Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.12.1905, Blaðsíða 76
364 Er Snorri Sturluson höfundur Egils sögu? stundum leift sjer að gera. Jeg skal taka eitt eða tvö dæmi, sem< eru skild eftiinu í ritgjörð minni. Að Iíkindum er það rjett að eigna Sturla Þórðarsini Landnámu þá, sem geimst hefur í hand- ritinu 107 fol. í Arnasafni. Prófessor Finnur Jónsson hefur leitt að því allmiklar h'kur í formálanum firir I-andnámuútgáfu sinni, og ímsir höfðu reint að sanna þetta sama á undan honum. Enn firir þessu er hvergi neinn stafur í handritinu sjálfu og hvergi er þessi Landnáma (sem afskrift er af í 107 fol.) eignuð Sturlu í neinu fornriti. Að hút) sje frá Sturlu komin, stiðst að eins við samatiburð milli hennar og Hauksbókar og áliktanir þær, sem af því má leiða. Sömuleiðis heldur próf. F. J. því fram, að Land- námuhandrit það, sem nefnt er Melabók, eigi kin sitt að rekja til Sttorra lögmans Markússonar á Melum (f 1313) og hefur reint að leiða rök að því í Landnámuformála síuum. Er þá þessi Land- náma nokkurs staðar eignuð Snorra lögmanni í fortntm ritum? Nei! Firir því er enginn stafur hvorki í handritinu nje annars staðar. Eun handritið rekur allvíða ættir niður til Snorra, eða rjettara sagt til foreldra hans eða konu hans, og af því hafa menn firir löngu áliktað, að þessi eerð Landnámu stafi annaðhvort frá Snorra eða föður hans eða sini. Hitt er auðvitað álitsmál, hvort rök þau, setn jeg hef fært firir því, að Snorri Sturluson sje höfundur Egils sögu, eru góð og gild eða ekki. Prófessor F. J. segir, að þau fullttægi ekki kröfum þeim, sem haun gerir í því efni. Síðan tekur hann út úr sam- bandi nokkrar af þe.-sum röksemdum nu'num og reinir að vefengja þær, hverja út af firir sig. Hann gætir þess ekki, að þótt hver ein af þessmn röksemdum, tekin út af firir sig, sje ekki óiggj- andi, þá ber þær þó allar að sama brunni, stiðja hver aðra, og benda allar í sameiningu á það, að Snorri og enginn annar sj& höfundttrinn. Annars virðist mjer próf. F. J. vera harðari í kröfum við mig, þegar hann er að meta röksemdir tm'nar, enn hatin er við sjálfan. sig, þegar hann metur röksemdir síntir firir því, að Melábók eigi kin sitt að rekja til Snorra lögmans Markússonar. Hattn ræður þetta eingöngu af því, að Melabók rekur ímsa ættleggi niður til Melamanna. Annað er ekki við að stiðjast. Og mjer er næst að halda, að þetta sje rjett. Alveg sams konar ástæðu hef jeg með- al atmars fært firir því, að Snorri Sturluson sje höfundur Egils sögtt. Sagan er frá upphafi til enda ættarsaga Mi'ramatina, og er því liklegt, að húu sje samiti af einhverjum manr.i af þeirri ætt>
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.