Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 80

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 80
368 Er Snorri Sturluson höfundur Egils sögu? »Melabók hafi geimt hinn upphaflega Landnámutexta um landnám Skalla-Gríms, enn hin tvö Landnámuhandritin, Hauksbók og Sturlu- bók, tekið sinn texta úr Egils sögu«, og segist vera mér alveg sam- dóma um »þetta«, enda hafi hann »sett fram sömu skoðun í for- mála Landnámu útgáfunnar 1900«. Það er rjett, að hann hefur séð, að Hauksbók og Sturlubók hafa hjer notað Egils sögu. Enn hitt er mjer vitanlega ekki rjett, að hann hafi nokkurs staðar »sett það fram«, að Melabók hafi hjer varðveitt hinn upphaflega Land- námutexta, og hvergi hef jeg fundið það í Landnámuformálanum. Þetta veit jeg ekki til að neinn hafi sjeð á undan mjer nema Guðbr. Yigfússon, sem hefur komist að sömu niðurstöðu í hinu ní- útkomna riti sínu (og F. York Powell’s) Origines Islandicæ (I 49. —50. sbr. 10. bls.), sem jeg fjekk ekki fir en eftir að ritgjörð mín var prentuð. I brjefi, sem jeg hef fengið frá próf. F. J., efcir að þetta var skrifað, segir hann og, að orðið »þetta« hjá sjer á þess- •um stað eigi að eins við síðari málsliðinn. Bjöen M. Ólsen.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.