árinu deyi 5. hvert barn, á 2. árinu 16. hvert, á 3. árinu 25. hvert, á 4. árinu 36. hvert o. s. frv. Þá yrði byrjunin á líftöflunni þannig: Af 10000 börnum, fæddurn samtímis, lifa eptir 0 ár 10000 eptir 1 ár 8000 eptir 2 ár 7500 eptir 3 ár 7200 eptir 4 ár 7000 Til þess að finna meðalæfina, þarf nú að finna árafjöldann, sem þessi 10000 börn lifa til samans, og deila honutn með 10000 til þess að sjá hve mörg ár koma á hvert nyfætt barn. Til þess að finna árafjöldann, sem öll börnin lifa til samans, þarf aðeins að leggjasaman allar tölurnar sem í líftöflunni standa á eptir 10000,því að í eitt ár lifa 8000 í eitt ár til lifa 7500 í eitt ár til lifa 7200 Á sama hátt má finna, hversu Iengi menn eigi eptir að lifa að meðaltali, á hvaða aldri sem þeir eru; vilji jeg t. d. vita hversu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.