Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Síða 37

Skírnir - 01.12.1905, Síða 37
Ymsar tegundir trúarreynslunnar. 325 fyrir oss alla undantekningarlaust, sagði Páll postuli, megura vér um engan örvænta. Þessi trú á sanna helgi hvers manns keraur nú á dögum fram í alk konar mannúðarvenjum og siðbótastofnunum og í vaxandi óbeit á dauðarefsitigu og öðrum grimmilegum refsing- um. Helgir menn með ofgnótt ástúðar sinnar eru hinir miklu blys- berar þessarar trúar, þeir eru forkólfarnir, ljósið í myrkrinu. Eins og droparnir, sem glitra í geislum sólarinnar, er þeir þeytast langt á undan aðvífandi faldi öldu eða flóðs, vísa þeir veg og eru fyrir- rennarar. Heimurinn getur ekki enn orðið þeim samferða, þess vegna s/nast þeir oft kynlegir í vastri heimsins. Samt sem áður færa þeir heiminum frjómagn, lífga og glæða góðleiksfræ, sem án þeirra mundu aldrei vakna til lífsins. Það er ekki unt að vera alveg eins auðvirðilegur og manni er tamt, þegar þeir eru komnir á undan. »Brandr af brandi brennr,« og væri ekki oftrausti þeirra á manngildinu til að dreifa, þá værum vér hinir andiega trénaðir. I fljótu bragði skoðað, getur þá hinn helgi maður eytt ástúð sinni til ón/tis og verið ginningaríífl og fórnardyr brennandi kærleiks- hvata sitina, en kærleikur hans hefur verulegt og lífsnauðsynlegt starf að inna af hendi í framþróurt félagslífsins. Eigi hlutirnir nokkurn tíma að þokast upp á við, þá verður einhver að fást til að stíga fyrsta sporið og taka á sig áhættuna við það. Enginn, sá er ekki er fús á að reyna kærleikann eða að reyna að rísa ekki á móti meingjörðum, eins og helgir menn eru alt af fúsir til, getur um það sagt, livort þær aðferðir lánist eða lánist ekki. Þegar þær lánast, hafa þær langt um ríkari áhrif en ofbeldi eða veraldarvizka. Ofbeldið afmáir óvini, og hið bezta, sem um hygnina verður sagt, er að húti geti haldið því sem eiuu sinni er fengið. En varnar- uppgjöf skapar vin úr óvini, þegar vel gengur, og kærleikurinn endurfæðir þá sem fyrir honum verða. Þessar helgu aðferðir eru, eins og eg sagði, skapandi kraftar, og eldmóður sá er trúin veitir sannhelgum möttnum gefur þeint vald og áhrif, sem gera þá ómót- stæðilega undir ymsum atvikum, þar sem grunnfærttari mentt kæmust hvergi úr sporum án þess að neyta heimshygginda sinna. Þessi áþreifatiltga sönnun þess, að komast megi óhultur lengra en veraldar- vizkan nær, hún er undragjöf, sem mannkynið á helgum mönnum að þakka. Utsyn þeirra yfir betri heim huggar oss yfir kauðaskap þeim og attdlegri ófrjósemi, sero alment ræður ríkjum, og jafnvel þótt vér höfum orðið að játa, að þeir væru yfir höfuð ekki vel sniðnir eftir umhverfinu, þá snúa þeir ymsum, og umhverfið batnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Skírnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.