Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 30

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 30
318 William James. sálum þeirra, sem »snúast« til nýs lít's og nýrrar trúar. Venjulega er aðdragandi afturhvartsins sá, að andstæð öfl berjast um völdin í sál mannsins: »Holdið girnist gegn andanum og andinn gegn holdinu. Hið góða sem eg vil gjöri eg ekki, en hið vonda sem eg vil ekki, það gjöri eg o. s. frv.« Þessi barátta getur verið langvinn eða skanimvinn, og vilji mannsins átt mikinn eða lítinn þátt í henni, það er svo mismimandi, eftir því hver maðurinn er. Sumir verða að komast á fremsta stig örvæntingar- innar, áður en hin æðri öflin í sál þeirra sigra, þeir verða að vera lémagna af þreytu og gefast upp, örvænta um sjálfs sín mátt, þá kemur hjálpin. »Þegar neyðin er stærst,. þá er hjálpin næst«. Þeim flnst þá sem æðra lít' og kraftur streymi inn í sál þeirra, eins og náðargjöf, og hreki burt allan ótta og kvíða, og þeir líta nú nýjum augum á tilveruna. En stundum snúast menn skyndilega án þess að þeir sjálflr né aðrir viti um aðdragandann til þess. Það eru þeírmenn, sem undirvitundin er ríkust hjá — sá þáttur sálarlífsins, sem ekki kemur fram í vökunni, en er eins og djúpið, sem ber uppi meðvitundarlífið, vökuvitund mannsins. Þaðan eru dýpstu hvatir mannsins runnar. Hjá sumum mönnum getur breyting á lunderninu búið um sig smámsaman og þróast fyrir neðan takmörk meðvitundar- innar og komið svo skyndilega í ljós eins og opinberun. Oft flnst þeim er slíkt reyna, að einhver æðri kraftur komi alt í einu yfir þá og gjörbreyti sálarástandi þeirra, og stundum eru þessu samfara vitranir, menn sjá sýnir, heyra raddir o. s. frv., og oft er breytingunni samfara ósegjanlegur unaður og sæla. En með hverjum hætti sem menn snúast, þá er þetta aðalatriðið, að tilfinningalíf og vilji mannsins breytist frá rótum. Angistin hverfur og friður færist yflr hugann. Nýr vilji til lífsins vaknar, ný sannindi renna upp og útlit tilverunnar breytist, heimurinn fær fegri og heiðari svip en áður: »Hið gamla er afmáð, sjá alt er orðið nýtt«.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.