Skírnir

Ukioqatigiit

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 65

Skírnir - 01.12.1905, Qupperneq 65
Einar Benediktsson. 353 verð væri á bókinni. En mikill skaði er það fyrir bók- mentir vorar, að rit þetta er sama sem ófáanlegt flestum mönnum. Hins vegar trui eg því ekki að óreyndu, að alþýða manna keypti ekki bókina, ef hún kæmi út á ný með venjulegu verði, og væri óskandi, að þýðandinn vildi gera tilraun með það sem allra fyrst. Um tilgang sinn með því að þýða ritið fer þýðandinn þessum orðurn í formálanum: »Eg vildi reyna að koma einmitt þessu riti á íslenzka tungu, því eg hef aldrei séð neitt erlent skáldrit, sem gæti betur reynt og treyst á hæfileika tungu vorrar til þess að vera lifandi þjóðmál, jafnhliða öðruvn málum heimsins, fært í allan sjó og fallið til þess, að taka öllum þeim framförum vaxandi menningar, sem nútíminn heimtar og veitir.« Þetta er rétt hugsað og drengilega hugsað. Væri betur að allir, sem íslenzkt mál rita, hefðu þennan metnað fyrir hönd tungu vorrar. En hér liggur og annar metnaður bak við. Skáldið hefur ekki aðeins viljað reyna mátt og megin íslenzkunnar, hann heíur liklega engu síður langað til að reyna sjálfan sig, reyna afl sitt við einhvern hinn mesta andans jötun heimsins, og þá gat hann varla valið sér þyngri raun en »að deila orðspeki« við Ibsen. Málinu er líkt varið og hljóðfæri. Hvert hljóðfæri er því fullkomnara, sem fleira má á það leika, og hvert mál er því fullkomnara, sem það getur betur látið í ljósi alt það sem i mannsbrjósti býr. Auðsætt er, að hvorki hljóðfæri né meistari þess er að fullu reynt, ef aðeins eru leikin lög, sem samin hafa verið með sérstöku tilliti til þess hljóðfæris. Nei, tökum lögin hvaðan sem þau koma og hvernig sem þau eru og látum meistarann leika þau á hljóðfærið sitt, þá fyrst sézt, hve langt ágæti beggja nær. Látum skáld reyna að segja á islenzku það sem annara þjóða skáld hafa hugsað og sagt á öðrum tungum, þá sézt hverja strengi íslenzkan á og hvernig skáldið kann með þá að fara. Varla held eg að skoðanir geti orðið skiftar um það, 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Skírnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.